Fróaði sér á tónleikum með Bríeti Stefán Árni Pálsson skrifar 3. september 2024 10:33 Bríet sagði frá atvikinu í síðasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar. Tónlistarkonan Bríet segist hafa lent í ýmsu á tónleikum sínum í gegnum tíðina. En það sem stendur mögulega upp úr var þegar einn tónleikagestur fróaði sér á miðjum tónleikum. Þetta kemur fram í síðasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar á Stöð 2 sem var á sunnudagskvöldið. „Þegar maður er svona nálægt fólki sér maður svo mikið í augunum á öllum og maður fær svo mikla orku frá öllum. Ef einhver er að geispa eða annar að gráta, þá eru það tvö mismunandi viðbrögð,“ segir Bríet í spjalli sínu við Auðun Blöndal. „Um daginn var einhver Kani út í sal sem flaug alla leið frá Philadelphia til að koma á sýninguna og ég fékk að vita af því og mér fannst það bara næs. Ég á það til að búa til lag uppi á sviði og ætlaði sem sagt að semja lag fyrir þennan Kana sem átti afmæli og búinn að fljúga alla þessa leið. Ég er síðan að kalla þarna út í sal og hann er ekki að svara en þá kemur í ljós að hann er sofandi. Þannig að ég gerði smá grín að því,“ segir Bríet og heldur áfram. „En svo var einu sinni gæi sem var bara að hrista sig. Eftir tónleikana stóð hann bara upp og girti upp um sig, og var bara eitthvað aðeins að hafa of gaman.“ Hér að neðan má sjá brot úr þætti sunnudagsins. Klippa: Fróaði sér á tónleikum með Bríet Tónlistarmennirnir okkar Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
„Þegar maður er svona nálægt fólki sér maður svo mikið í augunum á öllum og maður fær svo mikla orku frá öllum. Ef einhver er að geispa eða annar að gráta, þá eru það tvö mismunandi viðbrögð,“ segir Bríet í spjalli sínu við Auðun Blöndal. „Um daginn var einhver Kani út í sal sem flaug alla leið frá Philadelphia til að koma á sýninguna og ég fékk að vita af því og mér fannst það bara næs. Ég á það til að búa til lag uppi á sviði og ætlaði sem sagt að semja lag fyrir þennan Kana sem átti afmæli og búinn að fljúga alla þessa leið. Ég er síðan að kalla þarna út í sal og hann er ekki að svara en þá kemur í ljós að hann er sofandi. Þannig að ég gerði smá grín að því,“ segir Bríet og heldur áfram. „En svo var einu sinni gæi sem var bara að hrista sig. Eftir tónleikana stóð hann bara upp og girti upp um sig, og var bara eitthvað aðeins að hafa of gaman.“ Hér að neðan má sjá brot úr þætti sunnudagsins. Klippa: Fróaði sér á tónleikum með Bríet
Tónlistarmennirnir okkar Bíó og sjónvarp Tónlist Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira