Minnast Violetu í kvöld Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. september 2024 13:42 Samherjar Violetu hjá Einherja tileinkuðu henni dramatískan sigur í leik síðasta sumar. Leikurinn fór fram tíu dögum eftir andlátið sem varð samherjum hennar mikið áfall. Boðað hefur verið til minningarathafnar á Vopnafirði í kvöld til að minnast þess að ár er liðið síðan moldívska knattspyrnukonan Violeta Mitul lést af slysförum. Austurfrétt greinir frá. Vopnfirðingar hafa boðað til athafnar við setubekk yst á Hafnarbyggðinni klukkan 18. Þar verða flutt minningarorð og tónlist. Í Fjarðabyggð eru áfallamiðstöðvar áfram opnar vegna þeirra áfalla sem samfélagið þar varð fyrir með stuttu millibili í ágúst. Áfallamiðstöð er opin í grunnskólanum í Breiðdal frá klukkan 16-19 í dag og á sama tíma í Egilsbúð í Neskaupstað á morgun. Áföllin hafa dunið yfir í Neskaupsstað undanfarna mánuði. Tveggja ára gamalt barn lést í byrjun sumars eftir bráð veikindi og faðir þess varð fyrir voðaskoti í ágúst og lést. Eldri hjón fundust látin nokkrum dögum síðar í Neskaupsstað og er karlmaður í haldi grunaður um manndráp. Austfirðingar hafa ýmsar leiðir til að leita sér aðstoðar á þessum erfiðum tímum. Hjálparsími Rauða Krossins er opinn allan sólarhringinn í síma 1717. Hægt er að fá samband við geðheilbrigðisteymi HSA með tölvupósti á netfangið afallahjalp@hsa.is. Prestar svara í gegnum netfangið afallahjalp@kirkjan.is og þá svarar félagsþjónusta Fjarðabyggðar í síma 470 9000. Þá má senda póst á netfangið fjardabyggd@fjardabyggd.is. Vopnafjörður Fjarðabyggð Tengdar fréttir Áfall fyrir allt samfélagið Í kvöld fer fram minningarstund í Norðfjarðarkirkju í Neskaupstað í kjölfar banaslyss við Hálslón á mánudag þegar maður varð fyrir voðaskoti. Presturinn segir mikilvægt að ná sem best utan um samfélögin fyrir austan. 22. ágúst 2024 11:37 Lést af völdum voðaskots á gæsaveiðum Karlmaðurinn sem lést í alvarlegu slysi nærri Hálslóni miðlunarlóni Kárahnjúkavirkjunar norðan Vatnajökuls í morgun var íslenskur karlmaður á fertugsaldri. Hann var ásamt fleirum á gæsaveiðum og lést af völdum voðaskots. 20. ágúst 2024 15:21 Fallist á geðrannsókn á hinum grunaða Lögreglustjórinn á Austurlandi hefur farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa orðið hjónum að bana í Neskaupstað í síðustu viku. Lögreglan gerði einnig kröfu um geðrannsókn á hinum grunaða en fallist var á þá kröfu. 29. ágúst 2024 15:28 Sorg í Neskaupstað vegna andláts barns Fullt var út úr dyrum á minningarstund sem haldin var í Norðfjarðarkirkju í gær eftir að tæplega tveggja ára gamalt barn lést í byrjun vikunnar á sjúkrahús í Svíþjóð. Austurfrétt greinir frá og segir andlátið hafa orðið eftir bráð veikindi. 5. júní 2024 14:56 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira
Austurfrétt greinir frá. Vopnfirðingar hafa boðað til athafnar við setubekk yst á Hafnarbyggðinni klukkan 18. Þar verða flutt minningarorð og tónlist. Í Fjarðabyggð eru áfallamiðstöðvar áfram opnar vegna þeirra áfalla sem samfélagið þar varð fyrir með stuttu millibili í ágúst. Áfallamiðstöð er opin í grunnskólanum í Breiðdal frá klukkan 16-19 í dag og á sama tíma í Egilsbúð í Neskaupstað á morgun. Áföllin hafa dunið yfir í Neskaupsstað undanfarna mánuði. Tveggja ára gamalt barn lést í byrjun sumars eftir bráð veikindi og faðir þess varð fyrir voðaskoti í ágúst og lést. Eldri hjón fundust látin nokkrum dögum síðar í Neskaupsstað og er karlmaður í haldi grunaður um manndráp. Austfirðingar hafa ýmsar leiðir til að leita sér aðstoðar á þessum erfiðum tímum. Hjálparsími Rauða Krossins er opinn allan sólarhringinn í síma 1717. Hægt er að fá samband við geðheilbrigðisteymi HSA með tölvupósti á netfangið afallahjalp@hsa.is. Prestar svara í gegnum netfangið afallahjalp@kirkjan.is og þá svarar félagsþjónusta Fjarðabyggðar í síma 470 9000. Þá má senda póst á netfangið fjardabyggd@fjardabyggd.is.
Austfirðingar hafa ýmsar leiðir til að leita sér aðstoðar á þessum erfiðum tímum. Hjálparsími Rauða Krossins er opinn allan sólarhringinn í síma 1717. Hægt er að fá samband við geðheilbrigðisteymi HSA með tölvupósti á netfangið afallahjalp@hsa.is. Prestar svara í gegnum netfangið afallahjalp@kirkjan.is og þá svarar félagsþjónusta Fjarðabyggðar í síma 470 9000. Þá má senda póst á netfangið fjardabyggd@fjardabyggd.is.
Vopnafjörður Fjarðabyggð Tengdar fréttir Áfall fyrir allt samfélagið Í kvöld fer fram minningarstund í Norðfjarðarkirkju í Neskaupstað í kjölfar banaslyss við Hálslón á mánudag þegar maður varð fyrir voðaskoti. Presturinn segir mikilvægt að ná sem best utan um samfélögin fyrir austan. 22. ágúst 2024 11:37 Lést af völdum voðaskots á gæsaveiðum Karlmaðurinn sem lést í alvarlegu slysi nærri Hálslóni miðlunarlóni Kárahnjúkavirkjunar norðan Vatnajökuls í morgun var íslenskur karlmaður á fertugsaldri. Hann var ásamt fleirum á gæsaveiðum og lést af völdum voðaskots. 20. ágúst 2024 15:21 Fallist á geðrannsókn á hinum grunaða Lögreglustjórinn á Austurlandi hefur farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa orðið hjónum að bana í Neskaupstað í síðustu viku. Lögreglan gerði einnig kröfu um geðrannsókn á hinum grunaða en fallist var á þá kröfu. 29. ágúst 2024 15:28 Sorg í Neskaupstað vegna andláts barns Fullt var út úr dyrum á minningarstund sem haldin var í Norðfjarðarkirkju í gær eftir að tæplega tveggja ára gamalt barn lést í byrjun vikunnar á sjúkrahús í Svíþjóð. Austurfrétt greinir frá og segir andlátið hafa orðið eftir bráð veikindi. 5. júní 2024 14:56 Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Hlýnar um helgina Veður Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Sjá meira
Áfall fyrir allt samfélagið Í kvöld fer fram minningarstund í Norðfjarðarkirkju í Neskaupstað í kjölfar banaslyss við Hálslón á mánudag þegar maður varð fyrir voðaskoti. Presturinn segir mikilvægt að ná sem best utan um samfélögin fyrir austan. 22. ágúst 2024 11:37
Lést af völdum voðaskots á gæsaveiðum Karlmaðurinn sem lést í alvarlegu slysi nærri Hálslóni miðlunarlóni Kárahnjúkavirkjunar norðan Vatnajökuls í morgun var íslenskur karlmaður á fertugsaldri. Hann var ásamt fleirum á gæsaveiðum og lést af völdum voðaskots. 20. ágúst 2024 15:21
Fallist á geðrannsókn á hinum grunaða Lögreglustjórinn á Austurlandi hefur farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um að hafa orðið hjónum að bana í Neskaupstað í síðustu viku. Lögreglan gerði einnig kröfu um geðrannsókn á hinum grunaða en fallist var á þá kröfu. 29. ágúst 2024 15:28
Sorg í Neskaupstað vegna andláts barns Fullt var út úr dyrum á minningarstund sem haldin var í Norðfjarðarkirkju í gær eftir að tæplega tveggja ára gamalt barn lést í byrjun vikunnar á sjúkrahús í Svíþjóð. Austurfrétt greinir frá og segir andlátið hafa orðið eftir bráð veikindi. 5. júní 2024 14:56