Guðmundur enn undir feldi Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. september 2024 22:59 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags-og vinnumarkaðsráðherra. Vísir/Vilhelm Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur enn ekki tekið ákvörðun um hvort hann bjóði sig fram til áframhaldandi formannssetu á landsfundi Vinstri grænna í október. Mbl ræddi í kvöld við Guðmund um landsfundinn sem fram fer 4. til 6. október.. „Ég ligg enn undir feldi og er að hugsa málið. Ég hef ekki tekið ákvörðun enn sem komið er,“ sagði Guðmundur þegar blaðamaður mbl innti hann eftir svörum um framboð til formanns. Sömuleiðis vildi hann ekkert gefa upp um hvenær ákvörðunar hans væri að vænta. Leggur áherslu á heilbrigðismál, húsnæðismál, umhverfismál og fleira Flokkurinn muni skerpa á áherslum sínum inn í komandi kosningavetur á landsfundinum að sögn Guðmundar. Sjálfur telur Guðmundur að flokkurinn þurfi að leggja áherslu á að standa vörð um heilbrigðiskerfið og félagsleg kerfi. Hafna þurfi frekari einkavæðingu á þeim og einkavæðingu á innviðum á borð við vegakerfið og fjarskiptainnviði. Einnig vill hann að breiðu bökin gefi meira til samfélagsins en þau geri nú og að jafnvægi verði náð á húsnæðismarkaði með því að tryggja nægt framboð af húsnæði, búa til betri leigumarkað og auka félagsleg úrræði. Einnig þurfi að styðja við barnafjölskyldur, sérstaklega þær efnaminni. „Þegar kemur að náttúruverndinni tel ég að við þurfum að vera með allan vara á okkur vegna aukinnar aðsóknar í orkuauðlindir. Við verðum að geta ráðist í nauðsynleg orkuskipti án þess að fórna verðmætri náttúru sem við berum líka ábyrgð á að vernda,“ sagði Guðmundur í viðtalinu. Vinstri græn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira
Mbl ræddi í kvöld við Guðmund um landsfundinn sem fram fer 4. til 6. október.. „Ég ligg enn undir feldi og er að hugsa málið. Ég hef ekki tekið ákvörðun enn sem komið er,“ sagði Guðmundur þegar blaðamaður mbl innti hann eftir svörum um framboð til formanns. Sömuleiðis vildi hann ekkert gefa upp um hvenær ákvörðunar hans væri að vænta. Leggur áherslu á heilbrigðismál, húsnæðismál, umhverfismál og fleira Flokkurinn muni skerpa á áherslum sínum inn í komandi kosningavetur á landsfundinum að sögn Guðmundar. Sjálfur telur Guðmundur að flokkurinn þurfi að leggja áherslu á að standa vörð um heilbrigðiskerfið og félagsleg kerfi. Hafna þurfi frekari einkavæðingu á þeim og einkavæðingu á innviðum á borð við vegakerfið og fjarskiptainnviði. Einnig vill hann að breiðu bökin gefi meira til samfélagsins en þau geri nú og að jafnvægi verði náð á húsnæðismarkaði með því að tryggja nægt framboð af húsnæði, búa til betri leigumarkað og auka félagsleg úrræði. Einnig þurfi að styðja við barnafjölskyldur, sérstaklega þær efnaminni. „Þegar kemur að náttúruverndinni tel ég að við þurfum að vera með allan vara á okkur vegna aukinnar aðsóknar í orkuauðlindir. Við verðum að geta ráðist í nauðsynleg orkuskipti án þess að fórna verðmætri náttúru sem við berum líka ábyrgð á að vernda,“ sagði Guðmundur í viðtalinu.
Vinstri græn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira