Stjórnmálasamtök ávítuð fyrir vanskil á reikningum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. september 2024 11:43 Allir flokkar sem sitja á Alþingi í dag hafa skilað ársreikningi fyrir árið 2022. vísir/Vilhelm Aðeins 31,5 prósent þeirra stjórnmálaflokka eða samtaka sem sæti áttu á Alþingi eða buðu fram í kosningum til sveitastjórna árið 2022 hafa staðið skil á ársreikningum fyrir það ár. Mikill misbrestur hefur orðið á skilum ársreikninga stjórnmálasamtaka undanfarin ár. Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu Ríkisendurskoðunar sem var birt í dag. Fjöldi þeirra sem hafa skilað ársreikning fyrir árið 2022 er 22 en 50 samtök eða flokkar eiga enn eftir skila. Tíu mánuðir síðan að fresturinn rann út Samkvæmt lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka ber flokkum eða samtökum sem bjóða fram í kosningum til Alþingis eða sveitastjórna skylda til að skila reikningum sínum til stofnunarinnar fyrir 1. nóvember ár hvert fyrir síðastliðið ár. Eru því rúmlega tíu mánuðir síðan að fresturinn rann út. „Er þessi niðurstaða sérstaklega ámælisverð í ljósi þess að margir þeirra aðila sem ekki hafa staðið skil á uppgjörum hafa þegið fjármuni frá sveitarfélögum en það er skilyrði fyrir úthlutun á fé úr ríkissjóði og frá sveitarstjórnum að viðkomandi flokkar eða samtök hafi staðið skil á reikningum sínum til ríkisendurskoðanda,“ segir í tilkynningunni. Um 150 þáðu greiðslu frá sveitarfélögum Þess má geta að Flokkur fólksins, Framsóknarflokkurinn, Miðflokkurinn, Píratar, Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Vinstrihreyfing - Grænt framboð hafa allir skilað ársreikning fyrir árið 2022. Píratar skiluðu sínum ársreikning síðast eða 15. febrúar á þessu ári og Flokkur fólksins fyrst allra flokka 23. október 2023. Samfylkingin skilaði sínum ársreikning tveimur og hálfum mánuði eftir að fresturinn rann út. „Enn fremur er vakin athygli á að annað skilyrði fyrir úthlutun fjár úr ríkissjóði og frá sveitarstjórnum er að þeir flokkar eða samtök sem bjóða fram í kosningum til Alþingis eða sveitastjórna séu skráð sem stjórnmálasamtök hjá ríkisskattstjóra og séu birt á stjórnmálasamtakaskrá. Athygli vekur að aðeins 21 aðili er skráður á umrædda skrá í dag en samkvæmt upplýsingum Ríkisendurskoðunar þáðu um 150 aðilar greiðslur frá sveitarfélögum á árinu 2022.“ Alþingi Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu Ríkisendurskoðunar sem var birt í dag. Fjöldi þeirra sem hafa skilað ársreikning fyrir árið 2022 er 22 en 50 samtök eða flokkar eiga enn eftir skila. Tíu mánuðir síðan að fresturinn rann út Samkvæmt lögum um starfsemi stjórnmálasamtaka ber flokkum eða samtökum sem bjóða fram í kosningum til Alþingis eða sveitastjórna skylda til að skila reikningum sínum til stofnunarinnar fyrir 1. nóvember ár hvert fyrir síðastliðið ár. Eru því rúmlega tíu mánuðir síðan að fresturinn rann út. „Er þessi niðurstaða sérstaklega ámælisverð í ljósi þess að margir þeirra aðila sem ekki hafa staðið skil á uppgjörum hafa þegið fjármuni frá sveitarfélögum en það er skilyrði fyrir úthlutun á fé úr ríkissjóði og frá sveitarstjórnum að viðkomandi flokkar eða samtök hafi staðið skil á reikningum sínum til ríkisendurskoðanda,“ segir í tilkynningunni. Um 150 þáðu greiðslu frá sveitarfélögum Þess má geta að Flokkur fólksins, Framsóknarflokkurinn, Miðflokkurinn, Píratar, Samfylkingin, Sjálfstæðisflokkurinn, Viðreisn og Vinstrihreyfing - Grænt framboð hafa allir skilað ársreikning fyrir árið 2022. Píratar skiluðu sínum ársreikning síðast eða 15. febrúar á þessu ári og Flokkur fólksins fyrst allra flokka 23. október 2023. Samfylkingin skilaði sínum ársreikning tveimur og hálfum mánuði eftir að fresturinn rann út. „Enn fremur er vakin athygli á að annað skilyrði fyrir úthlutun fjár úr ríkissjóði og frá sveitarstjórnum er að þeir flokkar eða samtök sem bjóða fram í kosningum til Alþingis eða sveitastjórna séu skráð sem stjórnmálasamtök hjá ríkisskattstjóra og séu birt á stjórnmálasamtakaskrá. Athygli vekur að aðeins 21 aðili er skráður á umrædda skrá í dag en samkvæmt upplýsingum Ríkisendurskoðunar þáðu um 150 aðilar greiðslur frá sveitarfélögum á árinu 2022.“
Alþingi Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira