Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi Stefán Árni Pálsson skrifar 8. september 2024 16:25 Jóhann Berg er klár í leikinn annað kvöld. vísir/ívar „Skrokkurinn er bara góður en það þarf alltaf að taka aðeins á manni eftir svona æfingar þar sem það er gríðarlega stutt á milli leikja,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfingu liðsins í Izmir í Tyrklandi í dag. Jóhann var nuddaður bak og fyrir strax eftir æfinguna. „Þetta er mjög flottur völlur og hér verður eflaust stappað á morgun. Það er gaman að spila í svona umhverfi og við vitum það að í upphitun og í byrjun leiks verða mikil læti. Vonandi getum við slökkt í þeim látum, við höfum gert það áður.“ Hitinn í Izmir er töluverður og yfir daginn yfir þrjátíu gráður. Jóhann Berg færði sig um set á dögunum yfir til Sádí-Arabíu. „Ég er búinn að taka tvo leiki í meiri hita en þetta. Þetta getur verið erfitt og tempóið verður mögulega eitthvað minna. Við verðum bara að nýta okkur þegar við fáum horn og innköst að taka okkur tíma í þetta og safna kröftum.“ Hann segir að þéttur og góður varnarleikur sé lykilatriði annað kvöld. „Við þurfum að ná pressunni þegar við finnum okkar moment og mér finnst það vera koma vel út hjá okkur. Við þurfum að reyna drepa leikinn í byrjun og vonandi tekst okkur það. Við vitum það að áhorfendur í Tyrklandi geta verið pirraðir ansi fljótt og það ætlum við að reyna ná fram.“ Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Jóhann var nuddaður bak og fyrir strax eftir æfinguna. „Þetta er mjög flottur völlur og hér verður eflaust stappað á morgun. Það er gaman að spila í svona umhverfi og við vitum það að í upphitun og í byrjun leiks verða mikil læti. Vonandi getum við slökkt í þeim látum, við höfum gert það áður.“ Hitinn í Izmir er töluverður og yfir daginn yfir þrjátíu gráður. Jóhann Berg færði sig um set á dögunum yfir til Sádí-Arabíu. „Ég er búinn að taka tvo leiki í meiri hita en þetta. Þetta getur verið erfitt og tempóið verður mögulega eitthvað minna. Við verðum bara að nýta okkur þegar við fáum horn og innköst að taka okkur tíma í þetta og safna kröftum.“ Hann segir að þéttur og góður varnarleikur sé lykilatriði annað kvöld. „Við þurfum að ná pressunni þegar við finnum okkar moment og mér finnst það vera koma vel út hjá okkur. Við þurfum að reyna drepa leikinn í byrjun og vonandi tekst okkur það. Við vitum það að áhorfendur í Tyrklandi geta verið pirraðir ansi fljótt og það ætlum við að reyna ná fram.“ Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Klippa: Fyrirliðinn hefur verið að spila í meiri hita en er í Tyrklandi
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira