Glæsileg hjólhestaspyrna í sigri Dana Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2024 17:53 Yussuf Poulsen fagnar glæsimarki sínu á Parken. Getty/Ulrik Pedersen Danmörk er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðli sínum í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta, eftir þægilegan 2-0 sigur gegn Serbum á Parken í dag. Danir komust yfir á 38. mínútu eftir frábæran einnar snertingar fótbolta, þegar hinn 23 ára gamli Albert Grönbæk skoraði, í sínum öðrum landsleik. Enskir dómarar leiksins tóku sér góðan tíma í að skoða hvort að um rangstöðu væri að ræða en á endanum sáu þeir að ekkert var út á markið að setja. Seinna mark Dana var svo algjört draumamark úr smiðju Yussuf Poulsen, sem skoraði með glæsilegri hjólhestaspyrnu á 61. mínútu. Danmörk hefur þar með byrjað Þjóðadeildina fullkomlega með tveimur sigrum, því liðið vann Sviss á fimmtudaginn. Svisslendingar taka á móti Spáni í þessum riðli síðar í kvöld, en Spánverjar gerðu markalaust jafntefli við Serba í fyrsta leik. Danir eiga nú mjög góða möguleika á að komast í 8-liða úrslit Þjóðadeildarinnar en þangað fara tvö efstu lið riðilsins. 🇩🇰 Denmark are the first nation with 2/2 wins in the League A, as they defeated 🇷🇸 Serbia 2-0 in the Group A4.🔷 Denmark will certainly hold the first place after this international break, and are in a strong position to reach the Nations League Quarterfinals. pic.twitter.com/QY18cJrj13— Football Rankings (@FootRankings) September 8, 2024 Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Willum í byrjunarliðinu er Birmingham komst upp í efsta sæti Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Sjá meira
Danir komust yfir á 38. mínútu eftir frábæran einnar snertingar fótbolta, þegar hinn 23 ára gamli Albert Grönbæk skoraði, í sínum öðrum landsleik. Enskir dómarar leiksins tóku sér góðan tíma í að skoða hvort að um rangstöðu væri að ræða en á endanum sáu þeir að ekkert var út á markið að setja. Seinna mark Dana var svo algjört draumamark úr smiðju Yussuf Poulsen, sem skoraði með glæsilegri hjólhestaspyrnu á 61. mínútu. Danmörk hefur þar með byrjað Þjóðadeildina fullkomlega með tveimur sigrum, því liðið vann Sviss á fimmtudaginn. Svisslendingar taka á móti Spáni í þessum riðli síðar í kvöld, en Spánverjar gerðu markalaust jafntefli við Serba í fyrsta leik. Danir eiga nú mjög góða möguleika á að komast í 8-liða úrslit Þjóðadeildarinnar en þangað fara tvö efstu lið riðilsins. 🇩🇰 Denmark are the first nation with 2/2 wins in the League A, as they defeated 🇷🇸 Serbia 2-0 in the Group A4.🔷 Denmark will certainly hold the first place after this international break, and are in a strong position to reach the Nations League Quarterfinals. pic.twitter.com/QY18cJrj13— Football Rankings (@FootRankings) September 8, 2024
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Fleiri fréttir Willum í byrjunarliðinu er Birmingham komst upp í efsta sæti Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Sjá meira