Hún slær fastar en bestu strákarnir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2024 14:03 Hin hvít-rússneska Aryna Sabalenka er mjög kraftmikil inn á tennisvellinum og ekki einu sinn karlanir eiga roð í hana þegar kemur að forhandarhöggunum. Getty/Sarah Stier Karlar ná vanalega fastari slögum með tennisspöðum sínum en það er ekki algilt. Það sannaði nýkrýndur meistari í ár. Aryna Sabalenka tryggði sér sigur á opna bandaríska meistaramótinu í tennis um helgina. Þetta var hennar annar sigur á risamóti á árinu. Sabalenka vann einnig Opna ástralska meistaramótið í janúar. Í úrslitaleik opna bandaríska vann hún heimakonuna Jessicu Pegula 7–5 og 7–5. Það var þó önnur tölfræði Sabalenku á mótinu sem vakti mikla athygli. Mótshaldarar á Opna bandaríska mældu nefnilega hraðann á slögum tennisfólksins og það hjá báðum kynjum. Þar kom í ljós að Sabalenka var með fastasta forhandarhöggið á mótinu. Hún náði forhandarhöggi upp á 129 kílómetra á klukkustund. Efsti karlinn var Spánverjinn Carlos Alcaraz með forhandarhögg upp á 127 kílómetra á klukkustund. Novak Djokovic var í fjórða sætinu með 122 km/klst en á undan honum var meistari karlanna, Jannik Sinner, með högg upp á 126 km/klst. View this post on Instagram A post shared by Tiebreak Tennis (@tiebreak__tennis) Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira
Aryna Sabalenka tryggði sér sigur á opna bandaríska meistaramótinu í tennis um helgina. Þetta var hennar annar sigur á risamóti á árinu. Sabalenka vann einnig Opna ástralska meistaramótið í janúar. Í úrslitaleik opna bandaríska vann hún heimakonuna Jessicu Pegula 7–5 og 7–5. Það var þó önnur tölfræði Sabalenku á mótinu sem vakti mikla athygli. Mótshaldarar á Opna bandaríska mældu nefnilega hraðann á slögum tennisfólksins og það hjá báðum kynjum. Þar kom í ljós að Sabalenka var með fastasta forhandarhöggið á mótinu. Hún náði forhandarhöggi upp á 129 kílómetra á klukkustund. Efsti karlinn var Spánverjinn Carlos Alcaraz með forhandarhögg upp á 127 kílómetra á klukkustund. Novak Djokovic var í fjórða sætinu með 122 km/klst en á undan honum var meistari karlanna, Jannik Sinner, með högg upp á 126 km/klst. View this post on Instagram A post shared by Tiebreak Tennis (@tiebreak__tennis)
Tennis Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sjá meira