Tæma laugina og skella í lás í tvær vikur Atli Ísleifsson skrifar 10. september 2024 11:50 Svona var umhorfs í barnalaug Laugardalslaugar í hádeginu. Verið er að tæma laugina til að hægt sé að ráðast í nauðsynlegar framkvæmdir. Brá Guðmundsdóttir Laugardalslaug verður lokuð almenningi næstu tvær vikurnar þar sem til stendur að tæma laugina og sinna framkvæmdum og ýmsu viðhaldi. Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar, segir í samtali við fréttastofu að um eðlilega viðhaldslokun sé að ræða. „Slíkar lokanir hafa verið í smærri laugum borgarinnar í vor og í sumar – þá í viku á hverjum stað – en Laugardalslaugin er stærra verkefni og gerum við því ráð fyrir tveimur vikum.“ Drífa segir að viðhaldslokanir sem þessar hafi alla jafna verið á hverju ári í öðrum laugum en sjaldnar í Laugardalslauginni. Þessi skilaboð bíða nú þeirra sem ætluðu sér að koma í Laugardalslaugina.Vísir/Atli „Síðast var meðal annars unnið að endurnýjun og viðhaldi á kýraugum og við munum nú klára það verkefni. Svo er ýmislegt fleira. Við munum þannig mála, sinna múrverki og þrifum,“ segir Drífa. Hún segir að þó að laugin verði lokuð almenningi þennan tíma þá verði áfram starfsemi í húsinu. Þannig verði innilaugin áfram opin fyrir skólahópa og æfingar. Stefnt er að því að laugin opni á ný miðvikudaginn 25. september. Brá Guðmundsdóttir Brá Guðmundsdóttir Brá Guðmundsdóttir Brá Guðmundsdóttir Sundlaugar Reykjavík Tengdar fréttir Neyðast óvænt til að tæma laugina Unnið er að því að tæma laugarkar Laugardalslaugar í Reykjavík og verður hún lokuð fram á laugardag. Forstöðumaður Laugardalslaugar segir í samtali við fréttastofu að um helgina hafi komið í ljós bilun í ristum í laugarkarinu og ekki hafi verið annað í stöðunni en að tæma karið. 8. maí 2024 10:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Drífa Magnúsdóttir, forstöðumaður Laugardalslaugar, segir í samtali við fréttastofu að um eðlilega viðhaldslokun sé að ræða. „Slíkar lokanir hafa verið í smærri laugum borgarinnar í vor og í sumar – þá í viku á hverjum stað – en Laugardalslaugin er stærra verkefni og gerum við því ráð fyrir tveimur vikum.“ Drífa segir að viðhaldslokanir sem þessar hafi alla jafna verið á hverju ári í öðrum laugum en sjaldnar í Laugardalslauginni. Þessi skilaboð bíða nú þeirra sem ætluðu sér að koma í Laugardalslaugina.Vísir/Atli „Síðast var meðal annars unnið að endurnýjun og viðhaldi á kýraugum og við munum nú klára það verkefni. Svo er ýmislegt fleira. Við munum þannig mála, sinna múrverki og þrifum,“ segir Drífa. Hún segir að þó að laugin verði lokuð almenningi þennan tíma þá verði áfram starfsemi í húsinu. Þannig verði innilaugin áfram opin fyrir skólahópa og æfingar. Stefnt er að því að laugin opni á ný miðvikudaginn 25. september. Brá Guðmundsdóttir Brá Guðmundsdóttir Brá Guðmundsdóttir Brá Guðmundsdóttir
Sundlaugar Reykjavík Tengdar fréttir Neyðast óvænt til að tæma laugina Unnið er að því að tæma laugarkar Laugardalslaugar í Reykjavík og verður hún lokuð fram á laugardag. Forstöðumaður Laugardalslaugar segir í samtali við fréttastofu að um helgina hafi komið í ljós bilun í ristum í laugarkarinu og ekki hafi verið annað í stöðunni en að tæma karið. 8. maí 2024 10:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Neyðast óvænt til að tæma laugina Unnið er að því að tæma laugarkar Laugardalslaugar í Reykjavík og verður hún lokuð fram á laugardag. Forstöðumaður Laugardalslaugar segir í samtali við fréttastofu að um helgina hafi komið í ljós bilun í ristum í laugarkarinu og ekki hafi verið annað í stöðunni en að tæma karið. 8. maí 2024 10:00