Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2024 12:01 Þórir Hergeirsson vill gefa sínum bestu leikmönnum tækifæri til að fá smá frítíma inn á krefjandi tímabili. Getty/Sanjin Strukic Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í gær nýjasta landsliðshóp sinn og þar vakti athygli að enginn leikmaður sem vann gullið á Ólympíuleikunum í París er í hópnum. Norska liðið er ekki að fara að spila neina leiki í þessum landsliðsglugga heldur verður um að ræða æfingar í Osló í lok septembermánaðar. Þórir er byrjaður að undirbúa liðið fyrir síðasta stórmótið undir hans stjórn. Hann ætlar að hætta eftir Evrópumótið í nóvember og desember. „Ástæðan fyrir því að ég valdi ekki leikmenn úr Ólympíuliðinu er að ég vildi gefa þeim viku til að huga að sér sjálfum. Þær geta æft á eigin vegum ef þær vilja, eytt tíma með fjölskyldunni en aðallega er þetta tækifæri fyrir þær að fá smá andrými á krefjandi tímabili,“ sagði Þórir við NRK. Æfingarnar fara frá 23. til 26. september í Osló en leikmenn hittast síðan aftur í október og það verður því eina tækifærið sem Þórir hefur til að móta liðið á EM. Evrópumótið fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss en það byrjar 28. nóvember. Nýjasti landsliðshópur Þóris: Markverðir: Marie Davidsen (Molde), Eli Marie Raasok (Storhamar), June Cecilie Krogh (Storhamar). Aðrir leikmenn: Sunniva A. Næs Andersen (Våg), Kristin Venn (Storhamar), Tuva Ulsaker Høve (Våg), Emilie Margrethe Hovden (Györ), Live Rushfeldt Deila (Esbjerg), Henriette Espetvedt Eggen (Tertnes), Martine Kårigstad Andersen (Fana ), Mia Solberg Svele (Storhamar) Kristina Sirum Novak (Brest Bretagne), Sanne Løkka Hagen (Fredrikstad), Selma H. Henriksen (Fredrikstad), Tirill A. Solumsmoen Mørch (Larvik), Ane Cecilie Høgseth (Storhamar), Guro Nestaker ( Ludwigsburg), Mathilde Rivas Toft (Storhamar), Maja Furu Sæteren (Larvik), Julie Hulleberg (Larvik) og Kjerstin Boge Solaas (Storhamar). EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira
Norska liðið er ekki að fara að spila neina leiki í þessum landsliðsglugga heldur verður um að ræða æfingar í Osló í lok septembermánaðar. Þórir er byrjaður að undirbúa liðið fyrir síðasta stórmótið undir hans stjórn. Hann ætlar að hætta eftir Evrópumótið í nóvember og desember. „Ástæðan fyrir því að ég valdi ekki leikmenn úr Ólympíuliðinu er að ég vildi gefa þeim viku til að huga að sér sjálfum. Þær geta æft á eigin vegum ef þær vilja, eytt tíma með fjölskyldunni en aðallega er þetta tækifæri fyrir þær að fá smá andrými á krefjandi tímabili,“ sagði Þórir við NRK. Æfingarnar fara frá 23. til 26. september í Osló en leikmenn hittast síðan aftur í október og það verður því eina tækifærið sem Þórir hefur til að móta liðið á EM. Evrópumótið fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss en það byrjar 28. nóvember. Nýjasti landsliðshópur Þóris: Markverðir: Marie Davidsen (Molde), Eli Marie Raasok (Storhamar), June Cecilie Krogh (Storhamar). Aðrir leikmenn: Sunniva A. Næs Andersen (Våg), Kristin Venn (Storhamar), Tuva Ulsaker Høve (Våg), Emilie Margrethe Hovden (Györ), Live Rushfeldt Deila (Esbjerg), Henriette Espetvedt Eggen (Tertnes), Martine Kårigstad Andersen (Fana ), Mia Solberg Svele (Storhamar) Kristina Sirum Novak (Brest Bretagne), Sanne Løkka Hagen (Fredrikstad), Selma H. Henriksen (Fredrikstad), Tirill A. Solumsmoen Mørch (Larvik), Ane Cecilie Høgseth (Storhamar), Guro Nestaker ( Ludwigsburg), Mathilde Rivas Toft (Storhamar), Maja Furu Sæteren (Larvik), Julie Hulleberg (Larvik) og Kjerstin Boge Solaas (Storhamar).
Nýjasti landsliðshópur Þóris: Markverðir: Marie Davidsen (Molde), Eli Marie Raasok (Storhamar), June Cecilie Krogh (Storhamar). Aðrir leikmenn: Sunniva A. Næs Andersen (Våg), Kristin Venn (Storhamar), Tuva Ulsaker Høve (Våg), Emilie Margrethe Hovden (Györ), Live Rushfeldt Deila (Esbjerg), Henriette Espetvedt Eggen (Tertnes), Martine Kårigstad Andersen (Fana ), Mia Solberg Svele (Storhamar) Kristina Sirum Novak (Brest Bretagne), Sanne Løkka Hagen (Fredrikstad), Selma H. Henriksen (Fredrikstad), Tirill A. Solumsmoen Mørch (Larvik), Ane Cecilie Høgseth (Storhamar), Guro Nestaker ( Ludwigsburg), Mathilde Rivas Toft (Storhamar), Maja Furu Sæteren (Larvik), Julie Hulleberg (Larvik) og Kjerstin Boge Solaas (Storhamar).
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Fleiri fréttir Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM ÍR vann botnslaginn og sinn fyrsta sigur „Smá glóðarauga og nokkrar skrámur“ „Hún er sá leikmaður sem við hefðum viljað fá í þessi færi“ Ráðgátan með dularfulla peningaseðilinn í leik Íslands leyst Færeyingar í skýjunum: „Sennilega besti leikur sem ég hef spilað“ Skýrsla Ágústs: Hógværa hetjan Hafdís og hornin mega bera höfuðið hátt Fannst serbneski línumaðurinn leiðinleg og algjör tuddi „Fannst stelpurnar frábærar í seinni hálfleik“ „Reyndi að halda þessu áfram eins lengi og ég gat“ „Mig langar mjög mikið að gráta“ „Við vorum búnir að grafa okkur í djúpa holu“ Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Uppgjörið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Sjá meira