Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2024 12:01 Þórir Hergeirsson vill gefa sínum bestu leikmönnum tækifæri til að fá smá frítíma inn á krefjandi tímabili. Getty/Sanjin Strukic Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í gær nýjasta landsliðshóp sinn og þar vakti athygli að enginn leikmaður sem vann gullið á Ólympíuleikunum í París er í hópnum. Norska liðið er ekki að fara að spila neina leiki í þessum landsliðsglugga heldur verður um að ræða æfingar í Osló í lok septembermánaðar. Þórir er byrjaður að undirbúa liðið fyrir síðasta stórmótið undir hans stjórn. Hann ætlar að hætta eftir Evrópumótið í nóvember og desember. „Ástæðan fyrir því að ég valdi ekki leikmenn úr Ólympíuliðinu er að ég vildi gefa þeim viku til að huga að sér sjálfum. Þær geta æft á eigin vegum ef þær vilja, eytt tíma með fjölskyldunni en aðallega er þetta tækifæri fyrir þær að fá smá andrými á krefjandi tímabili,“ sagði Þórir við NRK. Æfingarnar fara frá 23. til 26. september í Osló en leikmenn hittast síðan aftur í október og það verður því eina tækifærið sem Þórir hefur til að móta liðið á EM. Evrópumótið fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss en það byrjar 28. nóvember. Nýjasti landsliðshópur Þóris: Markverðir: Marie Davidsen (Molde), Eli Marie Raasok (Storhamar), June Cecilie Krogh (Storhamar). Aðrir leikmenn: Sunniva A. Næs Andersen (Våg), Kristin Venn (Storhamar), Tuva Ulsaker Høve (Våg), Emilie Margrethe Hovden (Györ), Live Rushfeldt Deila (Esbjerg), Henriette Espetvedt Eggen (Tertnes), Martine Kårigstad Andersen (Fana ), Mia Solberg Svele (Storhamar) Kristina Sirum Novak (Brest Bretagne), Sanne Løkka Hagen (Fredrikstad), Selma H. Henriksen (Fredrikstad), Tirill A. Solumsmoen Mørch (Larvik), Ane Cecilie Høgseth (Storhamar), Guro Nestaker ( Ludwigsburg), Mathilde Rivas Toft (Storhamar), Maja Furu Sæteren (Larvik), Julie Hulleberg (Larvik) og Kjerstin Boge Solaas (Storhamar). EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Norska liðið er ekki að fara að spila neina leiki í þessum landsliðsglugga heldur verður um að ræða æfingar í Osló í lok septembermánaðar. Þórir er byrjaður að undirbúa liðið fyrir síðasta stórmótið undir hans stjórn. Hann ætlar að hætta eftir Evrópumótið í nóvember og desember. „Ástæðan fyrir því að ég valdi ekki leikmenn úr Ólympíuliðinu er að ég vildi gefa þeim viku til að huga að sér sjálfum. Þær geta æft á eigin vegum ef þær vilja, eytt tíma með fjölskyldunni en aðallega er þetta tækifæri fyrir þær að fá smá andrými á krefjandi tímabili,“ sagði Þórir við NRK. Æfingarnar fara frá 23. til 26. september í Osló en leikmenn hittast síðan aftur í október og það verður því eina tækifærið sem Þórir hefur til að móta liðið á EM. Evrópumótið fer fram í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss en það byrjar 28. nóvember. Nýjasti landsliðshópur Þóris: Markverðir: Marie Davidsen (Molde), Eli Marie Raasok (Storhamar), June Cecilie Krogh (Storhamar). Aðrir leikmenn: Sunniva A. Næs Andersen (Våg), Kristin Venn (Storhamar), Tuva Ulsaker Høve (Våg), Emilie Margrethe Hovden (Györ), Live Rushfeldt Deila (Esbjerg), Henriette Espetvedt Eggen (Tertnes), Martine Kårigstad Andersen (Fana ), Mia Solberg Svele (Storhamar) Kristina Sirum Novak (Brest Bretagne), Sanne Løkka Hagen (Fredrikstad), Selma H. Henriksen (Fredrikstad), Tirill A. Solumsmoen Mørch (Larvik), Ane Cecilie Høgseth (Storhamar), Guro Nestaker ( Ludwigsburg), Mathilde Rivas Toft (Storhamar), Maja Furu Sæteren (Larvik), Julie Hulleberg (Larvik) og Kjerstin Boge Solaas (Storhamar).
Nýjasti landsliðshópur Þóris: Markverðir: Marie Davidsen (Molde), Eli Marie Raasok (Storhamar), June Cecilie Krogh (Storhamar). Aðrir leikmenn: Sunniva A. Næs Andersen (Våg), Kristin Venn (Storhamar), Tuva Ulsaker Høve (Våg), Emilie Margrethe Hovden (Györ), Live Rushfeldt Deila (Esbjerg), Henriette Espetvedt Eggen (Tertnes), Martine Kårigstad Andersen (Fana ), Mia Solberg Svele (Storhamar) Kristina Sirum Novak (Brest Bretagne), Sanne Løkka Hagen (Fredrikstad), Selma H. Henriksen (Fredrikstad), Tirill A. Solumsmoen Mørch (Larvik), Ane Cecilie Høgseth (Storhamar), Guro Nestaker ( Ludwigsburg), Mathilde Rivas Toft (Storhamar), Maja Furu Sæteren (Larvik), Julie Hulleberg (Larvik) og Kjerstin Boge Solaas (Storhamar).
EM kvenna í handbolta 2022 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti