Össur í liði með 22 verðlaunahöfum í París Sindri Sverrisson skrifar 11. september 2024 17:31 Beatriz Hatz, Fleur Jong og Marlene van Gansewinkel, verðlaunahafarnir þrír í langstökki i flokki T64, nota allar stoðfætur frá Össuri. Getty/Tom Weller Íþróttafólkið sem notast við stoðtæki frá íslenska fyrirtækinu Össuri vann til alls 22 verðlauna á Ólympíumóti fatlaðra, eða Paralympics, sem var að ljúka í París. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Össuri þar sem segir að íþróttafólkið sem fyrirtækið á í samstarfi við hafi jafnframt sett samtals fimm ólympíumótsmet á leikunum. Íþróttafólkið sem Össur starfar með vann til alls ellefu gullverðlauna, sjö silfurverðlauna og fernra bronsverðlauna, og þetta magn verðlauna hefði skilað Össuri 11. sæti yfir flest verðlaun væri lið Össurar að keppa sem ein þjóð. Á meðal íþróttafólksins sem nýtir stoðtæki frá Össuri er Fleur Jong frá Hollandi sem varði ólympíumeistaratitil sinn í hlaupi og langstökki, og raunar nota allir þrír verðlaunahafarnir í langstökki kvenna, í flokki T64, stoðtæki frá Össuri. Marlene van Gansewinkel frá Hollandi fékk silfur og Beatriz Hatz frá Bandaríkjunum brons. Þjóðverjinn Markus Rehm vann sín fjórðu ólympíuverðlaun þegar hann stökk 8,13 metra í langstökki, þar sem Bandaríkjamaðurinn Derek Loccident fékk silfur, og þeir nota báðir fætur frá Össuri. Þjóðverjinn Markus Rehm hefur samtals unnið til fimm gullverðlauna á Paralympics í gegnum tíðina.Getty/Marcus Hartmann Össur útvegar einnig stoðtæki fyrir nýkrýnda ólympíumeistara í þríþraut og hjólreiðum, en hér að neðan má sjá lista yfir verðlaunahafana sem fyrirtækið starfar með. Verðlaunahafar sem Össur starfar með: NAFN ÞJÓÐ FLOKKUR ÍÞRÓTT VERÐLAUN Beatriz Hatz Bandaríkin T64 Langstökk BRONS - 5.38m Daniel Molina Spánn PTS3 Þríþraut GULL - 1:08:05 Daniel Wagner Danmörk T63 Langstökk 100m SILFUR - PB - 7.39m SILFUR – PB – 12.08 Derek Loccident Bandaríkin T64 Langstökk Hástökk SILFUR - 7.79 SILFUR - Paralympic met 2.06m Felix Streng Þýskaland T64 100m BRONS - 10.77 Fleur Jong Holland T64 Langstökk 100m GULL - Paralympic met - 6.53m GULL – 12.54 (Paralympic met í riðlakeppni 12.48) Grace Norman Bandaríkin PTS5 Þríþraut GULL - 1:04:40 Hunter Woodhall Bandaríkin T62 400m 4x100m boðhlaup GULL - 46.36 BRONS Jody Cundy Bretland C1-5 750m Blandað GULL - 47.738 Markus Rehm Þýskaland T64 Langstökk GULL - 8.13m Marlene van Gansewinkel Holland T64 Langstökk 200m 100m SILFUR - PB - 5.87m SILFUR – 26.14 BRONS – 12.72 Mitch Valize Holland H5 Tímatökur Götuhjólreiðar GULL - 41:01.59 GULL – 1:33:12 Mohamed Lahna Bandaríkin PTS2 Þríþraut SILFUR - 1:07:18 Sherman Isidro Guity Kosta Ríka T64 100m 200m GULL - Paralympic met - 10.65 GULL – Paralympic met - 21.32 Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Össuri þar sem segir að íþróttafólkið sem fyrirtækið á í samstarfi við hafi jafnframt sett samtals fimm ólympíumótsmet á leikunum. Íþróttafólkið sem Össur starfar með vann til alls ellefu gullverðlauna, sjö silfurverðlauna og fernra bronsverðlauna, og þetta magn verðlauna hefði skilað Össuri 11. sæti yfir flest verðlaun væri lið Össurar að keppa sem ein þjóð. Á meðal íþróttafólksins sem nýtir stoðtæki frá Össuri er Fleur Jong frá Hollandi sem varði ólympíumeistaratitil sinn í hlaupi og langstökki, og raunar nota allir þrír verðlaunahafarnir í langstökki kvenna, í flokki T64, stoðtæki frá Össuri. Marlene van Gansewinkel frá Hollandi fékk silfur og Beatriz Hatz frá Bandaríkjunum brons. Þjóðverjinn Markus Rehm vann sín fjórðu ólympíuverðlaun þegar hann stökk 8,13 metra í langstökki, þar sem Bandaríkjamaðurinn Derek Loccident fékk silfur, og þeir nota báðir fætur frá Össuri. Þjóðverjinn Markus Rehm hefur samtals unnið til fimm gullverðlauna á Paralympics í gegnum tíðina.Getty/Marcus Hartmann Össur útvegar einnig stoðtæki fyrir nýkrýnda ólympíumeistara í þríþraut og hjólreiðum, en hér að neðan má sjá lista yfir verðlaunahafana sem fyrirtækið starfar með. Verðlaunahafar sem Össur starfar með: NAFN ÞJÓÐ FLOKKUR ÍÞRÓTT VERÐLAUN Beatriz Hatz Bandaríkin T64 Langstökk BRONS - 5.38m Daniel Molina Spánn PTS3 Þríþraut GULL - 1:08:05 Daniel Wagner Danmörk T63 Langstökk 100m SILFUR - PB - 7.39m SILFUR – PB – 12.08 Derek Loccident Bandaríkin T64 Langstökk Hástökk SILFUR - 7.79 SILFUR - Paralympic met 2.06m Felix Streng Þýskaland T64 100m BRONS - 10.77 Fleur Jong Holland T64 Langstökk 100m GULL - Paralympic met - 6.53m GULL – 12.54 (Paralympic met í riðlakeppni 12.48) Grace Norman Bandaríkin PTS5 Þríþraut GULL - 1:04:40 Hunter Woodhall Bandaríkin T62 400m 4x100m boðhlaup GULL - 46.36 BRONS Jody Cundy Bretland C1-5 750m Blandað GULL - 47.738 Markus Rehm Þýskaland T64 Langstökk GULL - 8.13m Marlene van Gansewinkel Holland T64 Langstökk 200m 100m SILFUR - PB - 5.87m SILFUR – 26.14 BRONS – 12.72 Mitch Valize Holland H5 Tímatökur Götuhjólreiðar GULL - 41:01.59 GULL – 1:33:12 Mohamed Lahna Bandaríkin PTS2 Þríþraut SILFUR - 1:07:18 Sherman Isidro Guity Kosta Ríka T64 100m 200m GULL - Paralympic met - 10.65 GULL – Paralympic met - 21.32
Ólympíumót fatlaðra Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira