Sex starfsmenn UNRWA sagðir hafa verið drepnir í árás Ísraelshers Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. september 2024 06:55 Fjörtíu létust í árás hersins á flóttamannabúðir í Muwasi á þriðjudag. AP/Abdel Kareem Hana Átján eru sagðir hafa látist í árás Ísraelshers á skóla í Gasa, þar af sex starfsmenn Palestínuflóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna (UNRWA). Skólinn var notaður sem skýli fyrir fólk á vergangi en Ísraelsher sagðist fyrir sitt leyti hafa verið að ráðast gegn stjórnstöð Hamas á lóð skólans. Gripið hefði verið til aðgerða til að draga úr mannfalli meðal almennra borgara fyrir árásina. Philippe Lazzarini, framkvæmdastjóri UNRWA, sagði starfsmennina sem léstust hafa verið að fjölskyldum á flótta stuðning. Að minnsta kosti 220 starfsmenn stofnunarinnar hefðu nú verið drepnir á Gasa frá því að stríðið hófst. Ellefu til viðbótar létust í árás í Khan Younis í gær, þeirra á meðal sex systkini á aldrinum 21 mánaða til 21 árs. William Burns, forstjóri CIA, sem fer fyrir samningateymi Bandaríkjanna í viðræðum um vopnahlé, sagði um síðustu helgi að ný og ítarlegri tillaga yrði lögð fram á næstu dögum. Fulltrúar Hamas funduðu með milliliðum í Doha á dögunum, þar sem samtökin ítrekuðu vilja sinn til að undirrita samkomulag um vopnahlé sem byggði á fyrri tillögum Bandaríkjamanna, með engum nýjum skilyrðum. Ísraelsmenn segjast hins vegar ekki munu ganga að samkomulagi nema kveðið verði á um áframhaldandi viðverðu þeirra við svokallað „Philadelphi hlið“, það er að segja landamæri Gasa og Egyptalands. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Sjá meira
Skólinn var notaður sem skýli fyrir fólk á vergangi en Ísraelsher sagðist fyrir sitt leyti hafa verið að ráðast gegn stjórnstöð Hamas á lóð skólans. Gripið hefði verið til aðgerða til að draga úr mannfalli meðal almennra borgara fyrir árásina. Philippe Lazzarini, framkvæmdastjóri UNRWA, sagði starfsmennina sem léstust hafa verið að fjölskyldum á flótta stuðning. Að minnsta kosti 220 starfsmenn stofnunarinnar hefðu nú verið drepnir á Gasa frá því að stríðið hófst. Ellefu til viðbótar létust í árás í Khan Younis í gær, þeirra á meðal sex systkini á aldrinum 21 mánaða til 21 árs. William Burns, forstjóri CIA, sem fer fyrir samningateymi Bandaríkjanna í viðræðum um vopnahlé, sagði um síðustu helgi að ný og ítarlegri tillaga yrði lögð fram á næstu dögum. Fulltrúar Hamas funduðu með milliliðum í Doha á dögunum, þar sem samtökin ítrekuðu vilja sinn til að undirrita samkomulag um vopnahlé sem byggði á fyrri tillögum Bandaríkjamanna, með engum nýjum skilyrðum. Ísraelsmenn segjast hins vegar ekki munu ganga að samkomulagi nema kveðið verði á um áframhaldandi viðverðu þeirra við svokallað „Philadelphi hlið“, það er að segja landamæri Gasa og Egyptalands.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Sjá meira