Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. september 2024 09:41 Taylor Swift kom, sá og sigraði í gær. Noam Galai/Getty Images Velgengni bandarísku söngkonunnar Taylor Swift virðist engan endi ætla að taka en í nótt sópaði hún til sín verðlaunum á verðlaunahátíð MTV sjónvarpsstöðvarinnar, Video Music Awards eða VMA. Hún gerði sér lítið fyrir og tók sjö verðlaun með sér heim. Þetta þýðir að allt í allt hefur söngkonan sankað að sér þrjátíu verðlaunum á hátíðinni í gegnum árin, sem er einmitt sami fjöldi verðlauna og Beyoncé. Það er met. Eminem er hinsvegar sá karlkyns listamaður sem á flest VMA verðlaun en þau eru fjórtán talsins. Þannig fékk Swift meðal annars verðlaun ásamt rapparanum Post Malone fyrir besta samstarfið, fyrir lag þeirra Fortnight. Söngkonan vék sérstaklega að fórnarlömbum hryðjuverkaárásanna 11. september 2001 enda hátíðin haldin á sama degi. Sabrina Carpenter fékk verðlaun fyrir lag ársins og tók að sjálfsögðu nokkur í gærkvöldi. Meðal annarra listamanna sem hlutu verðlaun í ár var Chappell Roan sem þykir besti nýliði ársins. Hún þakkaði sérstaklega listamönnum í dragi sem hún segir hafa haft gríðarleg áhrif á hana. Þá tileinkaði hún verðlaun sín hinsegin samfélaginu og sérstaklega trans fólki. Konur fóru mikinn á verðlaunahátíðinni í ár og hlutu flest verðlaun. Sabrina Carpenter fékk verðlaun fyrir lag ársins fyrir lagið Espresso á meðan Katy Perry hlaut verðlaun fyrir framlag sitt til tónlistarmyndbandsgerðar undanfarin ár. Chappell Roan fór mikinn á sviðinu í gærkvöldi. Myndband ársins Ariana Grande – “we can’t be friends (wait for your love)” Billie Eilish – “LUNCH” Doja Cat – “Paint The Town Red” Eminem – “Houdini” SZA – “Snooze” Taylor Swift ft. Post Malone – “Fortnight” Listamaður ársins Ariana Grande Bad Bunny Eminem Sabrina Carpenter SZA Taylor Swift Lag ársins Beyoncé – “TEXAS HOLD ‘EM” Jack Harlow – “Lovin On Me” Kendrick Lamar – “Not Like Us” Sabrina Carpenter – “Espresso” Taylor Swift ft. Post Malone – “Fortnight” Teddy Swims – “Lose Control” Nýliði ársins Benson Boone Chappell Roan Gracie Abrams Shaboozey Teddy Swims Tyla Lista yfir alla verðlaunahafa má finna á vef MTV. Tónlist Hollywood Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þetta þýðir að allt í allt hefur söngkonan sankað að sér þrjátíu verðlaunum á hátíðinni í gegnum árin, sem er einmitt sami fjöldi verðlauna og Beyoncé. Það er met. Eminem er hinsvegar sá karlkyns listamaður sem á flest VMA verðlaun en þau eru fjórtán talsins. Þannig fékk Swift meðal annars verðlaun ásamt rapparanum Post Malone fyrir besta samstarfið, fyrir lag þeirra Fortnight. Söngkonan vék sérstaklega að fórnarlömbum hryðjuverkaárásanna 11. september 2001 enda hátíðin haldin á sama degi. Sabrina Carpenter fékk verðlaun fyrir lag ársins og tók að sjálfsögðu nokkur í gærkvöldi. Meðal annarra listamanna sem hlutu verðlaun í ár var Chappell Roan sem þykir besti nýliði ársins. Hún þakkaði sérstaklega listamönnum í dragi sem hún segir hafa haft gríðarleg áhrif á hana. Þá tileinkaði hún verðlaun sín hinsegin samfélaginu og sérstaklega trans fólki. Konur fóru mikinn á verðlaunahátíðinni í ár og hlutu flest verðlaun. Sabrina Carpenter fékk verðlaun fyrir lag ársins fyrir lagið Espresso á meðan Katy Perry hlaut verðlaun fyrir framlag sitt til tónlistarmyndbandsgerðar undanfarin ár. Chappell Roan fór mikinn á sviðinu í gærkvöldi. Myndband ársins Ariana Grande – “we can’t be friends (wait for your love)” Billie Eilish – “LUNCH” Doja Cat – “Paint The Town Red” Eminem – “Houdini” SZA – “Snooze” Taylor Swift ft. Post Malone – “Fortnight” Listamaður ársins Ariana Grande Bad Bunny Eminem Sabrina Carpenter SZA Taylor Swift Lag ársins Beyoncé – “TEXAS HOLD ‘EM” Jack Harlow – “Lovin On Me” Kendrick Lamar – “Not Like Us” Sabrina Carpenter – “Espresso” Taylor Swift ft. Post Malone – “Fortnight” Teddy Swims – “Lose Control” Nýliði ársins Benson Boone Chappell Roan Gracie Abrams Shaboozey Teddy Swims Tyla Lista yfir alla verðlaunahafa má finna á vef MTV.
Tónlist Hollywood Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Lífið samstarf Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira