Ronaldo með yfir milljarð fylgjanda á samfélagsmiðlum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2024 08:02 Cristiano Ronaldo er vinsæll á samfélagsmiðlum. Getty Images/Hugo Amaral Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur náð gríðarlega merkum áfanga. Framherjinn sem spilar með Al Nassr í Sádi-Arabíu er nefnilega kominn með yfir milljarð fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hinn 39 ára gamli Ronaldo hefur skorað yfir 900 mörk á ferli sínum fyrir Sporting, Real Madríd, Juventus, Manchester United og landslið Portúgals. Hann stefnir á 1000 mörk en á meðan það er eitthvað í það hefur hann náð merkum áfanga á samfélagsmiðlum. Fjöldinn dreifist yfir þá fylgjendur sem hann er með á samfélagsmiðlunum Instagram, Facebook, Twitter, YouTube og tvo kínverska miðla, Weibo og Kuaishou. Í frétt BBC, breska ríkisútvarpsins, er tekið fram að ekki er um milljarð einstaklinga að ræða þar sem margt fólk fylgir honum eflaust á fleiri en einum miðli. Cristiano Ronaldo hits 1bn social media followers https://t.co/BODfnee2gJ— BBC News (World) (@BBCWorld) September 13, 2024 Þar segir þó einnig að um ótrúlegan fjölda fylgjenda sé að ræða. Lionel Messi er til að mynda með 623 milljónir fylgjenda. Ronaldo skákar einnig Justin Bieber (607 milljónir), Taylor Swift (574 milljónir) og Selenu Gomez (690 milljónir). Ástæða þess að Ronaldo komst yfir milljarðarmarkið er að nýverið byrjaði hann með YouTube-rás. Fékk hún yfir 50 milljón fylgjenda á innan við viku. Ronaldo hefur ekki enn stofnað aðgang á TikTok eða Threads, samfélagsmiðlar sem eru vinsælir hjá ungu kynslóðinni. Geri hann það er líklegt að fjöldi fylgjenda hækki enn frekar. Fótbolti Samfélagsmiðlar Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Hinn 39 ára gamli Ronaldo hefur skorað yfir 900 mörk á ferli sínum fyrir Sporting, Real Madríd, Juventus, Manchester United og landslið Portúgals. Hann stefnir á 1000 mörk en á meðan það er eitthvað í það hefur hann náð merkum áfanga á samfélagsmiðlum. Fjöldinn dreifist yfir þá fylgjendur sem hann er með á samfélagsmiðlunum Instagram, Facebook, Twitter, YouTube og tvo kínverska miðla, Weibo og Kuaishou. Í frétt BBC, breska ríkisútvarpsins, er tekið fram að ekki er um milljarð einstaklinga að ræða þar sem margt fólk fylgir honum eflaust á fleiri en einum miðli. Cristiano Ronaldo hits 1bn social media followers https://t.co/BODfnee2gJ— BBC News (World) (@BBCWorld) September 13, 2024 Þar segir þó einnig að um ótrúlegan fjölda fylgjenda sé að ræða. Lionel Messi er til að mynda með 623 milljónir fylgjenda. Ronaldo skákar einnig Justin Bieber (607 milljónir), Taylor Swift (574 milljónir) og Selenu Gomez (690 milljónir). Ástæða þess að Ronaldo komst yfir milljarðarmarkið er að nýverið byrjaði hann með YouTube-rás. Fékk hún yfir 50 milljón fylgjenda á innan við viku. Ronaldo hefur ekki enn stofnað aðgang á TikTok eða Threads, samfélagsmiðlar sem eru vinsælir hjá ungu kynslóðinni. Geri hann það er líklegt að fjöldi fylgjenda hækki enn frekar.
Fótbolti Samfélagsmiðlar Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira