Sjáðu stórglæsilegt sigurmark á gamla heimavellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2024 10:31 Anna Rakel Pétursdóttir var hetja Valsliðsns í gær á móti sínu gamla félagi og á sínum gamla heimavelli. Vísir/Vilhelm Önnur umferð úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta er að baki og nú má finna mörkin úr öllum þremur leikjunum hér inn á Vísi. Breiðablik, Valur og Víkingur fögnuðu sigri í sínum leikjum í gær en FH, Þór/KA og Þróttur töpuðu hins vegar öll á heimavelli. Breiðablik er með eins stigs forskot á Val á toppi deildarinnar eftir 4-1 sigur á Þrótti í Laugardalnum. Karitas Tómasdóttir, Andrea Rut Bjarnadóttir, Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir og Samantha Rose Smith skoruðu mörk Blika. Þórdís Nanna Ágústsdóttir minnkaði muninn fyrir Þrótt. Klippa: Markið og vítaklúðrið úr leik Þór/KA og Vals Anna Rakel Pétursdóttir skoraði sigurmark Vals á móti Þór/KA en spilað var á KA-vellinum en þetta er gamli heimavöllur Önnu Rakelar síðan hún lék með KA á sínum yngri árum. Markið hennar var stórglæslegt eða þrumuskot upp í samskeytin eftir að boltinn datt fyrir hana utarlega í vítateignum. Mörk Valsliðsins hefðuþó getað orðið fleiri því Jasmín Erla Ingadóttir skaut fram hjá úr vítaspyrnu í seinni hálfleik. Það má sjá sigurmarkið og vítið hér fyrir ofan. Víkingar sækja að Þór/KA í baráttunni um þriðja sætið en aðeins einu stigi munar á liðunum eftir 3-0 sigur Víkingsliðsins á FH í Kaplakrika. Shaina Faiena Ashouri skoraði tvö síðari mörkin en það fyrsta skoraði Linda Líf Boama eftir tilþrif sem minntu helst á Brasilíumanninn Ronaldo þegar hann var upp á sitt besta. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr öllum leikjunum. Klippa: Mörkin úr leik Þróttar og Breiðabliks Klippa: Mörkin úr leik FH og Vikings Besta deild kvenna Valur Breiðablik Víkingur Reykjavík FH Þór Akureyri KA Þróttur Reykjavík Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Breiðablik, Valur og Víkingur fögnuðu sigri í sínum leikjum í gær en FH, Þór/KA og Þróttur töpuðu hins vegar öll á heimavelli. Breiðablik er með eins stigs forskot á Val á toppi deildarinnar eftir 4-1 sigur á Þrótti í Laugardalnum. Karitas Tómasdóttir, Andrea Rut Bjarnadóttir, Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir og Samantha Rose Smith skoruðu mörk Blika. Þórdís Nanna Ágústsdóttir minnkaði muninn fyrir Þrótt. Klippa: Markið og vítaklúðrið úr leik Þór/KA og Vals Anna Rakel Pétursdóttir skoraði sigurmark Vals á móti Þór/KA en spilað var á KA-vellinum en þetta er gamli heimavöllur Önnu Rakelar síðan hún lék með KA á sínum yngri árum. Markið hennar var stórglæslegt eða þrumuskot upp í samskeytin eftir að boltinn datt fyrir hana utarlega í vítateignum. Mörk Valsliðsins hefðuþó getað orðið fleiri því Jasmín Erla Ingadóttir skaut fram hjá úr vítaspyrnu í seinni hálfleik. Það má sjá sigurmarkið og vítið hér fyrir ofan. Víkingar sækja að Þór/KA í baráttunni um þriðja sætið en aðeins einu stigi munar á liðunum eftir 3-0 sigur Víkingsliðsins á FH í Kaplakrika. Shaina Faiena Ashouri skoraði tvö síðari mörkin en það fyrsta skoraði Linda Líf Boama eftir tilþrif sem minntu helst á Brasilíumanninn Ronaldo þegar hann var upp á sitt besta. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr öllum leikjunum. Klippa: Mörkin úr leik Þróttar og Breiðabliks Klippa: Mörkin úr leik FH og Vikings
Besta deild kvenna Valur Breiðablik Víkingur Reykjavík FH Þór Akureyri KA Þróttur Reykjavík Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira