Lando Norris enn vongóður þrátt fyrir gulu flöggin Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 08:02 Lando Norris er í harðri baráttu um heimsmeistaratitilinn en í vondri stöðu fyrir kappakstur dagsins. Vísir/Getty Lando Norris í liði McLaren er enn vongóður um árangur í Aserbaísjan kappakstrinum þrátt fyrir að leggja af stað í sextánda sæti, vegna erfiðleika í undanrásunum í gær. Norris berst um titilinn við þríríkjandi heimsmeistarann Max Verstappen og hefur minnkað muninn í síðustu kappökstrum niður í aðeins 62 stig. Hann lenti hins vegar í vandræðum í tímatökunni í gær, fékk gul flögg og verður því sá sextándi í röðinni þegar lagt verður af stað á eftir. „Það er eins og það er, ég er svekktur og pirraður en get engu breytt. Það er líka langur kappakstur framundan. Við erum vel útbúnir, vongóðir, og sjáum til hvað við getum gert,“ sagði Norris en hann ekur fyrir McLaren ásamt Oscar Piastri. Kappaksturinn fer fram á götum höfuðborgarinnar Bakú, braut sem erfitt er að ná framúrtökum á. „Við þurfum að beita mikilli kænsku því framúrtökur eru nánast ómögulegar. Það er fullt af bílum fyrir framan mig sem verða vængjalausir og hægir. Bíllinn sem ég keyri er snöggur og vonandi fæ ég tækifæri til, en í svona götukappakstri myndast mikil umferð og maður getur fest sig.“ Kappaksturinn hefst klukkan 10:30 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Akstursíþróttir Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Norris berst um titilinn við þríríkjandi heimsmeistarann Max Verstappen og hefur minnkað muninn í síðustu kappökstrum niður í aðeins 62 stig. Hann lenti hins vegar í vandræðum í tímatökunni í gær, fékk gul flögg og verður því sá sextándi í röðinni þegar lagt verður af stað á eftir. „Það er eins og það er, ég er svekktur og pirraður en get engu breytt. Það er líka langur kappakstur framundan. Við erum vel útbúnir, vongóðir, og sjáum til hvað við getum gert,“ sagði Norris en hann ekur fyrir McLaren ásamt Oscar Piastri. Kappaksturinn fer fram á götum höfuðborgarinnar Bakú, braut sem erfitt er að ná framúrtökum á. „Við þurfum að beita mikilli kænsku því framúrtökur eru nánast ómögulegar. Það er fullt af bílum fyrir framan mig sem verða vængjalausir og hægir. Bíllinn sem ég keyri er snöggur og vonandi fæ ég tækifæri til, en í svona götukappakstri myndast mikil umferð og maður getur fest sig.“ Kappaksturinn hefst klukkan 10:30 og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Akstursíþróttir Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti