Fyrsta starfið að fara út með hund Madonnu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 16. september 2024 09:02 Kim Kardashian og Madonna eiga skemmtilega sögu. Kevin Mazur/Getty Images Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian er með frægustu konum í heimi, hefur tekið að sér ýmis áhugaverð verkefni í gegnum tíðina og fengið að kynnast alls konar fólki. Í nýju tískuheimildarmyndinni In Vogue: The 90's afhjúpar Kim hvert hennar fyrsta starf var, að fara út að ganga með hundinn hennar Madonnu. Heimildarmyndin fer yfir sögu tískunnar á tíunda áratuginum og veigamikið hlutverk tískurisans Vogue. Kim Kardashian er meðal viðmælanda í myndinni og ræðir sérstaklega um Madonnu, sem prýddi forsíðu Vogue á sínum tíma. Madonna var mikill brautryðjandi þegar það kom að tónlist, tjáningu og tísku og vakti vægast sagt mikla athygli. Madonna er mikil tískugoðsögn.Gie Knaeps/Getty Images Í viðtalinu segist Kim alltaf hafa verið mikill aðdáandi hennar og rifjar upp fyrstu kynni þeirra. „Ég var stærsti Madonnu aðdáandinn. Ég fór mikið út að ganga með hundinn hennar fyrir hana hér í gamla daga. Hún var nágranni minn og ég var um átta ára gömul. Ég man eftir því að hafa beðið spennt eftir hverju einasta tónlistarmyndbandi frá henni. Eitt skiptið þegar ég var að fara út með hundinn hennar kom Madonna niður með skókassa og gaf mér og Kourtney systur minni. Við opnuðum kassann og hann var stútfullur af neon gúmmí armböndum. Madonna sagði: Hérna stelpur, ég er svo komin yfir þetta tímabil.“ Systurnar vöktu svo mikla athygli í skólanum. „Við mættum svo í skólann búnar að hlaða öllu neon-inu á okkur og krakkarnir voru allir að spyrja okkur hvar við hefðum eiginlega fengið þetta.“ View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Þær sögðu bekkjarfélögunum að Madonna hefði gefið þeim þessi eftirsóttu armbönd en enginn trúði þeim. „Ég sagði bara nei í alvöru, Madonna gaf mér þetta,“ sagði Kim þá kímin. Hollywood Tónlist Mest lesið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Þingmaður selur húsið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Heimildarmyndin fer yfir sögu tískunnar á tíunda áratuginum og veigamikið hlutverk tískurisans Vogue. Kim Kardashian er meðal viðmælanda í myndinni og ræðir sérstaklega um Madonnu, sem prýddi forsíðu Vogue á sínum tíma. Madonna var mikill brautryðjandi þegar það kom að tónlist, tjáningu og tísku og vakti vægast sagt mikla athygli. Madonna er mikil tískugoðsögn.Gie Knaeps/Getty Images Í viðtalinu segist Kim alltaf hafa verið mikill aðdáandi hennar og rifjar upp fyrstu kynni þeirra. „Ég var stærsti Madonnu aðdáandinn. Ég fór mikið út að ganga með hundinn hennar fyrir hana hér í gamla daga. Hún var nágranni minn og ég var um átta ára gömul. Ég man eftir því að hafa beðið spennt eftir hverju einasta tónlistarmyndbandi frá henni. Eitt skiptið þegar ég var að fara út með hundinn hennar kom Madonna niður með skókassa og gaf mér og Kourtney systur minni. Við opnuðum kassann og hann var stútfullur af neon gúmmí armböndum. Madonna sagði: Hérna stelpur, ég er svo komin yfir þetta tímabil.“ Systurnar vöktu svo mikla athygli í skólanum. „Við mættum svo í skólann búnar að hlaða öllu neon-inu á okkur og krakkarnir voru allir að spyrja okkur hvar við hefðum eiginlega fengið þetta.“ View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian (@kimkardashian) Þær sögðu bekkjarfélögunum að Madonna hefði gefið þeim þessi eftirsóttu armbönd en enginn trúði þeim. „Ég sagði bara nei í alvöru, Madonna gaf mér þetta,“ sagði Kim þá kímin.
Hollywood Tónlist Mest lesið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Þingmaður selur húsið Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira