Ákærur gefnar út og Sean Combs handtekinn í New York Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. september 2024 06:53 Combs í Lundúnum í fyrra. Getty/Mega/GC Images Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Diddy eða Puff Daddy, var handtekinn á Manhattan í New York í gærkvöldi eftir að ákærur voru gefnar út á hendur honum. Ákærurnar hafa verið innsiglaðar en New York Times hefur eftir Marc Agnifilio, einum lögmanna Combs, að talið sé víst að þær varði mansal og skipulagða glæpastarfsemi (e. racketeering). Í yfirlýsingu frá teymi Combs segir að ákærurnar séu vonbrigði og að hann hafi sýnt fullan samstarfsvilja, meðal annars ferðast til New York þegar fyrir lá að niðurstaða ákærukviðdóms var væntanleg. Þá segir að Combs sé ekki fulkomin manneskja en hann sé ekki glæpamaður. Saksóknarar gera ráð fyrir því að ákæruefnin verði gerð opinber, jafnvel strax í dag. Að sögn Agnifilio var Combs handtekinn á hóteli um klukkan 20.30 í gærkvöldi að staðartíma. Gert er ráð fyrir að hann mæti fyrir dómara í dag. Combs, 54 ára, hefur verið sakaður um ýmis brot en það vakti mikla athygli þegar myndskeið birtist af honum þar sem hann gekk í skrokk á þáverandi kærustu sinni, tónlistarkonunni Casöndru Ventura. Ventura höfðaði mál gegn Combs í fyrra vegna ofbeldisbrota til margra ára en tónlistamaðurinn neitaði sök þar til myndskeiðið komst í dreifingu. Ventura og Combs gerðu sátt í málinu. Leit var gerð á heimilum Combs í Los Angeles og Miami í mars síðastliðnum. Tónlist Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Ákærurnar hafa verið innsiglaðar en New York Times hefur eftir Marc Agnifilio, einum lögmanna Combs, að talið sé víst að þær varði mansal og skipulagða glæpastarfsemi (e. racketeering). Í yfirlýsingu frá teymi Combs segir að ákærurnar séu vonbrigði og að hann hafi sýnt fullan samstarfsvilja, meðal annars ferðast til New York þegar fyrir lá að niðurstaða ákærukviðdóms var væntanleg. Þá segir að Combs sé ekki fulkomin manneskja en hann sé ekki glæpamaður. Saksóknarar gera ráð fyrir því að ákæruefnin verði gerð opinber, jafnvel strax í dag. Að sögn Agnifilio var Combs handtekinn á hóteli um klukkan 20.30 í gærkvöldi að staðartíma. Gert er ráð fyrir að hann mæti fyrir dómara í dag. Combs, 54 ára, hefur verið sakaður um ýmis brot en það vakti mikla athygli þegar myndskeið birtist af honum þar sem hann gekk í skrokk á þáverandi kærustu sinni, tónlistarkonunni Casöndru Ventura. Ventura höfðaði mál gegn Combs í fyrra vegna ofbeldisbrota til margra ára en tónlistamaðurinn neitaði sök þar til myndskeiðið komst í dreifingu. Ventura og Combs gerðu sátt í málinu. Leit var gerð á heimilum Combs í Los Angeles og Miami í mars síðastliðnum.
Tónlist Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira