Neitað um lausn gegn tryggingu og á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. september 2024 06:57 Ofurfyrirsætan Naomi Campell sást með Diddý þegar hann fagnaði afmælinu sínu í Lundúnum í nóvember í fyrra. Getty/GC Images/Ricky Vigil M/Justin E Palmer Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Diddy eða Puff Daddy, neitaði sök þegar hann var dreginn fyrir dómara í New York í gær. Dómstóllinn hafnaði beiðni Combs um að vera látinn laus gegn tryggingu. Combs hefur verið ákærður fyrir að hafa rekið skipulagða glæpastarfsemi frá að minnsta kosti 2008, þar sem eiturlyf og ofbeldi voru notuð til að þvinga konur til að „uppfylla kynferðislegar langanir“ rapparans, að sögn saksóknara. Ef hann verður fundinn sekur á Combs yfir höfði sér að minnsta kosti fimmtán ára fangelsi en allt að lífstíðarfangelsi. Samkvæmt gögnum málsins er Combs sakaður um að hafa skipulagt „Freak Offs“; nokkurs konar gjörning þar sem þolendur voru látnir neyta fíkniefna og áfengis í þeim tilgangi að gera þau „samvinnuþýð“ í kynlífsathöfnum. Þá er rapparinn sagður hafa þvingað, misnotað og hótað konum til að fá þær til að uppfylla langanir hans og til að koma í veg fyrir að hegðun hans kæmist upp á yfirborðið. Saksóknarinn Damian Williams sagði á blaðamannafundi í gær að við leit á heimilum Combs hefðu fundist skotvopn, skotfæri og yfir þúsund flöskur af sleipiefni. Þá hefðu fundist þrír hálfsjálfvirkir rifflar hvers raðnúmer hefðu verið útmáð. Mögulega væri von á fleiri kærum á hendur tónlistarmanninum. Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira
Dómstóllinn hafnaði beiðni Combs um að vera látinn laus gegn tryggingu. Combs hefur verið ákærður fyrir að hafa rekið skipulagða glæpastarfsemi frá að minnsta kosti 2008, þar sem eiturlyf og ofbeldi voru notuð til að þvinga konur til að „uppfylla kynferðislegar langanir“ rapparans, að sögn saksóknara. Ef hann verður fundinn sekur á Combs yfir höfði sér að minnsta kosti fimmtán ára fangelsi en allt að lífstíðarfangelsi. Samkvæmt gögnum málsins er Combs sakaður um að hafa skipulagt „Freak Offs“; nokkurs konar gjörning þar sem þolendur voru látnir neyta fíkniefna og áfengis í þeim tilgangi að gera þau „samvinnuþýð“ í kynlífsathöfnum. Þá er rapparinn sagður hafa þvingað, misnotað og hótað konum til að fá þær til að uppfylla langanir hans og til að koma í veg fyrir að hegðun hans kæmist upp á yfirborðið. Saksóknarinn Damian Williams sagði á blaðamannafundi í gær að við leit á heimilum Combs hefðu fundist skotvopn, skotfæri og yfir þúsund flöskur af sleipiefni. Þá hefðu fundist þrír hálfsjálfvirkir rifflar hvers raðnúmer hefðu verið útmáð. Mögulega væri von á fleiri kærum á hendur tónlistarmanninum.
Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Erlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Sjá meira