Hinir grunuðu í mansalsmálinu ganga lausir Árni Sæberg og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 20. september 2024 11:43 Stúlkurnar komu til landsins í júlí síðastliðnum. Vísir/Vilhelm Ekki var talin ástæða til þess að fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um að hafa ætlað sér að hagnýta tvær stúlkur sem komu til landsins í mansali. Gæsluvarðhaldsúrskurður yfir þeim rann út í gær og þeir ganga því lausir. Þetta segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, í samtali við fréttastofu. Greint var frá því í gær að tveir menn hefðu verið handteknir vegna gruns um aðkomu að mansali, eftir að tvær stúlkur komu hingað til lands og sögðust vera komnar til landsins að hitta föður sinn sem ætti heima á Íslandi. Við uppflettingu í kerfum lögreglu hafi komið í ljós að þeim hafði verið veitt dvalarleyfi sem barn íslendings, annars hinna handteknu. Hins vegar hafi komið í ljós að stúlkurnar væri alls óskildar manninum. Í gæsluvarðhaldsúrskurði Landsréttar yfir öðrum manninum, sem birtur var í gær, segir að maðurinn skyldi sæta gæsluvarðhaldi en þó ekki lengur en til gærdagsins. Úlfar segir að ekki hafi verið talin ástæða til að halda mönnunum lengur og þeim hafi því verið sleppt lausum í gær. Rannsókn málsins sé nú í eðlilegum farvegi og hann geti ekki tjáð sig frekar um málavexti. Mansal Lögreglumál Suðurnesjabær Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Þetta segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum, í samtali við fréttastofu. Greint var frá því í gær að tveir menn hefðu verið handteknir vegna gruns um aðkomu að mansali, eftir að tvær stúlkur komu hingað til lands og sögðust vera komnar til landsins að hitta föður sinn sem ætti heima á Íslandi. Við uppflettingu í kerfum lögreglu hafi komið í ljós að þeim hafði verið veitt dvalarleyfi sem barn íslendings, annars hinna handteknu. Hins vegar hafi komið í ljós að stúlkurnar væri alls óskildar manninum. Í gæsluvarðhaldsúrskurði Landsréttar yfir öðrum manninum, sem birtur var í gær, segir að maðurinn skyldi sæta gæsluvarðhaldi en þó ekki lengur en til gærdagsins. Úlfar segir að ekki hafi verið talin ástæða til að halda mönnunum lengur og þeim hafi því verið sleppt lausum í gær. Rannsókn málsins sé nú í eðlilegum farvegi og hann geti ekki tjáð sig frekar um málavexti.
Mansal Lögreglumál Suðurnesjabær Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira