Fulham fyrst til að vinna Newcastle og dramatík í Birmingham og Southampton Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. september 2024 16:19 Reiss Nelson fagnar eftir að hafa gulltryggt sigur Fulham á Newcastle United. getty/Ryan Pierse Newcastle United beið sinn fyrsta ósigur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið sótti Fulham heim í dag. Lokatölur 3-1, Fulham í vil. Raúl Jiménez, Emile Smith Rowe og Reiss Nelson skoruðu mörk Fulham sem er með átta stig í 8. sæti deildarinnar. Harvey Barnes skoraði fyrir Newcastle sem er í 6. sætinu með tíu stig. Aston Villa kom til baka gegn Wolves og vann 3-1 sigur í leik liðanna á Villa Park. Matheus Cunha kom Úlfunum yfir á 25. mínútu og þannig var staðan allt fram á 73. mínútu þegar Ollie Watkins jafnaði fyrir Villa-menn. Þeir gengu svo á lagið og Ezri Konsa og Jhon Durán bættu við mörkum. Með sigrinum komst Villa upp í 3. sæti deildarinnar en Wolves er með eitt stig á botninum. Everton er enn án sigurs en liðið gerði 1-1 jafntefli við Leicester City á útivelli. Iliman Ndiaye kom Everton yfir á 12. mínútu en Stephy Mavididi jafnaði fyrir Leicester á 73. mínútu. Refirnir eru með þrjú stig í 15. sæti deildarinnar en strákarnir hans Seans Dyche í nítjánda og næstneðsta sæti með eitt stig. Fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar Sam Morsy jafnaði fyrir Ipswich Town gegn Southampton í nýliðaslag á suðurströndinni. Lokatölur 1-1. Tyler Dibling kom Dýrlingunum yfir strax á 5. mínútu og það virtist ætla að tryggja þeim fyrsta sigurinn á tímabilinu en Morsy jafnaði fyrir traktorstrákana með frábæru skoti fyrir utan vítateig á 95. mínútu. Ipswich er með þrjú stig en Southampton eitt. Enski boltinn Tengdar fréttir Spurs vann þrátt fyrir að lenda undir eftir hálfa mínútu Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrjátíu sekúndur vann Tottenham Brentford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. september 2024 16:00 Díaz með tvö og Liverpool tyllti sér á toppinn Liverpool vann öruggan sigur á Bournemouth, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suður-Ameríkumennirnir Luis Díaz og Darwin Núnez sáu um markaskorun Rauða hersins. 21. september 2024 13:31 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Raúl Jiménez, Emile Smith Rowe og Reiss Nelson skoruðu mörk Fulham sem er með átta stig í 8. sæti deildarinnar. Harvey Barnes skoraði fyrir Newcastle sem er í 6. sætinu með tíu stig. Aston Villa kom til baka gegn Wolves og vann 3-1 sigur í leik liðanna á Villa Park. Matheus Cunha kom Úlfunum yfir á 25. mínútu og þannig var staðan allt fram á 73. mínútu þegar Ollie Watkins jafnaði fyrir Villa-menn. Þeir gengu svo á lagið og Ezri Konsa og Jhon Durán bættu við mörkum. Með sigrinum komst Villa upp í 3. sæti deildarinnar en Wolves er með eitt stig á botninum. Everton er enn án sigurs en liðið gerði 1-1 jafntefli við Leicester City á útivelli. Iliman Ndiaye kom Everton yfir á 12. mínútu en Stephy Mavididi jafnaði fyrir Leicester á 73. mínútu. Refirnir eru með þrjú stig í 15. sæti deildarinnar en strákarnir hans Seans Dyche í nítjánda og næstneðsta sæti með eitt stig. Fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar Sam Morsy jafnaði fyrir Ipswich Town gegn Southampton í nýliðaslag á suðurströndinni. Lokatölur 1-1. Tyler Dibling kom Dýrlingunum yfir strax á 5. mínútu og það virtist ætla að tryggja þeim fyrsta sigurinn á tímabilinu en Morsy jafnaði fyrir traktorstrákana með frábæru skoti fyrir utan vítateig á 95. mínútu. Ipswich er með þrjú stig en Southampton eitt.
Enski boltinn Tengdar fréttir Spurs vann þrátt fyrir að lenda undir eftir hálfa mínútu Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrjátíu sekúndur vann Tottenham Brentford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. september 2024 16:00 Díaz með tvö og Liverpool tyllti sér á toppinn Liverpool vann öruggan sigur á Bournemouth, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suður-Ameríkumennirnir Luis Díaz og Darwin Núnez sáu um markaskorun Rauða hersins. 21. september 2024 13:31 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Spurs vann þrátt fyrir að lenda undir eftir hálfa mínútu Þrátt fyrir að lenda undir eftir aðeins þrjátíu sekúndur vann Tottenham Brentford, 3-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. september 2024 16:00
Díaz með tvö og Liverpool tyllti sér á toppinn Liverpool vann öruggan sigur á Bournemouth, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Suður-Ameríkumennirnir Luis Díaz og Darwin Núnez sáu um markaskorun Rauða hersins. 21. september 2024 13:31