Ríkisstjórn mynduð í Frakklandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. september 2024 22:01 Parísarbúar voru byrjaðir að mótmæla áður en ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar voru tilkynntir. EPA/Andre Pain Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur skipað nýja ríkisstjórn undir forystu forsætisráðherrans Michel Barnier. Hann tók við embætti forsætisráðherra fyrir tveimur vikum en stjórnarkreppa hefur verið í landinu frá því að gengið var til kosninga í sumar. Guardian greinir frá þessu. Þegar niðurstöður þingkosninganna í Frakklandi í sumar lágu fyrir var ljóst að enginn flokkur eða bandalag flokka hefði hlotið afgerandi umboð á þingi. Bandalag vinstriflokka, Nouveau Front Populaire, tryggði sér stærstan hluta þingsæta, 180 af 577, en þó langt frá meirihluta. Ákvörðun Macron um að útnefna hægrimanninn Michel Barnier forsætisráðherra féll ekki í kramið hjá öllum. Verkalýðsforystan og vinstrihreyfingar boðuðu til mótmæla um landið allt í kjölfarið. Barnier er íhaldsmaður og leiddi meðal annars samninganefnd Evrópusambandsins vegna útgöngu Bretlands. Fyrsta verkefni ríkisstjórnar Barniers verður að leggja fram fjármálaáætlun fyir næsta ár. Hann hefur sjálfur sagt stöðuna í efnahagsmálum þar í landi alvarlega. Viðbrögð stjórnmálaleiðtoga til vinstri og til hægri hafa verið afgerandi óánægja. Jordan Bardella, leiðtogi jaðarhægriflokksins Rassemblement national, sagði ríkisstjórnina ekki eiga sér framtíð. Hinum megin á hinu pólitíska rófi kallaði Jean-Luc Mélenchon, leiðtogi Óbeygðs Frakklands, ríkisstjórnina „stjórn þeirra sem töpuðu þingkosningunum.“ Frakkland Kosningar í Frakklandi Tengdar fréttir Barnier nýr forsætisráðherra Frakklands Michel Barnier verður næsti forsætisráðherra Frakklands. Emmanuel Macron, forseti landsins, tilkynnti um það í morgun. Barnier var áður aðalsamningamaður Evrópusambandsins og leiddi til dæmis samningaviðræðurnar þegar Bretar gengu úr úr samningu, Brexit. 5. september 2024 11:49 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
Guardian greinir frá þessu. Þegar niðurstöður þingkosninganna í Frakklandi í sumar lágu fyrir var ljóst að enginn flokkur eða bandalag flokka hefði hlotið afgerandi umboð á þingi. Bandalag vinstriflokka, Nouveau Front Populaire, tryggði sér stærstan hluta þingsæta, 180 af 577, en þó langt frá meirihluta. Ákvörðun Macron um að útnefna hægrimanninn Michel Barnier forsætisráðherra féll ekki í kramið hjá öllum. Verkalýðsforystan og vinstrihreyfingar boðuðu til mótmæla um landið allt í kjölfarið. Barnier er íhaldsmaður og leiddi meðal annars samninganefnd Evrópusambandsins vegna útgöngu Bretlands. Fyrsta verkefni ríkisstjórnar Barniers verður að leggja fram fjármálaáætlun fyir næsta ár. Hann hefur sjálfur sagt stöðuna í efnahagsmálum þar í landi alvarlega. Viðbrögð stjórnmálaleiðtoga til vinstri og til hægri hafa verið afgerandi óánægja. Jordan Bardella, leiðtogi jaðarhægriflokksins Rassemblement national, sagði ríkisstjórnina ekki eiga sér framtíð. Hinum megin á hinu pólitíska rófi kallaði Jean-Luc Mélenchon, leiðtogi Óbeygðs Frakklands, ríkisstjórnina „stjórn þeirra sem töpuðu þingkosningunum.“
Frakkland Kosningar í Frakklandi Tengdar fréttir Barnier nýr forsætisráðherra Frakklands Michel Barnier verður næsti forsætisráðherra Frakklands. Emmanuel Macron, forseti landsins, tilkynnti um það í morgun. Barnier var áður aðalsamningamaður Evrópusambandsins og leiddi til dæmis samningaviðræðurnar þegar Bretar gengu úr úr samningu, Brexit. 5. september 2024 11:49 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Fleiri fréttir Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Sjá meira
Barnier nýr forsætisráðherra Frakklands Michel Barnier verður næsti forsætisráðherra Frakklands. Emmanuel Macron, forseti landsins, tilkynnti um það í morgun. Barnier var áður aðalsamningamaður Evrópusambandsins og leiddi til dæmis samningaviðræðurnar þegar Bretar gengu úr úr samningu, Brexit. 5. september 2024 11:49