Jörðin fær tímabundið annað tungl Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. september 2024 11:08 Jörðin fær tímabundið smátungl í tvo mánuði í haust. EPA/Jose Jacome Lítill loftsteinn á stærð við rútu mun ganga á braut umhverfis jörðina í tvo mánuði í haust. Jörðin verður því tímabundið með tvö tungl, eitt stórt og eitt pínulítið. Þetta kemur fram í rannsókn vísindamanna á vegum Félags stjörnufræðinga í Bandaríkjunum (AAS). Þar segir að aðdráttarafl jarðarinnar muni grípa loftsteininn og hann gangi í kjölfarið á braut umhverfis plánetuna frá 29. september til 25. nóvember áður en hann snýr aftur til smástirnabeltis síns. Að sögn Carlos de la Fuente Marcos, prófessors við Complutense-háskóla í Madríd, er loftsteinninn frá Arjuna-smástirnabeltinu sem fylgir svipaðri sporbraut og Jörðin. Hann sagði að sum smástirnin í Arjuna-beltinu geti komið í allt að 4,5 kílómetra nálægð við Jörðina. Fari slík smástirni nógu hægt, þ.e. í kringum 3.540 km/klst, geta þau orðið tímabundin tungl. Þvermál smástirnisins er einungis tíu metrar sem er töluvert minna en 3.474 kílómetra þvermál hins venjulega tungls. Venjulegir sjónaukar munu ekki geta séð smátunglið en sjónaukar atvinnustjörnufræðinga ættu að geta séð það. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem smátungl af þessu tagi fer á sporbrautum jörðina, að sögn vísindamannanna gerðist það árin 1981 og 2022 og telja þeir að það muni næst gerast árið 2055. Geimurinn Tunglið Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Þetta kemur fram í rannsókn vísindamanna á vegum Félags stjörnufræðinga í Bandaríkjunum (AAS). Þar segir að aðdráttarafl jarðarinnar muni grípa loftsteininn og hann gangi í kjölfarið á braut umhverfis plánetuna frá 29. september til 25. nóvember áður en hann snýr aftur til smástirnabeltis síns. Að sögn Carlos de la Fuente Marcos, prófessors við Complutense-háskóla í Madríd, er loftsteinninn frá Arjuna-smástirnabeltinu sem fylgir svipaðri sporbraut og Jörðin. Hann sagði að sum smástirnin í Arjuna-beltinu geti komið í allt að 4,5 kílómetra nálægð við Jörðina. Fari slík smástirni nógu hægt, þ.e. í kringum 3.540 km/klst, geta þau orðið tímabundin tungl. Þvermál smástirnisins er einungis tíu metrar sem er töluvert minna en 3.474 kílómetra þvermál hins venjulega tungls. Venjulegir sjónaukar munu ekki geta séð smátunglið en sjónaukar atvinnustjörnufræðinga ættu að geta séð það. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem smátungl af þessu tagi fer á sporbrautum jörðina, að sögn vísindamannanna gerðist það árin 1981 og 2022 og telja þeir að það muni næst gerast árið 2055.
Geimurinn Tunglið Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira