Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. desember 2025 08:57 Fjöldi einstaklinga frá ríkjunum nítján, sem var jafnvel langt kominn í kerfinu, er nú í algjörri óvissu um framhaldið. Getty/Robert Nickelsbert Bandaríkjastjórn hefur sett alla meðferð mála innflytjenda frá nítján ríkjum á bið, sem hefur meðal annars haft þær afleiðingar í för með sér að einstaklingar sem voru búnir að fara í gegnum ferlið og áttu aðeins eftir að fá ríkisborgararétt sinn formlega staðfestan eru nú í fullkominni óvissu um stöðu sína. Um er að ræða sömu nítján ríkin og stjórnvöld hafa lagt á ferðabann en þeirra á meðal eru Venesúela, Kúba, Súdan, Libía, Íran, Jemen, Afganistan og Sómalía. „Trump-stjórnin er að grípa til allra aðgerða til að tryggja að þeir einstaklingar sem fá ríkisborgararétt séu þeir bestu af þeim bestu,“ hefur New York Times eftir Matthew Tragesser, talsmanni útlendingayfirvalda. Það væru forréttindi, ekki réttur, að fá ríkisborgararétt í Bandaríkjunum. Hertar aðgerðir stjórnvalda eru taldar munu hafa áhrif á hundruð þúsunda umsókna um dvalarleyfi og ríkisborgararétt. Lögmenn segja skjólstæðinga sína hafa orðið fyrir því að skipulögðum viðtalstímum hafi verið frestað og einnig athöfnum þar sem einstaklingar verða formlega að ríkisborgurum. Yfirvöld segjast hafa í hyggju að fara aftur yfir umsóknir umræddra einstaklinga og jafnvel láta þá endurtaka allt ferlið. Óttast er að þetta muni hafa þau áhrif að biðtími þeirra lengist um mánuði og jafnvel ár. Dómskerfið á nú þegar í erfiðleikum með að höndla öll þau útlendingamál sem bíða úrlausnar. Bandaríkin Innflytjendamál Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Um er að ræða sömu nítján ríkin og stjórnvöld hafa lagt á ferðabann en þeirra á meðal eru Venesúela, Kúba, Súdan, Libía, Íran, Jemen, Afganistan og Sómalía. „Trump-stjórnin er að grípa til allra aðgerða til að tryggja að þeir einstaklingar sem fá ríkisborgararétt séu þeir bestu af þeim bestu,“ hefur New York Times eftir Matthew Tragesser, talsmanni útlendingayfirvalda. Það væru forréttindi, ekki réttur, að fá ríkisborgararétt í Bandaríkjunum. Hertar aðgerðir stjórnvalda eru taldar munu hafa áhrif á hundruð þúsunda umsókna um dvalarleyfi og ríkisborgararétt. Lögmenn segja skjólstæðinga sína hafa orðið fyrir því að skipulögðum viðtalstímum hafi verið frestað og einnig athöfnum þar sem einstaklingar verða formlega að ríkisborgurum. Yfirvöld segjast hafa í hyggju að fara aftur yfir umsóknir umræddra einstaklinga og jafnvel láta þá endurtaka allt ferlið. Óttast er að þetta muni hafa þau áhrif að biðtími þeirra lengist um mánuði og jafnvel ár. Dómskerfið á nú þegar í erfiðleikum með að höndla öll þau útlendingamál sem bíða úrlausnar.
Bandaríkin Innflytjendamál Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent