Mætti tárvotur í viðtal og óviss um framhaldið Aron Guðmundsson skrifar 23. september 2024 11:03 Daniel Ricciardo hefur að öllum líkindum tekið þátt í sínum síðasta Formúlu 1 kappakstri Vísir/Getty Singapúr kappaksturinn í gær er að öllum líkindum sá síðasti á Formúlu 1 ferli Ástralans Daniel Ricciardo, ökuþórs RB liðsins. Hann mætti tárvotur í viðtal eftir að hafa lent í 18.sæti í gær. Háværar sögusagnir eru uppi þess efnis að forráðamenn RB Liðsins ætli að gefa Liam Lawson tækifæri til þess að spreyta sig í síðustu keppnishelgum tímabilsins og þar með leysa af hólmi Daniel Ricciardo. „Ég verð bara að koma hreint út með það undanfarnar vikur hefur staða mín gagnvart liðinu bara verið þannig að við tökum þetta eina keppnishelgi í einu. Ég hefði að sjálfsögðu viljað að þessi keppnishelgi hefði farið betur,“ sagði Ricciardo í viðtali eftir keppni gærdagsins í Singapúr. „Það gekk ekki upp þannig ég þarf að vera viðbúinn því að þetta sé komið hjá mér.“ Danny Ric ❤️An emotional Daniel Ricciardo speaks after the #SingaporeGP pic.twitter.com/53hD09HZ4z— Formula 1 (@F1) September 22, 2024 Og átti Ricciardo þar við að kappaksturinn í Singapúr gæti hafa verið hans síðasti í Formúlu 1. „Þessi tímapunktur kemur á einhverjum tíma hjá okkur öllum.“ Ricciardo, sem á að baki feril hjá liðum á borð við Red Bull Racing og McLaren, sneri aftur í Formúlu 1 á síðasta ári með það sem makrmið að reyna vera sammkeppnishæfur og tryggja sér sæti hjá Red Bull Racing á nýjan leik. „Það hefur augljóslega ekki gengið eftir. Ég verð því að spyrja mig þeirrar spurningar: „Hvað annað get ég afrekað? Hver er gulrótin fyrir mig í þessu? Ég lagði mig fram. Þetta eru engin ævintýraleg endalok en ég verð einnig að horfa á ferðalag mitt til þessa. Rúm þrettán ár í mótaröðinni. Ég er stoltur.“ Akstursíþróttir Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira
Háværar sögusagnir eru uppi þess efnis að forráðamenn RB Liðsins ætli að gefa Liam Lawson tækifæri til þess að spreyta sig í síðustu keppnishelgum tímabilsins og þar með leysa af hólmi Daniel Ricciardo. „Ég verð bara að koma hreint út með það undanfarnar vikur hefur staða mín gagnvart liðinu bara verið þannig að við tökum þetta eina keppnishelgi í einu. Ég hefði að sjálfsögðu viljað að þessi keppnishelgi hefði farið betur,“ sagði Ricciardo í viðtali eftir keppni gærdagsins í Singapúr. „Það gekk ekki upp þannig ég þarf að vera viðbúinn því að þetta sé komið hjá mér.“ Danny Ric ❤️An emotional Daniel Ricciardo speaks after the #SingaporeGP pic.twitter.com/53hD09HZ4z— Formula 1 (@F1) September 22, 2024 Og átti Ricciardo þar við að kappaksturinn í Singapúr gæti hafa verið hans síðasti í Formúlu 1. „Þessi tímapunktur kemur á einhverjum tíma hjá okkur öllum.“ Ricciardo, sem á að baki feril hjá liðum á borð við Red Bull Racing og McLaren, sneri aftur í Formúlu 1 á síðasta ári með það sem makrmið að reyna vera sammkeppnishæfur og tryggja sér sæti hjá Red Bull Racing á nýjan leik. „Það hefur augljóslega ekki gengið eftir. Ég verð því að spyrja mig þeirrar spurningar: „Hvað annað get ég afrekað? Hver er gulrótin fyrir mig í þessu? Ég lagði mig fram. Þetta eru engin ævintýraleg endalok en ég verð einnig að horfa á ferðalag mitt til þessa. Rúm þrettán ár í mótaröðinni. Ég er stoltur.“
Akstursíþróttir Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Sjá meira