Combs sakaður um enn eina kynferðisárásina Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. september 2024 08:32 Gloria Allred er lögmaður Graves. AP/Chris Pizzello Enn einn einstaklingurinn hefur stigið fram og ásakað tónlistar- og athafnamanninn Sean „Diddy“ Combs um kynferðisofbeldi. Kona að nafni Thalia Graves hefur höfðað mál gegn rapparanum, sem hún segir hafa nauðgað sér í New York árið 2001. Samkvæmt gögnum málsins var Graves 25 ára þegar árásin átti sér stað og í sambandi með starfsmanni Bad Boy, plötuútgáfu Combs. Kvöld eitt hringdi Combs í Graves og sagðist vilja ræða störf kærastans við hana, sótti hana og gaf henni vín í bílnum. Graves varð í kjölfarið ringluð og veikburða og missti meðvitund þegar komið var í upptökustúdíó Combs. Þar vaknaði hún síðar nakin með hendur bundnar fyrir aftan bak. Samkvæmt Graves tók lífvörður Combs, Joseph Sherman, hana upp og skellti henni á borð, þar sem Combs nauðgaði henni. Þá segir hún Sherman hafa neytt sig til munnmaka. Þegar söngkonan Cassie höfðaði mál gegn Combs greindi fyrrverandi kærasti Graves og starfsmaður Bad Boy henni frá því að Combs og Sherman hefðu sýnt honum og fleirum upptökur af nauðguninni. Hún hefði þá haft samband við Sherman og freistað þess að fá hann til að eyða upptökunni. Upptökunni ku hafa verið dreift víðar en það er óvíst hvort hún er enn til. Combs, sem hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot og skipulagða glæpastarfsemi, hefur neitað sök en þess ber að geta að hann neitaði því einnig að hafa lagt hendur á Cassie þar til myndskeið af ofbeldinu var birt af CNN. Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Samkvæmt gögnum málsins var Graves 25 ára þegar árásin átti sér stað og í sambandi með starfsmanni Bad Boy, plötuútgáfu Combs. Kvöld eitt hringdi Combs í Graves og sagðist vilja ræða störf kærastans við hana, sótti hana og gaf henni vín í bílnum. Graves varð í kjölfarið ringluð og veikburða og missti meðvitund þegar komið var í upptökustúdíó Combs. Þar vaknaði hún síðar nakin með hendur bundnar fyrir aftan bak. Samkvæmt Graves tók lífvörður Combs, Joseph Sherman, hana upp og skellti henni á borð, þar sem Combs nauðgaði henni. Þá segir hún Sherman hafa neytt sig til munnmaka. Þegar söngkonan Cassie höfðaði mál gegn Combs greindi fyrrverandi kærasti Graves og starfsmaður Bad Boy henni frá því að Combs og Sherman hefðu sýnt honum og fleirum upptökur af nauðguninni. Hún hefði þá haft samband við Sherman og freistað þess að fá hann til að eyða upptökunni. Upptökunni ku hafa verið dreift víðar en það er óvíst hvort hún er enn til. Combs, sem hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot og skipulagða glæpastarfsemi, hefur neitað sök en þess ber að geta að hann neitaði því einnig að hafa lagt hendur á Cassie þar til myndskeið af ofbeldinu var birt af CNN.
Bandaríkin Erlend sakamál Kynferðisofbeldi Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira