Hrönn, Viktor og Þórdís til Varðar Jón Þór Stefánsson skrifar 25. september 2024 08:27 VIktor Hrafn, Hrönn og Þórdís. Vörður Tryggingafélagið Vörður hefur ráðið þrjá nýja forstöðumenn. Það eru Hrönn Vilhjálmsdóttir, Viktor Hrafn Hólmgeirsson, og Þórdís Lind Leiva. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Verði þar sem þríeykið er kynnt. Hrönn Vilhjálmsdóttir, er nýr forstöðumaður eignatjóna. Hún lauk meistaranámi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2021, auk þess að hafa áður lokið námi í bæði BA lögfræði og BSc í fjármálaverkfræði við sama skóla. Hrönn hefur starfsreynslu í tryggingum en hún starfaði hjá Sjóvá í fimm ár í fjölbreyttum verkefnum. Viktor Hrafn Hólmgeirsson, er með meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands og lögmannsréttindi. Hann hefur starfað hjá Verði frá því hann lauk námi, bæði við lögfræðiráðgjöf en einnig sem teymisstjóri á tjónasviði. Viktor hefur tekið við nýju starfi sem forstöðumaður persónu- og ferðatjóna. Þórdís Lind Leiva tók nýverið við stöðu forstöðumanns líf- og heilsutrygginga hjá Verði. Hún er með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík auk þess að hafa lokið BS í viðskiptafræði frá sama skóla. Hún kemur til Varðar frá N1 þar sem hún var starfaði síðast sem forstöðumaður á orkusviði. Áður starfaði Þórdís Lind hjá Sjóvá sem verkefnisstjóri sölumála og persónutrygginga. „Tryggingar eru mikilvægar fyrir samfélagið og við viljum halda áfram að efla þjónustu við okkar viðskiptavini. Framundan eru spennandi verkefni og leggjum við hjá Verði ríka áherslu á laða til okkar öfluga einstaklinga sem brenna fyrir því að þróa og efla tryggingar. Ráðning nýrra forstöðumanna mun styrkja teymi Varðar enn frekar og býð ég þau hjartanlega velkomin í hópinn okkar“ er haft eftir Guðbjörgu Heiðu Guðmundsdóttur, forstjóra Varðar trygginga. Vistaskipti Tryggingar Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Verði þar sem þríeykið er kynnt. Hrönn Vilhjálmsdóttir, er nýr forstöðumaður eignatjóna. Hún lauk meistaranámi í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2021, auk þess að hafa áður lokið námi í bæði BA lögfræði og BSc í fjármálaverkfræði við sama skóla. Hrönn hefur starfsreynslu í tryggingum en hún starfaði hjá Sjóvá í fimm ár í fjölbreyttum verkefnum. Viktor Hrafn Hólmgeirsson, er með meistaragráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands og lögmannsréttindi. Hann hefur starfað hjá Verði frá því hann lauk námi, bæði við lögfræðiráðgjöf en einnig sem teymisstjóri á tjónasviði. Viktor hefur tekið við nýju starfi sem forstöðumaður persónu- og ferðatjóna. Þórdís Lind Leiva tók nýverið við stöðu forstöðumanns líf- og heilsutrygginga hjá Verði. Hún er með MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík auk þess að hafa lokið BS í viðskiptafræði frá sama skóla. Hún kemur til Varðar frá N1 þar sem hún var starfaði síðast sem forstöðumaður á orkusviði. Áður starfaði Þórdís Lind hjá Sjóvá sem verkefnisstjóri sölumála og persónutrygginga. „Tryggingar eru mikilvægar fyrir samfélagið og við viljum halda áfram að efla þjónustu við okkar viðskiptavini. Framundan eru spennandi verkefni og leggjum við hjá Verði ríka áherslu á laða til okkar öfluga einstaklinga sem brenna fyrir því að þróa og efla tryggingar. Ráðning nýrra forstöðumanna mun styrkja teymi Varðar enn frekar og býð ég þau hjartanlega velkomin í hópinn okkar“ er haft eftir Guðbjörgu Heiðu Guðmundsdóttur, forstjóra Varðar trygginga.
Vistaskipti Tryggingar Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Sjá meira