Sjáðu glæsimörk táninga og Helga koma Víkingi á toppinn Sindri Sverrisson skrifar 26. september 2024 07:34 KA og Víkingur voru á ferðinni í Bestu deildinni í gær eftir að hafa mæst í bikarúrslitaleiknum á laugardag, þar sem KA hafði betur. vísir/Diego Helgi Guðjónsson skoraði tvö góð mörk fyrir Víkinga í gær þegar liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn FH, í Bestu deildinni í fótbolta. Gullfalleg mörk úr smiðju táninga vöktu athygli í 3-3 jafntefli KA og HK. Öll mörkin má sjá á Vísi. Víkingar eru komnir aftur á toppinn í Bestu deildinni, á betri markatölu en Breiðablik, eftir sigurinn gegn FH í gærkvöld. Helgi Guðjónsson var í byrjunarliði, eftir að hafa komið inn af bekknum í tapinu gegn KA í bikarúrslitaleiknum á laugardag, og skoraði tvö fyrstu mörk Víkinga. Viktor Örlygur Andrason skoraði svo þriðja markið beint úr aukaspyrnu en setja verður spurningamerki við staðsetningu Daða Freys Arnarssonar í marki FH. Klippa: Mörk Víkings gegn FH KA og HK gerðu 3-3 jafntefli þar sem Dagur Ingi Valsson skoraði fyrsta markið, eftir að hafa innsiglað sigur KA í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Hinn 19 ára Dagur Örn Fjeldsted jafnaði metin með frábæru skoti á 30. mínútu, og skoraði þar með sitt fyrsta mark fyrir HK í efstu deild en í vor gerði hann það sama fyrir Breiðablik. Arnþór Ari Atlason kom svo HK yfir áður en liðið missti Atla Hrafn Andrason af velli með rautt spjald í lok fyrri hálfleiks. Hinn 17 ára Mikael Breki Þórðarson, sem var á reynslu hjá Molde í Noregi á dögunum, jafnaði metin fyrir KA með frábæru skoti og Ásgeir Sigurgeirsson kom KA svo yfir með skalla eftir hornspyrnu. Manni færri náðu HK-ingar hins vegar í dýrmætt stig þegar Atli Arnarson jafnaði metin í lokin. Klippa: Mörk KA og HK Besta deild karla KA HK Víkingur Reykjavík FH Tengdar fréttir Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. 24. september 2024 08:32 Uppgjörið: Víkingur - FH 3-0 | Meistararnir ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur tók á móti FH í 23. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan deildinni var skipt upp. Svo fór að lokum að Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur og endurheimti því sæti sitt á toppnum. 25. september 2024 21:10 Uppgjörið: KA - HK 3-3 | Bikarþynnka í heimamönnum Nýkrýndir bikarmeistarar KA máttu sætta sig við 3-3 jafntefli gegn HK í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. KA var langt frá sínu besta í dag og ekki laust við að einhver bikarþynnka hafi verið til staðar en KA lék manni fleiri allan síðari hálfleik. 25. september 2024 18:10 Heimir „hæstánægður með FH-liðið“ eftir 3-0 tap Það mátti sjá blendnar tilfinningar í augum Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 3-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Víkings. 25. september 2024 22:16 „Draumur að spila fyrir uppeldisfélagið“ KA og HK gerðu 3-3 jafntefli á Greifavellinum í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA menn voru enn í sigurvímu eftir bikarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum og spilaði liðið ekki sinn besta leik. 25. september 2024 19:12 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Víkingar eru komnir aftur á toppinn í Bestu deildinni, á betri markatölu en Breiðablik, eftir sigurinn gegn FH í gærkvöld. Helgi Guðjónsson var í byrjunarliði, eftir að hafa komið inn af bekknum í tapinu gegn KA í bikarúrslitaleiknum á laugardag, og skoraði tvö fyrstu mörk Víkinga. Viktor Örlygur Andrason skoraði svo þriðja markið beint úr aukaspyrnu en setja verður spurningamerki við staðsetningu Daða Freys Arnarssonar í marki FH. Klippa: Mörk Víkings gegn FH KA og HK gerðu 3-3 jafntefli þar sem Dagur Ingi Valsson skoraði fyrsta markið, eftir að hafa innsiglað sigur KA í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Hinn 19 ára Dagur Örn Fjeldsted jafnaði metin með frábæru skoti á 30. mínútu, og skoraði þar með sitt fyrsta mark fyrir HK í efstu deild en í vor gerði hann það sama fyrir Breiðablik. Arnþór Ari Atlason kom svo HK yfir áður en liðið missti Atla Hrafn Andrason af velli með rautt spjald í lok fyrri hálfleiks. Hinn 17 ára Mikael Breki Þórðarson, sem var á reynslu hjá Molde í Noregi á dögunum, jafnaði metin fyrir KA með frábæru skoti og Ásgeir Sigurgeirsson kom KA svo yfir með skalla eftir hornspyrnu. Manni færri náðu HK-ingar hins vegar í dýrmætt stig þegar Atli Arnarson jafnaði metin í lokin. Klippa: Mörk KA og HK
Besta deild karla KA HK Víkingur Reykjavík FH Tengdar fréttir Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. 24. september 2024 08:32 Uppgjörið: Víkingur - FH 3-0 | Meistararnir ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur tók á móti FH í 23. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan deildinni var skipt upp. Svo fór að lokum að Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur og endurheimti því sæti sitt á toppnum. 25. september 2024 21:10 Uppgjörið: KA - HK 3-3 | Bikarþynnka í heimamönnum Nýkrýndir bikarmeistarar KA máttu sætta sig við 3-3 jafntefli gegn HK í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. KA var langt frá sínu besta í dag og ekki laust við að einhver bikarþynnka hafi verið til staðar en KA lék manni fleiri allan síðari hálfleik. 25. september 2024 18:10 Heimir „hæstánægður með FH-liðið“ eftir 3-0 tap Það mátti sjá blendnar tilfinningar í augum Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 3-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Víkings. 25. september 2024 22:16 „Draumur að spila fyrir uppeldisfélagið“ KA og HK gerðu 3-3 jafntefli á Greifavellinum í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA menn voru enn í sigurvímu eftir bikarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum og spilaði liðið ekki sinn besta leik. 25. september 2024 19:12 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Mörkin úr Bestu: Sjáðu perlur Gylfa og Ísaks Gylfi Þór Sigurðsson og Ísak Snær Þorvaldsson skoruðu glæsileg mörk í gærkvöld þegar fyrstu leikirnir í efri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta fóru fram. 24. september 2024 08:32
Uppgjörið: Víkingur - FH 3-0 | Meistararnir ekki í vandræðum í Víkinni Víkingur tók á móti FH í 23. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Þetta var fyrsti leikur liðanna síðan deildinni var skipt upp. Svo fór að lokum að Víkingur vann sannfærandi 3-0 sigur og endurheimti því sæti sitt á toppnum. 25. september 2024 21:10
Uppgjörið: KA - HK 3-3 | Bikarþynnka í heimamönnum Nýkrýndir bikarmeistarar KA máttu sætta sig við 3-3 jafntefli gegn HK í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla. KA var langt frá sínu besta í dag og ekki laust við að einhver bikarþynnka hafi verið til staðar en KA lék manni fleiri allan síðari hálfleik. 25. september 2024 18:10
Heimir „hæstánægður með FH-liðið“ eftir 3-0 tap Það mátti sjá blendnar tilfinningar í augum Heimis Guðjónssonar, þjálfara FH, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 3-0 tap hans manna gegn Íslandsmeisturum Víkings. 25. september 2024 22:16
„Draumur að spila fyrir uppeldisfélagið“ KA og HK gerðu 3-3 jafntefli á Greifavellinum í dag í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. KA menn voru enn í sigurvímu eftir bikarmeistaratitilinn sem vannst á dögunum og spilaði liðið ekki sinn besta leik. 25. september 2024 19:12