Tuttugu lyklar í Árbæjarlaug horfnir Jón Þór Stefánsson skrifar 26. september 2024 11:09 Í Árbæjarlaug vantar um fimmtung lyklanna í karlaklefana. Reykjavíkurborg Um tuttugu lyklar að skápum í karlaklefa Árbæjarlaugar er horfnir, en það er um fimmtungur lyklanna. Þetta staðfestir Vala Bjarney Gunnarsdóttir, forstöðumaður Árbæjarlaugar, í samtali við fréttastofu. „Okkur grunar ekkert sérstakt þannig séð. Þeir hurfu bara allir í einu. Mig grunar helst að þetta sé einhver grikkur frekar en eitthvað annað,“ segir hún. Hvarf lyklanna tuttugu kom í ljós á mánudagsmorgun, en síðan hefur sundlaugin hvatt meðlimi íbúahóps fyrir Árbæinga um að hafa augun opin fyrir lyklunum. Vala segir að framboð að skápum sé alls ekki eins gott vegna málsins. „Það vantar alveg helling af skápum.“ „Það fylgir þessu líka mikil vinna við að skipta út læsingum og koma þessu inn í kerfið. Þetta klárast ekki með einu handtaki,“ segir hún og bendir á að þau hjá Árbæjarlaug hafi undanfarið verið í mikilli vinnu vegna vandræða á lásakerfinu og að þau hafi loks verið komin á góðan stað með það þegar lyklarnir týnist. „Þetta var komið á svona núllpunkt. Þá er þetta alltaf sérstaklega leiðinlegt.“ Ofan á þetta bætist að það geti tekið langan tíma að fá lykla til landsins þegar þau panti nýja. Vala Bjarney bendir á að það komi fyrir að fólk taki óvart lykla með sér heim. Ef það gerist segir hún enga skömm í því að fólk komi og skili lyklum. Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira
„Okkur grunar ekkert sérstakt þannig séð. Þeir hurfu bara allir í einu. Mig grunar helst að þetta sé einhver grikkur frekar en eitthvað annað,“ segir hún. Hvarf lyklanna tuttugu kom í ljós á mánudagsmorgun, en síðan hefur sundlaugin hvatt meðlimi íbúahóps fyrir Árbæinga um að hafa augun opin fyrir lyklunum. Vala segir að framboð að skápum sé alls ekki eins gott vegna málsins. „Það vantar alveg helling af skápum.“ „Það fylgir þessu líka mikil vinna við að skipta út læsingum og koma þessu inn í kerfið. Þetta klárast ekki með einu handtaki,“ segir hún og bendir á að þau hjá Árbæjarlaug hafi undanfarið verið í mikilli vinnu vegna vandræða á lásakerfinu og að þau hafi loks verið komin á góðan stað með það þegar lyklarnir týnist. „Þetta var komið á svona núllpunkt. Þá er þetta alltaf sérstaklega leiðinlegt.“ Ofan á þetta bætist að það geti tekið langan tíma að fá lykla til landsins þegar þau panti nýja. Vala Bjarney bendir á að það komi fyrir að fólk taki óvart lykla með sér heim. Ef það gerist segir hún enga skömm í því að fólk komi og skili lyklum.
Reykjavík Sundlaugar Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Sjá meira