Kolbrún ber laxerolíu á andlitið Stefán Árni Pálsson skrifar 27. september 2024 10:30 Kolbrún er einstaklega ungleg og fer hún yfir leynitrixin í innslaginu. Kolbrún Björnsdóttir grasalæknir er að verða sextug og er ekki með nein grá hár og eiginlega ekki neinar hrukkur. Kolla Grasa eins og hún er oftast kölluð er með góð ráð við því hvernig við getum haldið okkur heilbrigðum og unglegum. Og hún notar til dæmis laxerolíu á óvenjulegan hátt og ekki sem meðal við harðlífi. En laxerolían hefur þvílíkt verið að slá í gegn hjá fjölda fólks á You Tube og Tik Tok að undanförnu. „Þetta er algjör undraolía myndi ég segja. Hún er sem sagt bólgueyðandi á liðverki, á bólgur í kviðnum, meltingarkerfinu og tengt móðurlífinu líka,“ segir Kolbrún í samtali við Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þegar maður ber þessa olíu á húðina þá dregur hún út eiturefnin. Laxerolían er mun þykkari en aðrar olíur og virðist draga enn meiri eiturefni út. Svo er hún ofboðslega nærandi. Ég nota hana á andlitið og því hún er svo þykk þá set ég smá ólífuolíu út í. Ég set hana á allt andlitið mitt og set síðan heitan þvottapoka yfir. Það sem hitinn gerir er að hann opnar húðina þannig að það hreinsast allt miklu betur. Ég er í rauninni að hreinsa húðina á kvöldin með þessu og þetta er bara uppáhalds rútínan mín á kvöldin,“ segir Kolla en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Sjá meira
Kolla Grasa eins og hún er oftast kölluð er með góð ráð við því hvernig við getum haldið okkur heilbrigðum og unglegum. Og hún notar til dæmis laxerolíu á óvenjulegan hátt og ekki sem meðal við harðlífi. En laxerolían hefur þvílíkt verið að slá í gegn hjá fjölda fólks á You Tube og Tik Tok að undanförnu. „Þetta er algjör undraolía myndi ég segja. Hún er sem sagt bólgueyðandi á liðverki, á bólgur í kviðnum, meltingarkerfinu og tengt móðurlífinu líka,“ segir Kolbrún í samtali við Völu Matt í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. „Þegar maður ber þessa olíu á húðina þá dregur hún út eiturefnin. Laxerolían er mun þykkari en aðrar olíur og virðist draga enn meiri eiturefni út. Svo er hún ofboðslega nærandi. Ég nota hana á andlitið og því hún er svo þykk þá set ég smá ólífuolíu út í. Ég set hana á allt andlitið mitt og set síðan heitan þvottapoka yfir. Það sem hitinn gerir er að hann opnar húðina þannig að það hreinsast allt miklu betur. Ég er í rauninni að hreinsa húðina á kvöldin með þessu og þetta er bara uppáhalds rútínan mín á kvöldin,“ segir Kolla en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Sjá meira