Martínez dæmdur í tveggja leikja bann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2024 12:33 Spilar ekki næstu tvo leiki Argentínu. EPA-EFE/JUSTIN LANE Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa og Argentínu, mun missa af næstu tveimur leikjum landsliðs síns eftir að vera dæmdur í tveggja leikja bann fyrir dónalega hegðun. Um er að ræða atvik sem áttu sér stað í leikjum Argentínu gegn Síle og Kólumbíu í undankeppni HM 2026. Emiliano Martinez has been suspended for two World Cup qualifiers by FIFA for "offensive behaviour"https://t.co/9Jkhz4X0yl pic.twitter.com/qjzCYnGsMJ— Mirror Football (@MirrorFootball) September 28, 2024 Þann 6. september síðastliðinn vann Argentína 3-0 sigur á Síle og fagnaði Martínez með því að taka eftirlíkingu af Suður-Ameríkubikarnum, Copa América, og halda honum upp við klof sitt. Fagnaði hann eins eftir að Argentína varð heimsmeistari síðla árs 2022. Eftir 2-1 tap gegn Kólumbíu þann 10. september sló Martínez til myndatökumanns sem nálgaðist hann eftir tapið. No jodan con el Dibu... pic.twitter.com/RcCB8Tbt9j— TyC Sports (@TyCSports) September 10, 2024 Knattspyrnusamband Argentínu hefur gefið út að það sé ósammála banninu en Martínez beri ábyrgð á gjörðum sínum. Markvörðurinn missir af leikjum Argentínu gegn Venesúela og Bólivíu. Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira
Um er að ræða atvik sem áttu sér stað í leikjum Argentínu gegn Síle og Kólumbíu í undankeppni HM 2026. Emiliano Martinez has been suspended for two World Cup qualifiers by FIFA for "offensive behaviour"https://t.co/9Jkhz4X0yl pic.twitter.com/qjzCYnGsMJ— Mirror Football (@MirrorFootball) September 28, 2024 Þann 6. september síðastliðinn vann Argentína 3-0 sigur á Síle og fagnaði Martínez með því að taka eftirlíkingu af Suður-Ameríkubikarnum, Copa América, og halda honum upp við klof sitt. Fagnaði hann eins eftir að Argentína varð heimsmeistari síðla árs 2022. Eftir 2-1 tap gegn Kólumbíu þann 10. september sló Martínez til myndatökumanns sem nálgaðist hann eftir tapið. No jodan con el Dibu... pic.twitter.com/RcCB8Tbt9j— TyC Sports (@TyCSports) September 10, 2024 Knattspyrnusamband Argentínu hefur gefið út að það sé ósammála banninu en Martínez beri ábyrgð á gjörðum sínum. Markvörðurinn missir af leikjum Argentínu gegn Venesúela og Bólivíu.
Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Sjá meira