Maður stunginn í brjóstkassann í nótt Tómas Arnar Þorláksson skrifar 29. september 2024 07:21 Erilsamt var hjá lögreglu í nótt. Mynd úr safni. Vísir/Vilhelm Maður leitaði til bráðamóttöku í nótt eftir að hann hafði verið stunginn í brjóstkassa. Ekki liggur fyrir hvaða vopni var beitt en málið er í rannsókn hjá lögreglu. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu fyrir nóttina en tólf gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Alls voru bókuð 91 mál í kerfum lögreglu frá klukkan fimm í gær og til fimm í morgun og er ljóst að töluverður erill var í umdæminu í nótt. Til að mynda var maður handtekinn fyrir að hafa í hótunum við fólk með því að ógna því með eggvopni og annar var handtekinn með kylfu í úlpuvasa. Sá sem var með kylfuna í fórum sér hafði verið til vandræða fyrir utan skemmtistað í miðbænum og voru dyraverðir komnir með manninn í tök er lögreglu bar að garði. Maðurinn var þá handjárnaður og fannst kylfan við öryggisleit. Nóg var um að vera hjá dyravörðum um nóttina en dyraverðir á skemmtistað óskuðu eftir aðstoð lögreglu vegna ölvaðs einstaklings sem var til vandræða. Þegar lögregla kom á vettvang fór maðurinn að hóta lögreglumönnum lífláti og var hann í kjölfarið handtekinn og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Enn annað mál kom upp á skemmtistað þar sem gestur neitaði að yfirgefa staðinn þrátt fyrir fyrirmæli dyravarða, hann neitaði reynda síðar einnig að yfirgefa lögreglustöðina. „Þegar lögreglumenn komu á vettvang neitaði einstaklingurinn að gefa upp hver hann væri og var hann því handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Á lögreglustöðinni gaf einstaklingurinn upp hver hann væri og stóð þá til að leyfa honum að fara heim en þá neitaði einstaklingurinn að yfirgefa lögreglustöðina og var að lokum vistaður í fangaklefa,“ segir í dagbók lögreglu. Lögreglumál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu fyrir nóttina en tólf gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Alls voru bókuð 91 mál í kerfum lögreglu frá klukkan fimm í gær og til fimm í morgun og er ljóst að töluverður erill var í umdæminu í nótt. Til að mynda var maður handtekinn fyrir að hafa í hótunum við fólk með því að ógna því með eggvopni og annar var handtekinn með kylfu í úlpuvasa. Sá sem var með kylfuna í fórum sér hafði verið til vandræða fyrir utan skemmtistað í miðbænum og voru dyraverðir komnir með manninn í tök er lögreglu bar að garði. Maðurinn var þá handjárnaður og fannst kylfan við öryggisleit. Nóg var um að vera hjá dyravörðum um nóttina en dyraverðir á skemmtistað óskuðu eftir aðstoð lögreglu vegna ölvaðs einstaklings sem var til vandræða. Þegar lögregla kom á vettvang fór maðurinn að hóta lögreglumönnum lífláti og var hann í kjölfarið handtekinn og vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Enn annað mál kom upp á skemmtistað þar sem gestur neitaði að yfirgefa staðinn þrátt fyrir fyrirmæli dyravarða, hann neitaði reynda síðar einnig að yfirgefa lögreglustöðina. „Þegar lögreglumenn komu á vettvang neitaði einstaklingurinn að gefa upp hver hann væri og var hann því handtekinn og fluttur á lögreglustöð. Á lögreglustöðinni gaf einstaklingurinn upp hver hann væri og stóð þá til að leyfa honum að fara heim en þá neitaði einstaklingurinn að yfirgefa lögreglustöðina og var að lokum vistaður í fangaklefa,“ segir í dagbók lögreglu.
Lögreglumál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira