Mjúkt vald Íslands út um allan heim Heimir Már Pétursson skrifar 30. september 2024 12:14 Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ávarpaði samkomu 140 ræðismanna Íslands í Grósku í morgun. Stöð 2/Einar Hundrað og fjörutíu ræðismenn Íslands í sjötíu og einu landi eru nú staddir í Reykjavík til skrafs og ráðagerða. Utanríkisráðherra segir ómetanlegt fyrir fámennt ríki eins og Ísland að eiga ræðismennina að. Það segir sig sjálft að Ísland hefur ekki ráð á að hafa sendiráð í öllum ríkjum heims. Auk 26 sendiskrifstofa í tuttugu og tveimur ríkjum, og fulltrúa fastanefnda nýtur Ísland þjónustu 230 kjörræðismanna víðs vegar um heim. Þeim er boðið til Íslands á fimm ára fresti til skrafs og ráðagerða og nú eru 140 þeirra mættir til Reykjavíkur. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra segir ræðismennina algerlega ómissandi. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra segir ómetanlegt fyrir Ísland að njóta liðsinnis 230 ræðismanna víðs vegar um heiminn.Stöð 2/Einar „Og í raun alls ekki hægt að setja verðmiða á það. Þetta er fólk út um allan heim sem sinnir þessum störfum í sjálboðastarfi. Sérstaklega mikilvægt fyrir okkur sem erum ekki með sendiráð út um allt ólíkt sérstaklega stærri ríkjum. Þau aðstoða við alls konar mál sem koma upp. Eru síðan að vinna að því að tala máli Íslands. Koma á viðskiptasamböndum og tala fyrir því sem Ísland stendur fyrir og þau tækifæri sem við höfum upp á að bjóða. Þannig að þetta er algerlega stórkostlegur hópur og skiptir okkur gríðarlega miklu máli,“ segir Þórdís Kolbrún. Til að verða ræðismaður þurfi fólk að hafa einhver tengsl við Ísland og vera fjárhagslega sjálfstætt. Þetta væri mjög fjölbreyttur hópur. Ræðismennirnir hefðu allir eitthvað fram að færa sem gagnist í aðstoð við Íslendinga. „Við erum með undir þrjátíu þrjátíu sendiráð þannig að það er hægt að ímynda sér umfangið og hvar við náum þá sambandi. Bæði eins og ég segi þegar mál koma upp, en ekki síður til að tala máli Íslands. Tengja maður á mann, fólk úr þeirra landi við Íslendinga og svo framvegis. Upp úr þessu hafa sprottið ýmis konar viðskiptatækifæri líka. Það er mikið mjúkt vald sem fylgir þessari starfsemi,“ segir Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir. Utanríkisráðherra ávarpaði ræðismennina í Grósku í morgun í upphafi tveggja daga heimsóknar þeirra til Íslands. Í kvöldfréttum heyrum við meðal annars í einum ræðismanna Íslands í Úkraínu. Utanríkismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Utanríkisráðuneytið harmar skort á kjörseðlum Utanríkisráðuneytið harmar það að borið hafi á skorti á kjörseðlum vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Spáni fyrir komandi forsetakosningar á Íslandi. Uppnám varð á kjörfundi á eyjunum Tenerife og Gran Canaria í gær þegar ljóst varð að of fáir kjörseðlar hafi verið á kjörstað. 21. maí 2024 17:50 Ráðuneytið hefur ekki áður heyrt af Íslendingum í Sýrlandi Utanríkisráðuneytið er í sambandi við ræðismenn Íslands í Tyrklandi og alþjóðadeild ríkislögreglustjóra vegna orðróms um Íslending sem sagður er hafa fallið í Sýrlandi. 6. mars 2018 19:30 Konsúllinn verður kyrr „Ég hef látið kanna þetta mál innan ráðuneytisins,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra um umdeildan ræðismann Íslands í Búlgaríu sem fjallað var um í Fréttablaðinu 10. og 11. október síðastliðinn. 16. október 2017 06:00 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hefst á morgun Í tilkynningu utanríkisráðuneytisins er vakin athygli á að kjósendur bera sjálfir ábyrgð á að póstleggja atkvæði sitt. 21. september 2016 14:32 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Blautt víðast hvar Veður Fleiri fréttir Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Sjá meira
Það segir sig sjálft að Ísland hefur ekki ráð á að hafa sendiráð í öllum ríkjum heims. Auk 26 sendiskrifstofa í tuttugu og tveimur ríkjum, og fulltrúa fastanefnda nýtur Ísland þjónustu 230 kjörræðismanna víðs vegar um heim. Þeim er boðið til Íslands á fimm ára fresti til skrafs og ráðagerða og nú eru 140 þeirra mættir til Reykjavíkur. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra segir ræðismennina algerlega ómissandi. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra segir ómetanlegt fyrir Ísland að njóta liðsinnis 230 ræðismanna víðs vegar um heiminn.Stöð 2/Einar „Og í raun alls ekki hægt að setja verðmiða á það. Þetta er fólk út um allan heim sem sinnir þessum störfum í sjálboðastarfi. Sérstaklega mikilvægt fyrir okkur sem erum ekki með sendiráð út um allt ólíkt sérstaklega stærri ríkjum. Þau aðstoða við alls konar mál sem koma upp. Eru síðan að vinna að því að tala máli Íslands. Koma á viðskiptasamböndum og tala fyrir því sem Ísland stendur fyrir og þau tækifæri sem við höfum upp á að bjóða. Þannig að þetta er algerlega stórkostlegur hópur og skiptir okkur gríðarlega miklu máli,“ segir Þórdís Kolbrún. Til að verða ræðismaður þurfi fólk að hafa einhver tengsl við Ísland og vera fjárhagslega sjálfstætt. Þetta væri mjög fjölbreyttur hópur. Ræðismennirnir hefðu allir eitthvað fram að færa sem gagnist í aðstoð við Íslendinga. „Við erum með undir þrjátíu þrjátíu sendiráð þannig að það er hægt að ímynda sér umfangið og hvar við náum þá sambandi. Bæði eins og ég segi þegar mál koma upp, en ekki síður til að tala máli Íslands. Tengja maður á mann, fólk úr þeirra landi við Íslendinga og svo framvegis. Upp úr þessu hafa sprottið ýmis konar viðskiptatækifæri líka. Það er mikið mjúkt vald sem fylgir þessari starfsemi,“ segir Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir. Utanríkisráðherra ávarpaði ræðismennina í Grósku í morgun í upphafi tveggja daga heimsóknar þeirra til Íslands. Í kvöldfréttum heyrum við meðal annars í einum ræðismanna Íslands í Úkraínu.
Utanríkismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Utanríkisráðuneytið harmar skort á kjörseðlum Utanríkisráðuneytið harmar það að borið hafi á skorti á kjörseðlum vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Spáni fyrir komandi forsetakosningar á Íslandi. Uppnám varð á kjörfundi á eyjunum Tenerife og Gran Canaria í gær þegar ljóst varð að of fáir kjörseðlar hafi verið á kjörstað. 21. maí 2024 17:50 Ráðuneytið hefur ekki áður heyrt af Íslendingum í Sýrlandi Utanríkisráðuneytið er í sambandi við ræðismenn Íslands í Tyrklandi og alþjóðadeild ríkislögreglustjóra vegna orðróms um Íslending sem sagður er hafa fallið í Sýrlandi. 6. mars 2018 19:30 Konsúllinn verður kyrr „Ég hef látið kanna þetta mál innan ráðuneytisins,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra um umdeildan ræðismann Íslands í Búlgaríu sem fjallað var um í Fréttablaðinu 10. og 11. október síðastliðinn. 16. október 2017 06:00 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hefst á morgun Í tilkynningu utanríkisráðuneytisins er vakin athygli á að kjósendur bera sjálfir ábyrgð á að póstleggja atkvæði sitt. 21. september 2016 14:32 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Fréttir Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Blautt víðast hvar Veður Fleiri fréttir Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Sjá meira
Utanríkisráðuneytið harmar skort á kjörseðlum Utanríkisráðuneytið harmar það að borið hafi á skorti á kjörseðlum vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Spáni fyrir komandi forsetakosningar á Íslandi. Uppnám varð á kjörfundi á eyjunum Tenerife og Gran Canaria í gær þegar ljóst varð að of fáir kjörseðlar hafi verið á kjörstað. 21. maí 2024 17:50
Ráðuneytið hefur ekki áður heyrt af Íslendingum í Sýrlandi Utanríkisráðuneytið er í sambandi við ræðismenn Íslands í Tyrklandi og alþjóðadeild ríkislögreglustjóra vegna orðróms um Íslending sem sagður er hafa fallið í Sýrlandi. 6. mars 2018 19:30
Konsúllinn verður kyrr „Ég hef látið kanna þetta mál innan ráðuneytisins,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra um umdeildan ræðismann Íslands í Búlgaríu sem fjallað var um í Fréttablaðinu 10. og 11. október síðastliðinn. 16. október 2017 06:00
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hefst á morgun Í tilkynningu utanríkisráðuneytisins er vakin athygli á að kjósendur bera sjálfir ábyrgð á að póstleggja atkvæði sitt. 21. september 2016 14:32