Liverpool ekki meistaraefni: „Eru langt á eftir City og Arsenal“ Aron Guðmundsson skrifar 30. september 2024 14:32 Gary Neville hefur ekki trú á því að Liverpool muni standa uppi sem Englandsmeistari að yfirstandandi tímabili loknu. Vísir/Samsett mynd Sparkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United, telur að Liverpool geti ekki barist við Manchester City og Arsenal um Englandsmeistaratitilinn. Lærisveinar Arne Slot séu langt á eftir þeim liðum. Liverpool hefur farið afar vel af stað undir stjórn Arne Slot sem tók við stjórnartaumunum á Anfield fyrir yfirstandandi tímabil eftir brotthvarf Þjóðverjans Jurgen Klopp. Strákarnir úr rauða hluta Bítlaborgarinnar eru sem stendur á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með eins stigs forskot á Manchester City og Arsenal. Neville heldur úti hlaðvarpi um ensku úrvalsdeildina á rás Sky Sports og í nýjasta þætti sínum segist hann ekki sannfærður um að Liverpool geti sótt hærra en þriðja sætið sem Jurgen Klopp skilaði liðinu í á sínu síðasta tímabili. Arne Slot hefur farið vel af stað sem knattspyrnustjóri Liverpool Vísir/Getty „Mér leið ekki eins og ég væri að horfa á verðandi meistaralið á móti Wolves um helgina ef ég á að vera hreinskilinn. Þeir eru langt á eftir Arsenal og Manchester City en ég held að þær fréttir komi ekki sem eitthvað sjokk,“ sagði Gary Neville í nýjasta hlaðvarpsþætti sínum. Neville býst við því að titilbaráttan verði á milli ríkjandi Englandsmeistara Manchester City og Arsenal. „Titilbaráttan í fyrra var góð. Ég tel að hún verði það einnig á þessu tímabili. City veit af Arsenal fyrir aftan sig, Skytturnar eru farnar að pikka í öxlina á þeim.“ Enski boltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira
Liverpool hefur farið afar vel af stað undir stjórn Arne Slot sem tók við stjórnartaumunum á Anfield fyrir yfirstandandi tímabil eftir brotthvarf Þjóðverjans Jurgen Klopp. Strákarnir úr rauða hluta Bítlaborgarinnar eru sem stendur á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með eins stigs forskot á Manchester City og Arsenal. Neville heldur úti hlaðvarpi um ensku úrvalsdeildina á rás Sky Sports og í nýjasta þætti sínum segist hann ekki sannfærður um að Liverpool geti sótt hærra en þriðja sætið sem Jurgen Klopp skilaði liðinu í á sínu síðasta tímabili. Arne Slot hefur farið vel af stað sem knattspyrnustjóri Liverpool Vísir/Getty „Mér leið ekki eins og ég væri að horfa á verðandi meistaralið á móti Wolves um helgina ef ég á að vera hreinskilinn. Þeir eru langt á eftir Arsenal og Manchester City en ég held að þær fréttir komi ekki sem eitthvað sjokk,“ sagði Gary Neville í nýjasta hlaðvarpsþætti sínum. Neville býst við því að titilbaráttan verði á milli ríkjandi Englandsmeistara Manchester City og Arsenal. „Titilbaráttan í fyrra var góð. Ég tel að hún verði það einnig á þessu tímabili. City veit af Arsenal fyrir aftan sig, Skytturnar eru farnar að pikka í öxlina á þeim.“
Enski boltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira