Hilmar Árni: Þurftum að vinna, gerðum það og svo bara næsti leikur Árni Jóhannsson skrifar 30. september 2024 21:21 Hilmar Árni og Emil Atlason fagna og höfðu tilefni til í kvöld. Vísir / Anton Brink Besti maður vallarins í sigri Stjörnunnar á ÍA fyrr í kvöld gat verið ánægður með dagsverkið. Hilmar Árni Halldórsson átti tvær stoðsendingar og skotið sem varð til þess að Johannes Vall skoraði sjálfsmark í 3-0 sigri Stjörnunnar. Hilmar Árni var til viðtals við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport eftir leik og var spurðuar að því fyrst hvort loka staðan hafi gefið rétta mynd af leiknum. „Já mér fannst það. Þeir áttu reyndar margar sóknir í fyrri hálfleik en þeir eru öflugir í skyndisóknum og voru að búa til hættur þar en í seinni hálfleik þá vorum við betri og vorum að spila nokkuð góðan fótbolta. 3-0 já kannski of mikið en mér fannst við verðskulda sigur.“ Það má segja að þetta hafi verið hálfgerður úrslitaleikur upp á það að vera í baráttu um Evópusæti að ári. „Já við þurftum að vinna, gerðum það og svo er það bara næsti leikur. Ég met stöðuna bara nokkuð góða upp á að ná þriðja sætinu. Við erum að fara í þrjá hörkuleiki við góð lið og ég held að þetta verði bara skemmtilegur endir.“ Hilmar átti frábæran leik í dag. Stýrði umferðinni á miðjunni, átti tvær stoðsendingar og var hársbreidd frá því að skora mark en tvöfalt stangarskot hans fór þó inn af Johannesi Vall. Hvernig er staðan á honum? „Bara, mér líður vel og reyni að hafa gaman og þá kemur þetta“, sagði Hilmar Árni að lokum áður en hann hélt til liðsfélaga sinna og aðdáenda til að fagna. Besta deild karla Stjarnan Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Hilmar Árni var til viðtals við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport eftir leik og var spurðuar að því fyrst hvort loka staðan hafi gefið rétta mynd af leiknum. „Já mér fannst það. Þeir áttu reyndar margar sóknir í fyrri hálfleik en þeir eru öflugir í skyndisóknum og voru að búa til hættur þar en í seinni hálfleik þá vorum við betri og vorum að spila nokkuð góðan fótbolta. 3-0 já kannski of mikið en mér fannst við verðskulda sigur.“ Það má segja að þetta hafi verið hálfgerður úrslitaleikur upp á það að vera í baráttu um Evópusæti að ári. „Já við þurftum að vinna, gerðum það og svo er það bara næsti leikur. Ég met stöðuna bara nokkuð góða upp á að ná þriðja sætinu. Við erum að fara í þrjá hörkuleiki við góð lið og ég held að þetta verði bara skemmtilegur endir.“ Hilmar átti frábæran leik í dag. Stýrði umferðinni á miðjunni, átti tvær stoðsendingar og var hársbreidd frá því að skora mark en tvöfalt stangarskot hans fór þó inn af Johannesi Vall. Hvernig er staðan á honum? „Bara, mér líður vel og reyni að hafa gaman og þá kemur þetta“, sagði Hilmar Árni að lokum áður en hann hélt til liðsfélaga sinna og aðdáenda til að fagna.
Besta deild karla Stjarnan Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira