Ísraelsher ræðst inn í Líbanon Magnús Jochum Pálsson skrifar 30. september 2024 23:28 Ísraelar hafa sent hermenn sína inn í Líbanon en loftárásir Ísraelshers hafa dunið á landinu undanfarnar tvær vikur. AP Ísraelsher hefur sent hermenn inn í Líbanon og lokað þar af ýmis svæði. Herinn segir áhlaupin beinast gegn hernaðarmannvirkjum Hezbollah í nokkrum þorpum nærri landamærunum. Þetta kemur fram í færslu á samfélagsmiðlinum X þar sem Ísraelsher staðfestir innrásina. בהתאם להחלטת הדרג המדיני, צה״ל החל לפני מספר שעות בפעולה קרקעית ממוקדת ומתוחמת במרחב דרום לבנון נגד יעדי ותשתיות טרור של ארגון הטרור חיזבאללה, במספר כפרים סמוכים לגבול, מהם נשקף איום מיידי וממשי ליישובים ישראלים בגבול הצפון>>— צבא ההגנה לישראל (@idfonline) September 30, 2024 Innrás hersins hefur vofað yfir í allan dag og virðist nú vera hafin. Umfang árásarinnar er þó ekki enn alveg vitað og mun sennilega byggjast á áhlaupum sem þessum frekar en allsherjarinnrás. Vafalaust mun herinn mæta töluverðrir andspyrnu því þrátt fyrir að Ísraelum hafi tekist að fella fjölda leiðtoga Hezbollah þá búa samtökin yfir tugum þúsunda vopnaðra hermanna. Gríðarlegur fjöldi fallið í loftárásum Ísraelsher hóf loftárásir á sunnanverða Beirút, höfuðborg Líbanon, fyrr í kvöld. Íbúar þriggja hverfa í borginni voru beðnir að yfirgefa heimili sín og hófust loftárásirnar í kjölfarið. Fleiri en þúsund manns hafa látist í loftárásum Ísraela á Líbanon á undanförnum tveimur vikum og segja yfirvöld þar í landi að hátt í milljón manna hafi þurft að flýja heimili sín. AP fréttaveitan segir að á undanförnum tíu dögum hafi Ísraelar fellt Nasrallah og að minnsta kosti sex af öðrum leiðtogum Hezbollah á þessu tímabili. Ísrael Líbanon Hernaður Tengdar fréttir Sérsveitarmenn gera áhlaup á Líbanon í undirbúningi innrásar Naim Kassem, næstráðandi í Hezbollah samtökunum, hét því í ávarpi í morgun að berjast áfram gegn Ísrael. Þá sagði hann samtökin tilbúin til langvarandi átaka, þrátt fyrir að margir af æðstu leiðtogum Hezbollah hafi verið felldir af Ísraelum. 30. september 2024 13:02 Ísraelar herja á miðborg Beirút Ísraelar beina nú eldflaugaárásum á miðborg Beirút, höfuðborgar Líbanon. 29. september 2024 23:00 Segir Ísrael í fullum rétti á að verja sig frá Hezbollah Joe Biden Bandaríkjaforseti segir að með drápinu á Hassan Nasrallah hafi Ísrael verið að framfylgja réttlætinu fyrir hönd fórnarlamba hans. Ísrael sé í fullum rétti á að verja sig gegn Hezbollah, Hamas, Hútum í Jemen og öðrum hryðjuverkasamtökum sem fjármögnuð eru af Íran. 28. september 2024 19:52 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu á samfélagsmiðlinum X þar sem Ísraelsher staðfestir innrásina. בהתאם להחלטת הדרג המדיני, צה״ל החל לפני מספר שעות בפעולה קרקעית ממוקדת ומתוחמת במרחב דרום לבנון נגד יעדי ותשתיות טרור של ארגון הטרור חיזבאללה, במספר כפרים סמוכים לגבול, מהם נשקף איום מיידי וממשי ליישובים ישראלים בגבול הצפון>>— צבא ההגנה לישראל (@idfonline) September 30, 2024 Innrás hersins hefur vofað yfir í allan dag og virðist nú vera hafin. Umfang árásarinnar er þó ekki enn alveg vitað og mun sennilega byggjast á áhlaupum sem þessum frekar en allsherjarinnrás. Vafalaust mun herinn mæta töluverðrir andspyrnu því þrátt fyrir að Ísraelum hafi tekist að fella fjölda leiðtoga Hezbollah þá búa samtökin yfir tugum þúsunda vopnaðra hermanna. Gríðarlegur fjöldi fallið í loftárásum Ísraelsher hóf loftárásir á sunnanverða Beirút, höfuðborg Líbanon, fyrr í kvöld. Íbúar þriggja hverfa í borginni voru beðnir að yfirgefa heimili sín og hófust loftárásirnar í kjölfarið. Fleiri en þúsund manns hafa látist í loftárásum Ísraela á Líbanon á undanförnum tveimur vikum og segja yfirvöld þar í landi að hátt í milljón manna hafi þurft að flýja heimili sín. AP fréttaveitan segir að á undanförnum tíu dögum hafi Ísraelar fellt Nasrallah og að minnsta kosti sex af öðrum leiðtogum Hezbollah á þessu tímabili.
Ísrael Líbanon Hernaður Tengdar fréttir Sérsveitarmenn gera áhlaup á Líbanon í undirbúningi innrásar Naim Kassem, næstráðandi í Hezbollah samtökunum, hét því í ávarpi í morgun að berjast áfram gegn Ísrael. Þá sagði hann samtökin tilbúin til langvarandi átaka, þrátt fyrir að margir af æðstu leiðtogum Hezbollah hafi verið felldir af Ísraelum. 30. september 2024 13:02 Ísraelar herja á miðborg Beirút Ísraelar beina nú eldflaugaárásum á miðborg Beirút, höfuðborgar Líbanon. 29. september 2024 23:00 Segir Ísrael í fullum rétti á að verja sig frá Hezbollah Joe Biden Bandaríkjaforseti segir að með drápinu á Hassan Nasrallah hafi Ísrael verið að framfylgja réttlætinu fyrir hönd fórnarlamba hans. Ísrael sé í fullum rétti á að verja sig gegn Hezbollah, Hamas, Hútum í Jemen og öðrum hryðjuverkasamtökum sem fjármögnuð eru af Íran. 28. september 2024 19:52 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Sérsveitarmenn gera áhlaup á Líbanon í undirbúningi innrásar Naim Kassem, næstráðandi í Hezbollah samtökunum, hét því í ávarpi í morgun að berjast áfram gegn Ísrael. Þá sagði hann samtökin tilbúin til langvarandi átaka, þrátt fyrir að margir af æðstu leiðtogum Hezbollah hafi verið felldir af Ísraelum. 30. september 2024 13:02
Ísraelar herja á miðborg Beirút Ísraelar beina nú eldflaugaárásum á miðborg Beirút, höfuðborgar Líbanon. 29. september 2024 23:00
Segir Ísrael í fullum rétti á að verja sig frá Hezbollah Joe Biden Bandaríkjaforseti segir að með drápinu á Hassan Nasrallah hafi Ísrael verið að framfylgja réttlætinu fyrir hönd fórnarlamba hans. Ísrael sé í fullum rétti á að verja sig gegn Hezbollah, Hamas, Hútum í Jemen og öðrum hryðjuverkasamtökum sem fjármögnuð eru af Íran. 28. september 2024 19:52