Gengið frá sölu á hluta Endor Árni Sæberg skrifar 1. október 2024 16:23 Endor er nú aðeins hluta í eigu Sýnar. Vísir/Hanna Sýn hf. og Hexatronic hafa undirritað kaupsamning um hluta af starfsemi Endor ehf. en áður hafði verið tilkynnt um viljayfirlýsingu um kaup Hexatronic á erlendri starfsemi Endor. Þetta segir í tilkynningu Sýnar til Kauphallar. Þar er haft eftir Herdísi Dröfn Fjeldsted, forstjóra Sýnar hf. að stjórnendur félagsins séu afar ánægðir með að hafa lokið sölunni. Viðskiptin snerti aðallega alþjóðlega starfsemi Endor og stærri innlenda viðskiptavini sem nýta sér sérhæfðar miðlægar gagnaveralausnir. Innlendir viðskiptavinir Endor verði því að mestu leyti áfram þjónustaðir af Endor ehf. „Við erum sannfærð um að framtíðarsamvinna með Hexatronic muni enn frekar styrkja lausnaframboð Endor fyrir viðskiptavini þess. Salan mun ekki hafa veruleg áhrif á rekstrarafkomu Sýnar hf.,“ er haft eftir Herdísi Dröfn. „Gagnaver eru eitt af vaxtarsvæðum okkar. Reksturinn sem við erum að kaupa einblínir á samþættar upplýsingatæknilausnir fyrir stærri fyrirtæki, sem er aðlaðandi hluti markaðarins og þýðir að við erum að auka vöruframboð okkar. Við erum ánægð með að bjóða nýja samstarfsfélaga velkomna til Hexatronic,“ er haft eftir Martin Åberg, aðstoðarforstjóra Hexatronic. Vísir er í eigu Sýnar. Sýn Kaup og sala fyrirtækja Kauphöllin Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu Sýnar til Kauphallar. Þar er haft eftir Herdísi Dröfn Fjeldsted, forstjóra Sýnar hf. að stjórnendur félagsins séu afar ánægðir með að hafa lokið sölunni. Viðskiptin snerti aðallega alþjóðlega starfsemi Endor og stærri innlenda viðskiptavini sem nýta sér sérhæfðar miðlægar gagnaveralausnir. Innlendir viðskiptavinir Endor verði því að mestu leyti áfram þjónustaðir af Endor ehf. „Við erum sannfærð um að framtíðarsamvinna með Hexatronic muni enn frekar styrkja lausnaframboð Endor fyrir viðskiptavini þess. Salan mun ekki hafa veruleg áhrif á rekstrarafkomu Sýnar hf.,“ er haft eftir Herdísi Dröfn. „Gagnaver eru eitt af vaxtarsvæðum okkar. Reksturinn sem við erum að kaupa einblínir á samþættar upplýsingatæknilausnir fyrir stærri fyrirtæki, sem er aðlaðandi hluti markaðarins og þýðir að við erum að auka vöruframboð okkar. Við erum ánægð með að bjóða nýja samstarfsfélaga velkomna til Hexatronic,“ er haft eftir Martin Åberg, aðstoðarforstjóra Hexatronic. Vísir er í eigu Sýnar.
Sýn Kaup og sala fyrirtækja Kauphöllin Mest lesið Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Kaupa Gompute Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Viðskipti innlent Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Sjá meira
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent
Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Viðskipti innlent