Engar fregnir af mannfalli í Ísrael Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. október 2024 06:34 Ísraelskur hermaður klæðist bænadúk á vígstöð í norðurhluta Ísrael. AP/Baz Ratner Enn er fátt vitað um skaðann af umfangsmikilli eldflaugaárás Íran á Ísrael í gær en engar tilkynningar hafa borist um dauðsföll eða meiðsl á fólki. Einn lést á Vesturbakkanum. Myndir eru hins vegar í dreifingu af stórum gígum víða í Ísrael, meðal annars við höfuðstöðvar leyniþjónustunnar Mossad í Tel Aviv. Stjórnvöld í Ísrael segja 180 eldflaugum hafa verið skotið að landinu, þar á meðal afar hraðskreiðum Fattah eldflaugum. Outside Mossad HQ, 1050p local: pic.twitter.com/r0iiN6E9O8— Nick Schifrin (@nickschifrin) October 1, 2024 Aðilum ber ekki saman um áhrif árásarinnar en yfirvöld í Íran segja um 90 prósent eldflauganna hafa hæft skotmörk sín, á meðan Ísraelsher segir flestar hafa verið skotnar niður. Ef marka má yfirlýsingar Bandaríkjamanna og Breta, sem tóku þátt í vörnum Ísraelsmanna, er það nærri sannleikanum. Aðgerðir Ísraelshers í suðurhluta Líbanon hafa haldið áfram og enn ein viðvörunin gefin út til íbúa, að þessu sinni í 20 bæjum, um að flýja heimili sín. Fólki er ráðlagt að leita ekki suður. Viðvörununum er sérstaklega beint til þeirra sem búa nálægt innviðum Hezbollah. Viðvaranir hafa einnig verið gefnar út í norðurhluta Ísrael, vegna mögulegra árása frá Líbanon. Ísrael Íran Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Myndir eru hins vegar í dreifingu af stórum gígum víða í Ísrael, meðal annars við höfuðstöðvar leyniþjónustunnar Mossad í Tel Aviv. Stjórnvöld í Ísrael segja 180 eldflaugum hafa verið skotið að landinu, þar á meðal afar hraðskreiðum Fattah eldflaugum. Outside Mossad HQ, 1050p local: pic.twitter.com/r0iiN6E9O8— Nick Schifrin (@nickschifrin) October 1, 2024 Aðilum ber ekki saman um áhrif árásarinnar en yfirvöld í Íran segja um 90 prósent eldflauganna hafa hæft skotmörk sín, á meðan Ísraelsher segir flestar hafa verið skotnar niður. Ef marka má yfirlýsingar Bandaríkjamanna og Breta, sem tóku þátt í vörnum Ísraelsmanna, er það nærri sannleikanum. Aðgerðir Ísraelshers í suðurhluta Líbanon hafa haldið áfram og enn ein viðvörunin gefin út til íbúa, að þessu sinni í 20 bæjum, um að flýja heimili sín. Fólki er ráðlagt að leita ekki suður. Viðvörununum er sérstaklega beint til þeirra sem búa nálægt innviðum Hezbollah. Viðvaranir hafa einnig verið gefnar út í norðurhluta Ísrael, vegna mögulegra árása frá Líbanon.
Ísrael Íran Hernaður Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“