Hvíta húsið og Ennemm segja upp fólki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2024 09:54 Elín Helga Sveinbjörnsdóttir hefur verið framkvæmdastjóri Hvíta hússins frá árinu 2017. Hvíta húsið Markaðs- og auglýsingastofurnar Hvíta húsið og Ennemm gripu til uppsagna fyrir mánaðamótin. Alls missa þrettán vinnuna. Framkvæmdastjórar segjast finna fyrir samdrætti og leitt að sjá á eftir góðu fólki. Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Hvíta hússins, staðfesti fjölda uppsagna en vildi ekki upplýsa um fjölda sem missa vinnuna. Samkvæmt heimildum fréttastofu var alls níu sagt upp en 43 starfsmenn eru skráðir á heimasíðu stofunnar. „Það er auðvitað samdráttur,“ segir Elín Helga. „Það er ofboðslega sárt að sjá á eftir góðu fólki og mikil sorg sem hvílir yfir okkur núna,“ bætir hún við. Hún er ekki viss hvort rétt sé að nota orðið krepputíð en finna megi í það minnsta kreppulykt í loftinu. Þá dragi fyrirtæki oft saman í markaðsmálum. „Það er oft talað um að samdráttur í markaðsmálum á svona tímum eins og við sjáum núna sé ekki endilega alltaf rétta leiðin,“ segir Elín Helga. Ljóst sé að fyrirtækin haldi að sér höndum. Jón Sæmundsson er framkvæmdastjóri Ennemm.ENNEMM Jón Sæmundsson framkvæmdastjóri hjá Ennemm kannast við stöðu mála. Fjórum var sagt upp á stofunni fyrir mánaðamót en þar starfa fjörutíu manns. Hann segir búið að kreppa að en vonandi verði áhrifin skammvinn. Honum þyki leitt að þurfa að grípa til slíkra aðgerða. Veistu meira um málið? Eru uppsagnir í þínu nánasta umhverfi? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is. Auglýsinga- og markaðsmál Vinnumarkaður Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Sjá meira
Elín Helga Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri Hvíta hússins, staðfesti fjölda uppsagna en vildi ekki upplýsa um fjölda sem missa vinnuna. Samkvæmt heimildum fréttastofu var alls níu sagt upp en 43 starfsmenn eru skráðir á heimasíðu stofunnar. „Það er auðvitað samdráttur,“ segir Elín Helga. „Það er ofboðslega sárt að sjá á eftir góðu fólki og mikil sorg sem hvílir yfir okkur núna,“ bætir hún við. Hún er ekki viss hvort rétt sé að nota orðið krepputíð en finna megi í það minnsta kreppulykt í loftinu. Þá dragi fyrirtæki oft saman í markaðsmálum. „Það er oft talað um að samdráttur í markaðsmálum á svona tímum eins og við sjáum núna sé ekki endilega alltaf rétta leiðin,“ segir Elín Helga. Ljóst sé að fyrirtækin haldi að sér höndum. Jón Sæmundsson er framkvæmdastjóri Ennemm.ENNEMM Jón Sæmundsson framkvæmdastjóri hjá Ennemm kannast við stöðu mála. Fjórum var sagt upp á stofunni fyrir mánaðamót en þar starfa fjörutíu manns. Hann segir búið að kreppa að en vonandi verði áhrifin skammvinn. Honum þyki leitt að þurfa að grípa til slíkra aðgerða. Veistu meira um málið? Eru uppsagnir í þínu nánasta umhverfi? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is.
Veistu meira um málið? Eru uppsagnir í þínu nánasta umhverfi? Sendu okkur ábendingu á ritstjorn@visir.is.
Auglýsinga- og markaðsmál Vinnumarkaður Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Sjá meira