Nýtt eftirlitskerfi á ytri landamærum Schengen-svæðisins Bjarki Sigurðsson skrifar 6. október 2024 21:28 Arngrímur Guðmundsson er lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra. Vísir/Bjarni Í næsta mánuði stendur til að taka í notkun nýtt eftirlitskerfi á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Lögreglufulltrúi segir að með nýja kerfinu sé meðal annars vonandi hægt að ná betri tökum á skipulagðri glæpastarfsemi í Evrópu. Verkefnið er kallað Entry/Exit og er leitt af embætti ríkislögreglustjóra. Verkefnið er unnið af öllum aðildarríkjum Schengen-samstarfsins og snýr eingöngu að íbúum utan svæðisins. Með nýja kerfinu fer skráning á þeim sem koma inn á svæðið fram rafrænt og tekin verða fingraför og andlitsmynd af þeim sem koma inn á svæðið. Telja að kerfið tryggi landamærin betur Búið er að koma þessum kössum sem sjá um það fyrir á Keflavíkurflugvelli og vonast er til þess að þeir og kerfið allt verði tekið í notkun í næsta mánuði en það gæti tafist enda þurfa öll ríkin að byrja á sama tíma. Með þessu er vonandi hægt að ná betri tökum á skipulagðri glæpastarfsemi í álfunni. „Það sem þetta kerfir gerir er að það opnar á upplýsingar á milli allra aðildarlanda Schengen-svæðisins. Þetta tryggir samræmda landamæragæslu á öllum ytri landamærunum hjá okkur. Kerfið styður við vinnu landamæravarða og um leið teljum við að það tryggi landamærin enn frekar,“ segir Arngrímur Guðmundsson, lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra, sem leiðir verkefnið. Í framhaldi af innleiðingunni er stefnt að því að Schengen-ríki taki upp ferðaheimildarkerfi. „Sem gerir það að verkum að eftir þann tíma þurfa allir borgarar þriðja ríkis sem hyggjast fara inn á Schengen-svæðið að sækja um ferðaheimild. Þetta er sambærilegt og ESTA í Bandaríkjunum og ETA í Kanada,“ segir Arngrímur. Keflavíkurflugvöllur Landamæri Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Innflytjendamál Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Verkefnið er kallað Entry/Exit og er leitt af embætti ríkislögreglustjóra. Verkefnið er unnið af öllum aðildarríkjum Schengen-samstarfsins og snýr eingöngu að íbúum utan svæðisins. Með nýja kerfinu fer skráning á þeim sem koma inn á svæðið fram rafrænt og tekin verða fingraför og andlitsmynd af þeim sem koma inn á svæðið. Telja að kerfið tryggi landamærin betur Búið er að koma þessum kössum sem sjá um það fyrir á Keflavíkurflugvelli og vonast er til þess að þeir og kerfið allt verði tekið í notkun í næsta mánuði en það gæti tafist enda þurfa öll ríkin að byrja á sama tíma. Með þessu er vonandi hægt að ná betri tökum á skipulagðri glæpastarfsemi í álfunni. „Það sem þetta kerfir gerir er að það opnar á upplýsingar á milli allra aðildarlanda Schengen-svæðisins. Þetta tryggir samræmda landamæragæslu á öllum ytri landamærunum hjá okkur. Kerfið styður við vinnu landamæravarða og um leið teljum við að það tryggi landamærin enn frekar,“ segir Arngrímur Guðmundsson, lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra, sem leiðir verkefnið. Í framhaldi af innleiðingunni er stefnt að því að Schengen-ríki taki upp ferðaheimildarkerfi. „Sem gerir það að verkum að eftir þann tíma þurfa allir borgarar þriðja ríkis sem hyggjast fara inn á Schengen-svæðið að sækja um ferðaheimild. Þetta er sambærilegt og ESTA í Bandaríkjunum og ETA í Kanada,“ segir Arngrímur.
Keflavíkurflugvöllur Landamæri Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Innflytjendamál Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira