„Fólk í kringum þessa einstaklinga er á nálum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2024 12:30 Valdimar og Berglind vinna mikið með fólki. Margir nota svokallaða fýlustjórnun í samböndum sem lýsir sér meðal annars í því að fólk fer í fýlu frekar en að tjá sig og ræða saman og vinna í erfiðleikum eða konfliktum. Meðferðaraðilarnir Valdimar Þór Svavarsson og Berglind Magnúsdóttir vinna við áfallameðferðir og djúptilfinningavinnu og öndunarvinnu sem er einstök á Íslandi. Þau eru með meðferðarstofuna Fyrsta skrefið sem hefur verið mjög vinsæl og fólk kemur til þeirra alls staðar að af landinu. Þau vinna meðal annars með áfallameðferðir og djúpöndunarvinnu. Bæði hafa þau unnið sem stundakennarar við Háskóla Íslands en Berglind er þar aðjunkt. Saman halda þau úti hlaðvarpinu Meðvirkni sem hefur fengið góðar viðtökur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kannaði málið í síðustu viku. „Fýlustjórnun er í raun afurð af þessum meðvirknifræðum. Fýlustjórnun er í raun að stjórna með fasi. Með allskonar svipbrigðum, þögn og það sem við köllum almennt fýlu. Hvort sem það er heima við eða á vinnustöðum þá er þetta vel þekkt. Bak við þetta er alltaf eitthvað að gerast, einhverskonar skortur á getu að eiga í samskiptum eða einhverskonar uppsöfnuð gremja, óöryggi og margt fleira. Þetta getur valdið því að fólk í kringum þessa einstaklinga er á nálum,“ segir Valdimar sem bætir við að það sést hversu meðvirkt fólk er þegar það er í samskiptum við þessa einstakling. Meðvirkni er í raun hversu vel fólk virkar með öðrum. Berglind segir að fýlan geti í raun verið mjög sterkt vopn. „Þetta hefst í rauninni á því að við byrjum á því að gefa eftir. Við förum að þóknast öðrum en undir niðri erum við óheiðarleg. Við erum óheiðarleg við okkur sjálf. Við segjum ekki sannleikann hvað okkur raunverulega langar í. Það skapar spennu í samskiptum sem hægt og rólega veldur gremju og gremjan er í rauninni endapunkturinn á því. Við erum komin á þann stað að viðkomandi er ekki að bregðast eins við og við viljum. Af því að við fórnum okkur þá viljum við að hinn aðilinn geri það sama fyrir okkur,“ segir Berglind en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er vel yfir það hvernig skuli takast á við vandamál af þessum toga. Ísland í dag Heilsa Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira
Meðferðaraðilarnir Valdimar Þór Svavarsson og Berglind Magnúsdóttir vinna við áfallameðferðir og djúptilfinningavinnu og öndunarvinnu sem er einstök á Íslandi. Þau eru með meðferðarstofuna Fyrsta skrefið sem hefur verið mjög vinsæl og fólk kemur til þeirra alls staðar að af landinu. Þau vinna meðal annars með áfallameðferðir og djúpöndunarvinnu. Bæði hafa þau unnið sem stundakennarar við Háskóla Íslands en Berglind er þar aðjunkt. Saman halda þau úti hlaðvarpinu Meðvirkni sem hefur fengið góðar viðtökur. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kannaði málið í síðustu viku. „Fýlustjórnun er í raun afurð af þessum meðvirknifræðum. Fýlustjórnun er í raun að stjórna með fasi. Með allskonar svipbrigðum, þögn og það sem við köllum almennt fýlu. Hvort sem það er heima við eða á vinnustöðum þá er þetta vel þekkt. Bak við þetta er alltaf eitthvað að gerast, einhverskonar skortur á getu að eiga í samskiptum eða einhverskonar uppsöfnuð gremja, óöryggi og margt fleira. Þetta getur valdið því að fólk í kringum þessa einstaklinga er á nálum,“ segir Valdimar sem bætir við að það sést hversu meðvirkt fólk er þegar það er í samskiptum við þessa einstakling. Meðvirkni er í raun hversu vel fólk virkar með öðrum. Berglind segir að fýlan geti í raun verið mjög sterkt vopn. „Þetta hefst í rauninni á því að við byrjum á því að gefa eftir. Við förum að þóknast öðrum en undir niðri erum við óheiðarleg. Við erum óheiðarleg við okkur sjálf. Við segjum ekki sannleikann hvað okkur raunverulega langar í. Það skapar spennu í samskiptum sem hægt og rólega veldur gremju og gremjan er í rauninni endapunkturinn á því. Við erum komin á þann stað að viðkomandi er ekki að bregðast eins við og við viljum. Af því að við fórnum okkur þá viljum við að hinn aðilinn geri það sama fyrir okkur,“ segir Berglind en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er vel yfir það hvernig skuli takast á við vandamál af þessum toga.
Ísland í dag Heilsa Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira