„Getur ekki stjórnað áliti annarra“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2024 17:03 Davíð í landsleik árið 2022 gegn Albönum. Vísir/P. Cieslikiewicz Knattspyrnumaðurinn Davíð Kristján Ólafsson segist kitla í puttana að fá aftur tækifæri með íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Hann hefur ekki verið valinn undanfarin ár. Davíð gekk til liðs við pólska félagið Cracovia í byrjun árs og gerði hann tveggja ára samning við félagið. Liðið er í toppbaráttunni í pólsku úrvalsdeildinni og hefur Davíð verið í lykilhlutverki. „Þegar ég kem í liðið þá byrja ég mjög vel og það getur verið mjög mikilvægt. Þá nærðu að skapa þér smá nafn og sérstaklega í búningsklefanum, að fá smá tryggð frá þínum liðsfélögum. Ég myndi klárlega segja að ég væri búinn að standa mig vel hérna úti. Og markmiðið mitt í hvaða klúbbi sem er er að spila og ef þú ert að spila þá færðu alltaf meiri séns á því að standa þig vel,“ segir Davíð í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Davíð á 15 A-landsleiki að baki auk leikja fyrir U-21 og U-19 ára landslið Íslands. Hann lék síðast með íslenska A-landsliðinu árið 2022 en Åge Hareide, landsliðsþjálfari, hefur ekki valið hann í landsliðshópinn undanfarið. Því er þessi vinstri bakvörður ekki í landsliðshópnum fyrir leikina gegn Wales og Svartfjallalandi sem fara fram næstu vikuna. „Auðvitað er léttast fyrir mig að segja að ég eigi að vera í hópnum. En þú getur ekki stjórnað áliti annarra og þeir eru bara að velja leikmenn núna sem þeim finnst vera betri en ég og henta kannski betur inn í hlutina þeirra. Auðvitað er landsliðið bara bónus og ég væri til í að vera þarna. Mig kitlar í puttana að fá að koma þarna aftur, sérstaklega eftir að hafa fengið að vera þarna árið 2022.“ Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Sjá meira
Davíð gekk til liðs við pólska félagið Cracovia í byrjun árs og gerði hann tveggja ára samning við félagið. Liðið er í toppbaráttunni í pólsku úrvalsdeildinni og hefur Davíð verið í lykilhlutverki. „Þegar ég kem í liðið þá byrja ég mjög vel og það getur verið mjög mikilvægt. Þá nærðu að skapa þér smá nafn og sérstaklega í búningsklefanum, að fá smá tryggð frá þínum liðsfélögum. Ég myndi klárlega segja að ég væri búinn að standa mig vel hérna úti. Og markmiðið mitt í hvaða klúbbi sem er er að spila og ef þú ert að spila þá færðu alltaf meiri séns á því að standa þig vel,“ segir Davíð í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær. Davíð á 15 A-landsleiki að baki auk leikja fyrir U-21 og U-19 ára landslið Íslands. Hann lék síðast með íslenska A-landsliðinu árið 2022 en Åge Hareide, landsliðsþjálfari, hefur ekki valið hann í landsliðshópinn undanfarið. Því er þessi vinstri bakvörður ekki í landsliðshópnum fyrir leikina gegn Wales og Svartfjallalandi sem fara fram næstu vikuna. „Auðvitað er léttast fyrir mig að segja að ég eigi að vera í hópnum. En þú getur ekki stjórnað áliti annarra og þeir eru bara að velja leikmenn núna sem þeim finnst vera betri en ég og henta kannski betur inn í hlutina þeirra. Auðvitað er landsliðið bara bónus og ég væri til í að vera þarna. Mig kitlar í puttana að fá að koma þarna aftur, sérstaklega eftir að hafa fengið að vera þarna árið 2022.“
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti