Stjörnulögfræðingur á að bjarga Paqueta frá lífstíðarbanni Smári Jökull Jónsson skrifar 10. október 2024 07:32 Lucas Paqueta er sakaður um að ná sér viljandi í gul spjöld, til að hægt væri að græða á veðmálum um slíkt. Getty/Rob Newell Enska knattspyrnusambandið rannsakar nú mögulega aðild brasilíumannsins Lucas Paqueta að víðtæku veðmálasvindli. Hann gæti átt yfir höfði sér lífstíðarbann en félag hans West Ham ætlar að gera sitt til að koma í veg fyrir að svo verði. Lucas Paqueta er sakaður um að hafa náð sér viljandi í gul spjöld í leikjum West Ham frá nóvember 2022 og þar til í ágúst 2023. Sambandið hefur til skoðanir grunsamleg veðmál í tengslum við áminningar Paqueta en málið snýst um fjóra leiki gegn Leicester, Aston Villa, Leeds og Bournemouth. Þar að auki var Paqueta ákærður fyrir að neita að vinna með eftirlitsnefnd enska sambandsins en hann henti meðal annars gömlum síma sem var hluti af rannsóknargögnum. Paqueta er með lögfræðifyrirtækið Legal Law á sínum snærum en nú hefur West Ham bætt stjörnulögfræðingnum Nick De Marco í hóp þeirra sem eiga að koma í veg fyrir að Paqueta verði fundinn sekur. De Marco er ekki óvanur því að berjast gegn enska knattspyrnusambandinu. Í sumar var hann lögfræðingur Leicester sem vann mál gegn sambandinu eftir að hafa verið sakað um að brjóta fjárhagsreglur sambandsins. Brotin voru þau sömu og urðu til þess að stig voru dæmd af bæði Everton og Nottingham Forest á síðustu leiktíð en De Marco fann glufu og bjargaði Leicester frá sömu örlögum. Enski boltinn Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira
Lucas Paqueta er sakaður um að hafa náð sér viljandi í gul spjöld í leikjum West Ham frá nóvember 2022 og þar til í ágúst 2023. Sambandið hefur til skoðanir grunsamleg veðmál í tengslum við áminningar Paqueta en málið snýst um fjóra leiki gegn Leicester, Aston Villa, Leeds og Bournemouth. Þar að auki var Paqueta ákærður fyrir að neita að vinna með eftirlitsnefnd enska sambandsins en hann henti meðal annars gömlum síma sem var hluti af rannsóknargögnum. Paqueta er með lögfræðifyrirtækið Legal Law á sínum snærum en nú hefur West Ham bætt stjörnulögfræðingnum Nick De Marco í hóp þeirra sem eiga að koma í veg fyrir að Paqueta verði fundinn sekur. De Marco er ekki óvanur því að berjast gegn enska knattspyrnusambandinu. Í sumar var hann lögfræðingur Leicester sem vann mál gegn sambandinu eftir að hafa verið sakað um að brjóta fjárhagsreglur sambandsins. Brotin voru þau sömu og urðu til þess að stig voru dæmd af bæði Everton og Nottingham Forest á síðustu leiktíð en De Marco fann glufu og bjargaði Leicester frá sömu örlögum.
Enski boltinn Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Leicester | Maresca-slagurinn Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Sjá meira