Patrik sýnir frá lífinu í Flórída á meðan stormurinn gengur yfir Jón Þór Stefánsson skrifar 10. október 2024 08:08 Patrik hefur sýnt áhorfendum veðrið í Orlando í Flórída. Skjáskot/Patrik Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, einnig þekktur sem Prettyboitjokko, er í Flórída þar sem fellibylurinn Milton hefur gengið yfir. Þar er hann í glæsihýsi ásamt stórfjölskyldunni, þar á meðal er afi hans Helgi Vilhjálmsson, oftast kenndur við Góu. Í gær sýndi Patrik fylgjendum sínum á Instagram frá lífinu í Flórída á meðan stormurinn var í aðsigi. „Jújú, þið lásuð rétt. Ég er staddur í Orlando, Flórída. Hurricane Milton er að fara að skella á í kvöld. Fólk er búið að segja okkur að leita skjóls, en við erum ekki að fara neitt. Við erum bara að fara taka storminn inn,“ sagði Patrik, sem tók þó fram að það mikilvægasta væri að halda sér öruggum á meðan óveðrið ríður yfir. Patrik sagði að vinur hans sem er búsettur í Atlanta hafi boðist til að taka á móti fjörutíu manns. Hann hafi þakkað gott boð, en þau ætli að halda sér í Flórída. Þrátt fyrir að stormur væri í aðsigi virtist ekki vanta hjá Patrik að hafa gaman. Hann sýndi frá komu sinni í stóran leikjasal þar sem hann prófaði meðal annars sýndaveruleikagleraugu. Þar á eftir fór hann á pizzastað. „Klukkan er að verða þrjú. Eini staðurinn sem var opinn heitir Marcos Pizza. Það er ekki nema tveggja tíma bið í pizzuna. En ég er ekkert stressaður.“ Þá sýndi hann reglulega frá veðrinu við húsið þar sem fjölskyldan gistir. Af myndum hans að dæma var mikil rigning, en ekki var hægt að sjá að stormurinn væri farinn að ganga yfir af miklum krafti þar sem hann var staðsettur. Fellibylurinn Milton Bandaríkin Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Í gær sýndi Patrik fylgjendum sínum á Instagram frá lífinu í Flórída á meðan stormurinn var í aðsigi. „Jújú, þið lásuð rétt. Ég er staddur í Orlando, Flórída. Hurricane Milton er að fara að skella á í kvöld. Fólk er búið að segja okkur að leita skjóls, en við erum ekki að fara neitt. Við erum bara að fara taka storminn inn,“ sagði Patrik, sem tók þó fram að það mikilvægasta væri að halda sér öruggum á meðan óveðrið ríður yfir. Patrik sagði að vinur hans sem er búsettur í Atlanta hafi boðist til að taka á móti fjörutíu manns. Hann hafi þakkað gott boð, en þau ætli að halda sér í Flórída. Þrátt fyrir að stormur væri í aðsigi virtist ekki vanta hjá Patrik að hafa gaman. Hann sýndi frá komu sinni í stóran leikjasal þar sem hann prófaði meðal annars sýndaveruleikagleraugu. Þar á eftir fór hann á pizzastað. „Klukkan er að verða þrjú. Eini staðurinn sem var opinn heitir Marcos Pizza. Það er ekki nema tveggja tíma bið í pizzuna. En ég er ekkert stressaður.“ Þá sýndi hann reglulega frá veðrinu við húsið þar sem fjölskyldan gistir. Af myndum hans að dæma var mikil rigning, en ekki var hægt að sjá að stormurinn væri farinn að ganga yfir af miklum krafti þar sem hann var staðsettur.
Fellibylurinn Milton Bandaríkin Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira