Myndaveisla frá tveimur gjörólíkum hálfleikjum hjá íslensku strákunum Sindri Sverrisson skrifar 12. október 2024 09:59 Stefán Teitur Þórðarson er búinn að festa sig í sessi á miðju Íslands en verður þó í banni í næsta leik vegna gula spjaldsins sem hann fékk í gær. vísir/Anton Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fékk heldur betur færin til að tryggja sér sigur á móti Wales í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í gærkvöldi en slakur fyrri hálfleikur þýddi að íslensku strákarnir voru tveimur mörkum undir í hálfleik. Íslenska liðið mætti miklu grimmara til leiks í seinni hálfleiknum og tókst að jafna metin með tveimur mörkum á þremur mínútum. Íslenska liðið fékk færi til að skora sigurmarkið en tókst ekki að bæta við og 2-2 jafntefli var því niðurstaðan. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var á leiknum og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. Logi Tómasson á ferðinni eins og svo oft í leiknum.vísir/Anton Sverrir Ingi Ingason og Daníel Leó Grétarsson voru í miðri vörn Íslands en sköpuðu stundum hættu þegar þeir fóru fram í föstum leikatriðum.vísir/Anton Togað í Orra Óskarsson í teignum en ekkert dæmt.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen fagnar markaskoraranum Loga Tómassyni.vísir/Anton Orri Óskarsson í baráttu við Ben Davies, fyrirliða Wales í leiknum.vísir/Anton Byrjunarlið Íslands gegn Wales.vísir/Anton Stuðningsmenn Wales fjölmenntu til Íslands og létu vel í sér heyra.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson var svo nálægt því að skora sigurmark í lok leiksins. Skot hans fór í stöng.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen var afar nærri því að skora í fyrri hálfleik en Neco Williams bjargar hér á marklínu.vísir/Anton Tólfan stóð með sínum mönnum allan leikinn í gær.vísir/Anton Valgeir Lunddal stóð vel fyrir sínu.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen með skalla.vísir/Anton Orri Óskarsson lét hafa mikið fyrir sér í gær og sýndi af hverju hann er mættur í efstu deild Spánar.vísir/Anton Stefán Teitur Þórðarson með skot í fyrri hálfleiknum.vísir/Anton Mikal Egill Ellertsson er leikinn með boltann og hefur verið að spila í efstu deild Ítalíu í haust.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson fórnar höndum, sennilega eftir að skot hans fór í stöng í lok leiks.vísir/Anton Valgeir Lunddal að eilífu fljótari, eða að minnsta kosti búinn að hrista af sér Walesverja þarna.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson fylgist með því hvað Neco Williams, bakvörður Nottingham Forest, gerir.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson átti mjög frísklega innkomu í íslenska liðið í seinni hálfleik.vísir/Anton Gylfi Þór Sigurðsson hefur glímt við meiðsli í baki en kom inn á í lok leiks.vísir/Anton Logi Tómasson var aðalmaðurinn á Laugardalsvelli í gærkvöld.vísir/Anton Íslenskir stuðningsmenn létu þá velsku ekki yfirgnæfa sig.vísir/Anton Fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson mundaði skotfótinn í seinni hálfleik.vísir/Anton Alfreð Finnbogason hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Hann var heiðraður fyrir sín störf í þágu þjóðar, fyrir leikinn í gær.vísir/Anton Willum Þór Willumsson hefur oft átt betri dag en gegn Wales í gærkvöld og var tekinn af velli í hálfleik.vísir/Anton Logi Tómasson var vinsæll eftir leik og þessir strákar vildu ólmir fá treyjuna hans.vísir/Anton Kolbeinn Birgir Finnsson gerði slæm mistök í fyrri hálfleiknum en lærir af þeim.vísir/Anton Åge Hareide sá tvo gjörólíka hálfleiki hjá sínum mönnum í gær.vísir/Anton Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson ánægðir með Loga Tómasson markaskorara.vísir/Anton Logi Tómasson bjó til bæði mörk Íslands, jafnvel þó að seinna markið verði skráð sem sjálfsmark markvarðarins Danny Ward.vísir/Anton Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Sagan endalausa hjá Åge: „Þetta er frekar sjokkerandi“ Kára Árnasyni er sjálfsagt farið að líða eins og rispaðri plötu í gagnrýni sinni á íslenska landsliðið í fótbolta því hann segir vandamálið sífellt það sama; gríðarlegan mun á milli hálfleikja. 12. október 2024 09:25 Bellamy skammaði blaðamenn eftir leik Craig Bellamy þjálfari landsliðs Wales var ekki alls kostar sáttur með þá bresku blaðamenn sem mættir voru á blaðamannfund eftir jafntefli Íslands og Wales í gær. Bellamy hrósaði íslenska liðinu í hástert á fundinum. 12. október 2024 09:01 Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Tveir leikmenn íslenska liðsins sem máttu ekki fá gult spjald fengu spjald í jafnteflinu á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. október 2024 22:31 Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Ísland gerði 2-2 jafntefli við Wales á Laugardalsvelli. Kolbeinn Finnsson bar ábyrgð á báðum mörkum gestanna, honum var skipt út af í hálfleik fyrir Loga Tómasson sem skoraði bæði mörk Íslands og var valinn maður leiksins. 11. október 2024 20:42 Twitter um leikinn: Haltu bara áfram að skína Logi Líkt og áður þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu spilar höfðu stuðningsmenn liðsins mikið að segja á samfélagsmiðlum. Þetta hafði þjóðin að segja um leik Íslands og Wales. 11. október 2024 20:39 Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Varamaðurinn Logi Tómasson sá til þess að Ísland næði þó að minnsta kosti í stig gegn Wales í kvöld, þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í Þjóðadeildinni í fótbolta, í leik tveggja gjörólíkra hálfleika. 11. október 2024 17:45 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Sjá meira
Íslenska liðið mætti miklu grimmara til leiks í seinni hálfleiknum og tókst að jafna metin með tveimur mörkum á þremur mínútum. Íslenska liðið fékk færi til að skora sigurmarkið en tókst ekki að bæta við og 2-2 jafntefli var því niðurstaðan. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var á leiknum og náði þessum flottu myndum hér fyrir neðan. Logi Tómasson á ferðinni eins og svo oft í leiknum.vísir/Anton Sverrir Ingi Ingason og Daníel Leó Grétarsson voru í miðri vörn Íslands en sköpuðu stundum hættu þegar þeir fóru fram í föstum leikatriðum.vísir/Anton Togað í Orra Óskarsson í teignum en ekkert dæmt.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen fagnar markaskoraranum Loga Tómassyni.vísir/Anton Orri Óskarsson í baráttu við Ben Davies, fyrirliða Wales í leiknum.vísir/Anton Byrjunarlið Íslands gegn Wales.vísir/Anton Stuðningsmenn Wales fjölmenntu til Íslands og létu vel í sér heyra.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson var svo nálægt því að skora sigurmark í lok leiksins. Skot hans fór í stöng.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen var afar nærri því að skora í fyrri hálfleik en Neco Williams bjargar hér á marklínu.vísir/Anton Tólfan stóð með sínum mönnum allan leikinn í gær.vísir/Anton Valgeir Lunddal stóð vel fyrir sínu.vísir/Anton Andri Lucas Guðjohnsen með skalla.vísir/Anton Orri Óskarsson lét hafa mikið fyrir sér í gær og sýndi af hverju hann er mættur í efstu deild Spánar.vísir/Anton Stefán Teitur Þórðarson með skot í fyrri hálfleiknum.vísir/Anton Mikal Egill Ellertsson er leikinn með boltann og hefur verið að spila í efstu deild Ítalíu í haust.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson fórnar höndum, sennilega eftir að skot hans fór í stöng í lok leiks.vísir/Anton Valgeir Lunddal að eilífu fljótari, eða að minnsta kosti búinn að hrista af sér Walesverja þarna.vísir/Anton Jón Dagur Þorsteinsson fylgist með því hvað Neco Williams, bakvörður Nottingham Forest, gerir.vísir/Anton Mikael Egill Ellertsson átti mjög frísklega innkomu í íslenska liðið í seinni hálfleik.vísir/Anton Gylfi Þór Sigurðsson hefur glímt við meiðsli í baki en kom inn á í lok leiks.vísir/Anton Logi Tómasson var aðalmaðurinn á Laugardalsvelli í gærkvöld.vísir/Anton Íslenskir stuðningsmenn létu þá velsku ekki yfirgnæfa sig.vísir/Anton Fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson mundaði skotfótinn í seinni hálfleik.vísir/Anton Alfreð Finnbogason hefur lagt landsliðsskóna á hilluna. Hann var heiðraður fyrir sín störf í þágu þjóðar, fyrir leikinn í gær.vísir/Anton Willum Þór Willumsson hefur oft átt betri dag en gegn Wales í gærkvöld og var tekinn af velli í hálfleik.vísir/Anton Logi Tómasson var vinsæll eftir leik og þessir strákar vildu ólmir fá treyjuna hans.vísir/Anton Kolbeinn Birgir Finnsson gerði slæm mistök í fyrri hálfleiknum en lærir af þeim.vísir/Anton Åge Hareide sá tvo gjörólíka hálfleiki hjá sínum mönnum í gær.vísir/Anton Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson ánægðir með Loga Tómasson markaskorara.vísir/Anton Logi Tómasson bjó til bæði mörk Íslands, jafnvel þó að seinna markið verði skráð sem sjálfsmark markvarðarins Danny Ward.vísir/Anton
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Sagan endalausa hjá Åge: „Þetta er frekar sjokkerandi“ Kára Árnasyni er sjálfsagt farið að líða eins og rispaðri plötu í gagnrýni sinni á íslenska landsliðið í fótbolta því hann segir vandamálið sífellt það sama; gríðarlegan mun á milli hálfleikja. 12. október 2024 09:25 Bellamy skammaði blaðamenn eftir leik Craig Bellamy þjálfari landsliðs Wales var ekki alls kostar sáttur með þá bresku blaðamenn sem mættir voru á blaðamannfund eftir jafntefli Íslands og Wales í gær. Bellamy hrósaði íslenska liðinu í hástert á fundinum. 12. október 2024 09:01 Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Tveir leikmenn íslenska liðsins sem máttu ekki fá gult spjald fengu spjald í jafnteflinu á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. október 2024 22:31 Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Ísland gerði 2-2 jafntefli við Wales á Laugardalsvelli. Kolbeinn Finnsson bar ábyrgð á báðum mörkum gestanna, honum var skipt út af í hálfleik fyrir Loga Tómasson sem skoraði bæði mörk Íslands og var valinn maður leiksins. 11. október 2024 20:42 Twitter um leikinn: Haltu bara áfram að skína Logi Líkt og áður þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu spilar höfðu stuðningsmenn liðsins mikið að segja á samfélagsmiðlum. Þetta hafði þjóðin að segja um leik Íslands og Wales. 11. október 2024 20:39 Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Varamaðurinn Logi Tómasson sá til þess að Ísland næði þó að minnsta kosti í stig gegn Wales í kvöld, þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í Þjóðadeildinni í fótbolta, í leik tveggja gjörólíkra hálfleika. 11. október 2024 17:45 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Sjá meira
Sagan endalausa hjá Åge: „Þetta er frekar sjokkerandi“ Kára Árnasyni er sjálfsagt farið að líða eins og rispaðri plötu í gagnrýni sinni á íslenska landsliðið í fótbolta því hann segir vandamálið sífellt það sama; gríðarlegan mun á milli hálfleikja. 12. október 2024 09:25
Bellamy skammaði blaðamenn eftir leik Craig Bellamy þjálfari landsliðs Wales var ekki alls kostar sáttur með þá bresku blaðamenn sem mættir voru á blaðamannfund eftir jafntefli Íslands og Wales í gær. Bellamy hrósaði íslenska liðinu í hástert á fundinum. 12. október 2024 09:01
Stefán Teitur og Jón Dagur á leið í bann Tveir leikmenn íslenska liðsins sem máttu ekki fá gult spjald fengu spjald í jafnteflinu á móti Wales í Þjóðadeildinni í kvöld. 11. október 2024 22:31
Einkunnir Íslands gegn Wales: Varamaðurinn Logi maður leiksins eftir ótrúlega innkomu Ísland gerði 2-2 jafntefli við Wales á Laugardalsvelli. Kolbeinn Finnsson bar ábyrgð á báðum mörkum gestanna, honum var skipt út af í hálfleik fyrir Loga Tómasson sem skoraði bæði mörk Íslands og var valinn maður leiksins. 11. október 2024 20:42
Twitter um leikinn: Haltu bara áfram að skína Logi Líkt og áður þegar íslenska landsliðið í knattspyrnu spilar höfðu stuðningsmenn liðsins mikið að segja á samfélagsmiðlum. Þetta hafði þjóðin að segja um leik Íslands og Wales. 11. október 2024 20:39
Uppgjörið: Ísland - Wales 2-2 | Logi sem þarf að verða að báli Varamaðurinn Logi Tómasson sá til þess að Ísland næði þó að minnsta kosti í stig gegn Wales í kvöld, þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í Þjóðadeildinni í fótbolta, í leik tveggja gjörólíkra hálfleika. 11. október 2024 17:45