Hareide um Orra hjá Sociedad: „Þeir eru góðir í að sjá um Skandinavana“ Smári Jökull Jónsson skrifar 12. október 2024 11:46 Orri Óskarsson kom sér í færi í gær og átti flottan leik. vísir/Anton Åge Hareide landsliðsþjálfari Íslands er ánægður með að Orri Steinn Óskarsson hafi valið að ganga til liðs við Real Sociedad á Spáni í sumar. Orri Steinn hefur skorað tvö mörk fyrir spænska liðið á tímabilinu. Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Wales í gær var Åge Hareide landsliðsþjálfari Íslands spurður út í framherjann Orra Stein Óskarsson og félagaskipti hans til spænska liðsins Real Sociedad. Orri skipti yfir til spænska félagsins í sumar frá FCK í Danmörku og skoraði sín fyrstu mörk í La Liga á dögunum. „Ég held að Orri verði frábær framherji og það er gott að hann fór til Real Sociedad því þeir hafa haft skandinavíska leikmenn áður. Alexander Sörloth var þar og Alexander Isak líka,“ en hinn norski Sörloth og Isak, sem er frá Svíþjóð, voru nokkuð duglegir að skora fyrir spænska liðið á sínum tíma. Báðir hafa þeir fært sig um set en Sörloth leikur með Atletico Madrid og Isak með Newcastle. „Ég held að þeir séu góðir í að sjá um Skandinavana og fá þá til að trúa á sjálfa sig. Ég sé muninn á Orra, hann sagði mér að þjálfarinn sé mjög góður og að hann sé sjálfur að aðlagast vel. Hann veit að hann þarf að vera þolinmóður að bíða eftir sínum mínútum. En hann kann mjög vel við sig.“ Þá segir Åge að á Spáni sé spilaður sókndjarfur bolti sem henti Orra Steini vel. „Ég held að það sé mjög gott að vera sóknarsinnaður leikmaður og spila og búa á Spáni. Þeir spila sóknarbolta og það mun henta honum vel.“ Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Wales í gær var Åge Hareide landsliðsþjálfari Íslands spurður út í framherjann Orra Stein Óskarsson og félagaskipti hans til spænska liðsins Real Sociedad. Orri skipti yfir til spænska félagsins í sumar frá FCK í Danmörku og skoraði sín fyrstu mörk í La Liga á dögunum. „Ég held að Orri verði frábær framherji og það er gott að hann fór til Real Sociedad því þeir hafa haft skandinavíska leikmenn áður. Alexander Sörloth var þar og Alexander Isak líka,“ en hinn norski Sörloth og Isak, sem er frá Svíþjóð, voru nokkuð duglegir að skora fyrir spænska liðið á sínum tíma. Báðir hafa þeir fært sig um set en Sörloth leikur með Atletico Madrid og Isak með Newcastle. „Ég held að þeir séu góðir í að sjá um Skandinavana og fá þá til að trúa á sjálfa sig. Ég sé muninn á Orra, hann sagði mér að þjálfarinn sé mjög góður og að hann sé sjálfur að aðlagast vel. Hann veit að hann þarf að vera þolinmóður að bíða eftir sínum mínútum. En hann kann mjög vel við sig.“ Þá segir Åge að á Spáni sé spilaður sókndjarfur bolti sem henti Orra Steini vel. „Ég held að það sé mjög gott að vera sóknarsinnaður leikmaður og spila og búa á Spáni. Þeir spila sóknarbolta og það mun henta honum vel.“
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira