Heimir minntist Baldock Smári Jökull Jónsson skrifar 12. október 2024 23:18 Heimir Hallgrímsson stýrir írska landsliðinu gegn Grikklandi í Þjóðadeildinni á morgun. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson minntist knattspyrnumannsins George Baldock á blaðamannafundi fyrir leik Írlands og Grikklands í Þjóðadeildinni á morgun. Baldock lék með ÍBV í efstu deild sumarið 2012. Knattspyrnumaðurinn George Baldock fannst látinn við heimili sitt í Grikklandi á miðvikudaginn. Baldock lék um árabil með Sheffield United í enska boltanum og einnig með ÍBV sumarið 2012 þegar hann var lánaður til Eyjaliðsins frá MK Dons. Heimir er uppalinn Eyjamaður og á að baki fjölmarga leiki sem bæði leikmaður og þjálfari ÍBV. Hann minntist Baldock á blaðamannafundi fyrir leik Írlands og Grikklands á morgun en Baldock var leikmaður gríska landsliðsins. Grikkir léku gegn Englendingum daginn eftir andlát Baldock en gríska knattspyrnusambandið óskaði eftir því að leiknum yrði frestað en fékk neitun. „Ég held að þetta muni auka samheldni þeirra sem var mikil fyrir. Þeir eru með gott lið, erfitt að brjóta þá á bak aftur og erfitt að vinna þá. Eins og sást gegn Englandi,“ sagði Heimir í samtali við Irish Mirror. „Augnablik eins og þessi færir, ekki bara liðið, heldur samfélagið saman og fær þig til að átta þig á að lífið er meira en bara fótbolta. Ég er aðeins tengdur honum því hann spilaði fyrir mitt uppeldisfélag á Íslandi þegar hann var 18 ára.“ „Við sendum auðvitað okkar samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og allra annarra. Ég held að þeir verði sama liðið, bara aðeins meiri tilfinningar. Hvort það sé gott eða slæmt fáum við að sjá á morgun.“ Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn George Baldock fannst látinn við heimili sitt í Grikklandi á miðvikudaginn. Baldock lék um árabil með Sheffield United í enska boltanum og einnig með ÍBV sumarið 2012 þegar hann var lánaður til Eyjaliðsins frá MK Dons. Heimir er uppalinn Eyjamaður og á að baki fjölmarga leiki sem bæði leikmaður og þjálfari ÍBV. Hann minntist Baldock á blaðamannafundi fyrir leik Írlands og Grikklands á morgun en Baldock var leikmaður gríska landsliðsins. Grikkir léku gegn Englendingum daginn eftir andlát Baldock en gríska knattspyrnusambandið óskaði eftir því að leiknum yrði frestað en fékk neitun. „Ég held að þetta muni auka samheldni þeirra sem var mikil fyrir. Þeir eru með gott lið, erfitt að brjóta þá á bak aftur og erfitt að vinna þá. Eins og sást gegn Englandi,“ sagði Heimir í samtali við Irish Mirror. „Augnablik eins og þessi færir, ekki bara liðið, heldur samfélagið saman og fær þig til að átta þig á að lífið er meira en bara fótbolta. Ég er aðeins tengdur honum því hann spilaði fyrir mitt uppeldisfélag á Íslandi þegar hann var 18 ára.“ „Við sendum auðvitað okkar samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og allra annarra. Ég held að þeir verði sama liðið, bara aðeins meiri tilfinningar. Hvort það sé gott eða slæmt fáum við að sjá á morgun.“
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Fleiri fréttir „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira