„Þriðja banatilræðinu“ gegn Trump afstýrt Tómas Arnar Þorláksson skrifar 13. október 2024 23:04 Frá kosningafundi Trump í gær. epa Maður sem var með tvö skotvopn og fjölmörg vegabréf í fórum sínum var handtekinn á kosningafundi Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, við Coachella-dal í Kaliforníu-ríki í Bandaríkjunum í gær. Fréttastofa BBC greinir frá. Maður að nafni Vem Miller, 49 ára að aldri, var handtekinn við einn innganginn á kosningafundinn eftir öryggisleit. Hann var með fjölmörg vegabréf og ökuskírteini í fórum sínum sem voru öll undir mismunandi nöfnum. Lögreglan lagði hald á skammbyssu og haglabyssu. Lögreglan í Riverside-sýslu hélt blaðamannafund vegna atviksins í kvöld en þar kom fram að atvikið hafi ekki stefnt lífi Trump né gesta í hættu. Lögreglustjóri á svæðinu sagði að „þriðja banatilræðinu“ gegn Trump hafi verið afstýrt og vísaði til Miller sem „brjálæðings“. Ryan Wesley Routh var handtekinn þann 15. september grunaður um að hafa haft í hyggju að ráða Trump af dögum. Hann var handtekinn eftir að lífverðir Trump komu auga á hann þar sem hann faldi sig í runna á golfvelli Trump með riffill. Thomas Matthew Crooks, tvítugur maður, skaut í áttina að Trump úr felum á kosningafundi fyrrverandi Bandaríkjaforsetans í bænum Butler í Pennsylvaníu-ríki þann 13. júlí. Crooks var ráðinn af dögunum á vettvangi eftir að hafa skotið nokkrum skotum sem dróg einn gest til bana. Óvíst er hvað vakti fyrir Miller í gær. Alríkislögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú málið en starfsmaður alríkislögreglunnar sagði í samtali við fréttastofu CBS að fátt bendi til þess að um banatilræði sé að ræða. Þau munu ákveða á næstu dögum hvort að atvikið falli undir tilraun til manndráps. Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Tengdar fréttir Litlar breytingar á fylgi eftir kappræðurnar Kappræðurnar milli Donalds Trump og Kamölu Harris í síðustu viku virðast hafa haft lítil áhrif á fylgi frambjóðendanna, þó flestir kjósendur séu sammála um að Harris hafi staðið sig betur. Hún hefur enn naumt forskot á Trump á landsvísu. 16. september 2024 10:39 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Maður að nafni Vem Miller, 49 ára að aldri, var handtekinn við einn innganginn á kosningafundinn eftir öryggisleit. Hann var með fjölmörg vegabréf og ökuskírteini í fórum sínum sem voru öll undir mismunandi nöfnum. Lögreglan lagði hald á skammbyssu og haglabyssu. Lögreglan í Riverside-sýslu hélt blaðamannafund vegna atviksins í kvöld en þar kom fram að atvikið hafi ekki stefnt lífi Trump né gesta í hættu. Lögreglustjóri á svæðinu sagði að „þriðja banatilræðinu“ gegn Trump hafi verið afstýrt og vísaði til Miller sem „brjálæðings“. Ryan Wesley Routh var handtekinn þann 15. september grunaður um að hafa haft í hyggju að ráða Trump af dögum. Hann var handtekinn eftir að lífverðir Trump komu auga á hann þar sem hann faldi sig í runna á golfvelli Trump með riffill. Thomas Matthew Crooks, tvítugur maður, skaut í áttina að Trump úr felum á kosningafundi fyrrverandi Bandaríkjaforsetans í bænum Butler í Pennsylvaníu-ríki þann 13. júlí. Crooks var ráðinn af dögunum á vettvangi eftir að hafa skotið nokkrum skotum sem dróg einn gest til bana. Óvíst er hvað vakti fyrir Miller í gær. Alríkislögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú málið en starfsmaður alríkislögreglunnar sagði í samtali við fréttastofu CBS að fátt bendi til þess að um banatilræði sé að ræða. Þau munu ákveða á næstu dögum hvort að atvikið falli undir tilraun til manndráps.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Tengdar fréttir Litlar breytingar á fylgi eftir kappræðurnar Kappræðurnar milli Donalds Trump og Kamölu Harris í síðustu viku virðast hafa haft lítil áhrif á fylgi frambjóðendanna, þó flestir kjósendur séu sammála um að Harris hafi staðið sig betur. Hún hefur enn naumt forskot á Trump á landsvísu. 16. september 2024 10:39 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Litlar breytingar á fylgi eftir kappræðurnar Kappræðurnar milli Donalds Trump og Kamölu Harris í síðustu viku virðast hafa haft lítil áhrif á fylgi frambjóðendanna, þó flestir kjósendur séu sammála um að Harris hafi staðið sig betur. Hún hefur enn naumt forskot á Trump á landsvísu. 16. september 2024 10:39