Fyrrverandi kærasti myrti Puhakka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2024 10:01 Janne Puhakka og Rolf Nordmo. Samkvæmt upplýsingum frá finnsku lögreglunni hefur fyrrverandi kærasti Jannes Puhakka játað að hafa myrt hann. Puhakka, sem var fyrsti leikmaðurinn í efstu deild í íshokkí í Finnlandi til að koma út úr skápnum, var skotinn til bana í Espoo á sunnudaginn. Hann var 29 ára þegar hann lést. Puhakka var í sambandi með Rolf Nordmo, 66 ára norskum dýralækni. Hann hefur viðurkennt að myrt Puhakka. Ástæðan fyrir morðinu er talin vera sambandsslit þeirra. Samkvæmt rannsóknarlögreglumanninum Matti Högman skaut Nordmo Puhakka til bana með haglabyssu sem hann hafði fengið að gjöf. Puhakka flutti út af heimili þeirra í Espoo eftir sambandsslitin en kom þangað aftur á sunnudaginn til að ganga frá praktískum málum. Vinkona Puhakkas hafði samband við lögregluna á sunnudagskvöldið. Hún hafði ekki náð í Puhakka og hafði áhyggjur af honum. Þegar lögreglan kom á staðinn var Nordmo handtekinn. Hann kom sjálfviljugur út úr íbúðinni. Hann var svo yfirheyrður í gær. Málið var fyrst rannsakað sem manndráp en svo sem morð. Samkvæmt talsmanni lögreglunnar var verknaðurinn framinn af yfirlögðu ráði og var sérstaklega ofbeldisfullur. Árið 2019 greindi Puhakka frá því að hann væri samkynhneigður. Hann lék þá í efstu deild í íshokkí og var fyrsti leikmaðurinn í sögu hennar sem kom út úr skápnum. Puhakka var hættur að spila en var enn í sviðsljósinu. Hann var meðal annars þátttakandi í raunveruleikaþættinum Petolliset (finnsk útgáfa af the Traitors) og var kominn í úrslit hans. Þátturinn átti að vera á dagskrá á fimmtudaginn en sýningu hans hefur verið frestað vegna fráfalls Puhakkas. Íshokkí Finnland Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Sjá meira
Puhakka var í sambandi með Rolf Nordmo, 66 ára norskum dýralækni. Hann hefur viðurkennt að myrt Puhakka. Ástæðan fyrir morðinu er talin vera sambandsslit þeirra. Samkvæmt rannsóknarlögreglumanninum Matti Högman skaut Nordmo Puhakka til bana með haglabyssu sem hann hafði fengið að gjöf. Puhakka flutti út af heimili þeirra í Espoo eftir sambandsslitin en kom þangað aftur á sunnudaginn til að ganga frá praktískum málum. Vinkona Puhakkas hafði samband við lögregluna á sunnudagskvöldið. Hún hafði ekki náð í Puhakka og hafði áhyggjur af honum. Þegar lögreglan kom á staðinn var Nordmo handtekinn. Hann kom sjálfviljugur út úr íbúðinni. Hann var svo yfirheyrður í gær. Málið var fyrst rannsakað sem manndráp en svo sem morð. Samkvæmt talsmanni lögreglunnar var verknaðurinn framinn af yfirlögðu ráði og var sérstaklega ofbeldisfullur. Árið 2019 greindi Puhakka frá því að hann væri samkynhneigður. Hann lék þá í efstu deild í íshokkí og var fyrsti leikmaðurinn í sögu hennar sem kom út úr skápnum. Puhakka var hættur að spila en var enn í sviðsljósinu. Hann var meðal annars þátttakandi í raunveruleikaþættinum Petolliset (finnsk útgáfa af the Traitors) og var kominn í úrslit hans. Þátturinn átti að vera á dagskrá á fimmtudaginn en sýningu hans hefur verið frestað vegna fráfalls Puhakkas.
Íshokkí Finnland Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Sjá meira