Slæmt gengi Magdeburg í Evrópu heldur áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2024 20:45 Gísli Þorgeir og Ómar Ingi áttu góðan leik sóknarlega í kvöld. Cathrin Mueller/Getty Images Magdeburg tapaði óvænt fyrir Nantes í Meistaradeild karla í handbolta í kvöld, lokatölur í Þýskalandi 28-32. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði heimamanna en það dugði ekki í kvöld. Fyrir fram varef til vill búist við sigri heimamanna enda Magdeburg með betri liðum Evrópu síðustu ár. Þá höfðu liðin mæst sex sinnum fyrir leik kvöldsins og aldrei hafði Magdeburg tapað, það breyttist í kvöld. Gestirnir frá Frakklandi voru skrefi á undan nær allan fyrri hálfleikinn en á einhvern hátt tókst Magdeburg að leiða með einu marki í hálfleik, staðan þá 16-15. Halbzeit im Champions League Heimspiel gegen Nantes 🤩_____#SCMHUJA 💚❤️ I 📷 Franzi Gora pic.twitter.com/KwldITYJnN— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) October 16, 2024 Var það að mörgu leiti Ómar Inga og Gísla Þorgeiri Kristjánssyni að þakka en þeir skoruðu eða lögðu upp fjögur síðustu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Ómar Ingi skoraði svo tvö fyrstu mörk Magdeburg í seinni hálfleik en í stöðunni 18-17 skoruðu gestirnir fimm mörk í röð og skildi sá kafli liðin einfaldlega að í kvöld. Magdeburg tókst ekki að vinna sig inn í leikinn að því loknu og á endanum unnu gestirnir fjögurra marka sigur, lokatölur 28-32. Aymeric Minne var markahæstur í liði Nantes og raunar markahæstur allra á vellinum með 9 mörk. Ofan á það gaf hann 3 stoðsendingar. RESULT: All smiles for @HBCNantes, who clinch their first ever triumph against @SCMagdeburg in their 7th clash 🤯 Final score in Germany is 28:32.#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/dhWxBQHVJ0— EHF Champions League (@ehfcl) October 16, 2024 Ómar Ingi skoraði 7 mörk og gaf einnig 3 stoðsendingar á meðan Gísli Þorgeir skoraði 2 mörk og gaf 5 stoðsendingar. Þýska stórveldið hefur byrjað tímabilið hrikalega í Meistaradeild Evrópu og sigur nú í 6. sæti síns riðils með aðeins 3 stig að loknum 5 leikjum. Nantes er í 2. sæti með 6 stig og barcelona á toppnum með fullt hús stiga. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira
Fyrir fram varef til vill búist við sigri heimamanna enda Magdeburg með betri liðum Evrópu síðustu ár. Þá höfðu liðin mæst sex sinnum fyrir leik kvöldsins og aldrei hafði Magdeburg tapað, það breyttist í kvöld. Gestirnir frá Frakklandi voru skrefi á undan nær allan fyrri hálfleikinn en á einhvern hátt tókst Magdeburg að leiða með einu marki í hálfleik, staðan þá 16-15. Halbzeit im Champions League Heimspiel gegen Nantes 🤩_____#SCMHUJA 💚❤️ I 📷 Franzi Gora pic.twitter.com/KwldITYJnN— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) October 16, 2024 Var það að mörgu leiti Ómar Inga og Gísla Þorgeiri Kristjánssyni að þakka en þeir skoruðu eða lögðu upp fjögur síðustu mörk liðsins í fyrri hálfleik. Ómar Ingi skoraði svo tvö fyrstu mörk Magdeburg í seinni hálfleik en í stöðunni 18-17 skoruðu gestirnir fimm mörk í röð og skildi sá kafli liðin einfaldlega að í kvöld. Magdeburg tókst ekki að vinna sig inn í leikinn að því loknu og á endanum unnu gestirnir fjögurra marka sigur, lokatölur 28-32. Aymeric Minne var markahæstur í liði Nantes og raunar markahæstur allra á vellinum með 9 mörk. Ofan á það gaf hann 3 stoðsendingar. RESULT: All smiles for @HBCNantes, who clinch their first ever triumph against @SCMagdeburg in their 7th clash 🤯 Final score in Germany is 28:32.#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/dhWxBQHVJ0— EHF Champions League (@ehfcl) October 16, 2024 Ómar Ingi skoraði 7 mörk og gaf einnig 3 stoðsendingar á meðan Gísli Þorgeir skoraði 2 mörk og gaf 5 stoðsendingar. Þýska stórveldið hefur byrjað tímabilið hrikalega í Meistaradeild Evrópu og sigur nú í 6. sæti síns riðils með aðeins 3 stig að loknum 5 leikjum. Nantes er í 2. sæti með 6 stig og barcelona á toppnum með fullt hús stiga.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Sjá meira